Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.25 íunrjTTID ►Einn-x-tveir Endur- IrllUI IIH sýndur þáttur frá mið- vikudagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (253) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Flautan og litirnir Þættir um blokk- flautuleik fyrir byijendur byggðir á samnefndum kennslubókum. Umsjón: Guðmundur Norðdahl. (9:9) 18.15 ►Þrjú ess (Tre ass) Finnskur teikni- myndaflokkur um þrjá slynga spæjara sem leysa hveija gátuna á eftir ann- arri. Þýðandi: Kristín Mantylá. Sögu- maður: Sigrún Waage. (9:13) 18.30 ►Ferðaleiðir Við ystu sjónarrönd - Þýskaland (On the Horizon) í þessari þáttaröð er litast um víða í veröldinni, allt frá snævi þöktum fjöllum Italíu til smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. Þýð- andi og þulur: Gylfí Pálsson. (2:8) 19.00 ►Hvutti (Woof VII) Breskur mynda- flokkur fyrir böm og unglinga. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. (3:10) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 21.00 fkDfÍTTID ►Syrpan Svipmyndir IrllU11lll af íþróttamönnum inn- an vallar og utan, hér heima og erlend- is. Umsjón: Hjördís Ámadóttir. 21.30 ►Ráðgátur (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alrík- islögreglunnar rannsaka mál sem eng- ar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duchovny og GiII- ian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (3:25) 22.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. (15:25) 23.00 ►Ellefufréttir Meðal efnis verður umflöllun Kristófers Svavarssonar fréttamanns um nóbelsskáldið Seamus Heaney. 23.20 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Með Afa Endurtekið 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19