Morgunblaðið - 12.10.1995, Page 55

Morgunblaðið - 12.10.1995, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ__________________________________________________________FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 55 t DAGBÓK I I i l : VEÐUR H Hæð L Lægð Kuldaskil Hítaskll Samskil Heimild: Veðurstofa íslands 6 % 4 *é Ri9nin9 * *; S|ydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað A Skúrir '\i Slydduél Snjókoma y Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnir vind- stetnu og fjöðrin ss= vindstyrk, heil fjöður t b er 2 vindstig. 4 10° Hitastig S Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 500 km suður af Hornafirði er vax- andi 985 mb lægð á leið norðnorðaustur. Yfir Grænlandi er 1.020 mb hæð. 12. OKT. Fjara m FlóA m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 2.05 0,3 8.14 3,8 14.28 0,5 20.32 3,5 23.51 0,1 8.06 13.13 18.19 3.54 ISAFJÖRÐUR 4.09 0,3 10.06 2,2 16.33 0,4 22.22 1,0 8.17 13.19 18.19 4.01 SIGLUFJÖRÐUR 12.32 1 r3 6.23 12.34 1,3 18.49 0,2 7.59 13.01 18.01 3.42 DJÚPIVOGUR 5.23 2,3 11.43 OJL 17.37 2,0 23.47 0,4 7.37 12.43 17.48 3.24 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) Spá: Na-kaldi vestanlands en n- og nv-átt um landið austanvert, hvassviðri allra austast fyrri hluta dags en annars stinningskaldi. Með norð- urströndinni verða skúrir eða slydduél - og rign- ing en síðar skúrir á Na- og A-landi. Nokkuð bjart veður á Suður- og Vesturlandi. Hiti verður á bilinu 2-8 stig yfir daginn, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir lifir af þessari viku og fram yfir helgi verðum við undir áhrifum djúprar lægðar sem er að nálgast okkur frá suðsuðaustri og veldur allhvassri eða hvassri austan- og síðan norðaustanátt um austanvert landið með rign- ingu, en í öðrum landshlutum verða áhrif henn- ar mun minni. Fyrri hluta næstu viku fara áhrif lægðarinnar ört minnkandi og um miðja vikuna verður komið aðgerðalítið veður um allt land. Meðan lægðin gengur framhjá hlýnar töluvert en tekur svo fljótlega að kólna aftur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars stað- ar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Vaxandi 985 millibara lægð um 500 km suður af Hornafirði fer norðnorðaustur. Hæð, 1020 millibör, er yfir Grænlandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 skýjað Glasgow 15 skýjað Reykjavík 6 skýjað Hamborg 17 þokumóða Bergen 11 alskýjað London 18 mistur Helsinki 15 skýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Lúxemborg 16 þokumóða Narssarssuaq +2 skýjað Madríd 20 alskýjað Nuuk +1 þokumóða Malaga 24 léttskýjað Ósló 13 skýjað Maliorca 25 léttskýjað Stokkhólmur 15 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 8 rigning NewYork 16 skýjað Algarve 24 hálfskýjað Orlando 24 þokumóða Amsterdam 16 þoka París 19 vantar Barcelona 21 mistur Madeira 22 hálfskýjað Berlín 20 léttskýjað Róm 24 léttskýjað Chicago 10 heiðskírt Vín 18 heiðskírt Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt 22 þokumóða Winnipeg 7 léttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 höfuðklútur, 4 jarð- vöðull, 7 vænir, 8 slétta, 9 líta, 11 ránfugla, 13 viðurinn, 14 harma, 15 dugnaðarmann, 17 reikningur, 20 op, 22 þrátta, 23 aðgæta, 24 peningar, 25 blés. 1 draga úr hraða, 2 ákveðin, 3 forar, 4 stjákl, 5 haggar, 6 dýr- ið, 10 grafa, 12 ílát, 13 málmur, 15 segl, 16 lé- legar, 18 fýla, 19 hermdi eftir, 20 langur sláni, 21 spilið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 holdgrönn, 8 labba, 9 rotta, 10 gær, 11 síðla, 13 aumur, 15 hakan, 18 sagan, 21 ótt, 22 út- lát, 23 alger, 24 hræringar. Lóðrétt: - 2 ofboð, 3 draga, 4 rorra, 5 notum, 6 glys, 7 maur, 12 lóa, 14 Una, 15 hrút, 16 kúlur, 17 nótar, 18 stafn, 19 gagna, 20 nýra. í dag er fimmtudagur 12. októ- ber, 285. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? Skipin Reykjavíkurhöfn: 01- íuskipið Rasmina Mærsk kom í gærmorg- un og Brúarfoss fór í gærkvöld. í dag eru væntanlegir til hafnar Haukur og Selnesið. Bakkafoss og Skóga- foss fara út. Hafnarfjarðarhöfn: Olíuskipið Rasmina Mærsk er * væntanlegt um hádegi í dag. Fréttir Forsætisráðuneytið tilkynnir í Lögbirtinga- blaðinu 11. október sl. að Þingvallanefnd aug- lýsi lausa til umsóknar stöðu framkvæmda- stjóra Þingvallanefndar. Umsóknum skal skilað til ráðuneytisins innan fjögurra vikna. Póst- og símamála- stofnunin gaf út á degi frímerkisins 9. október sl. smáörk með tveimur frímerkjum að verðgildi 10 krónur og 150 krón- ur. Verð arkarinnar er 200 krónur og rennur yfirverð hennar (40 krónur) í frímerkja- og póstsögusjóð. Frímerkið gildir sem burðargjald á hvers konar póstsend- ingar þar til annað verð- ur ákveðið, segir í Lög- birtingablaðinu. Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13. Þátttak- endur þurfa að skrá sig fyrir þann tíma. Hraunbær 105. Kaffí og dagblöð kl. 9-11. Bútasaumur og föndur kl. 9-16.30. Hádegis- matur kl. 12-13. Félags- vist kl. 14-16.30. Kaffi- veitingar kl. 15. Vitatorg. Boccia-æfmg kl. 10. Létt leikfimi kl. 11. Handmennt kl. 13. Bingó kl. 13. Bókband kl. 13.30. Upplestur og framsögn kl. 15.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. Opið hús. (l.Pét. 3, 13.) Spilað alla fóstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffí- veitingar. Vesturgata 7. Á morg- un, föstudag, kl. 14.30 leika feðgamir Jónas Þórir Jónasson og Jónas Dagbjartsson á fiðlu og píanó. Dansað í kaffi- tímanum. Aflagrandi 40. Boccia í dag kl. 10.20. Farið á harmonikuball á Vitat- orgi á föstudag. Sæta- ferðir frá félagsmiðstöð- inni kl. 13.30. Tiikynna þarf þátttöku í síma 562-2571. Furugerði 1. Kl. 9 er aðstoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir, smíðar og úrskurður. Kl. 10 leirmunagerð. Kl. 13 prjón-, ieður- og skinnagerð. Kl. 15 kaffi- veitingar. Gjábakki. í dag leikfimi kl. 9.05, II. hópur kl. 9.55, III. hópur kl. 10.40. Námskeið í post- ulínsmálun kl. 9.30 og námskeið í leðurvinnu kl. 13. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í Kópavogsskóla. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahús- inu v/Strandgötu. Dag- skrá og veitingar í boði SVDK Hraunprýði. Kvenfélag Kópavogs er með vinnukvöld fyrir basar á mánudags- og fimmtudagskvöldum ki. 20 í félagsheimilinu. Stokkseyringarfélag- ið í Reykjavík heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 15. október nk. í Naustinu, Vesturgötu 6-8 og hefst hann kl. 15. Kaffiveitingar. Félag nýrra íslend- inga er með samveru- stund foreldra og bama í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitis- braut 58. Munið fund- inn í dag kl. 17. Dagný G. Albertsson sér um fundarefni. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kí. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu ki. 20. Kvöldsöngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir hjartan- lega velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur máisverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. Seltjamarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára bama kl. 17. Grafarvogskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Fræðslufund- ur í kvöld kl. 20.30. Fyrirlestraröðin „Að móta líf sitt“. Hólmfríð- ur Pétursdóttir kennari flytur erindi um mis- kunnsemi og umburðar- lyndi. Kópavogskirlga. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu kl. ‘ 14-16.30 í dag. Starf með 8-9 ára bömum í dag kl. 16.45-18 í safn- aðarheimilinu Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 10.30. TTT-fundur kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.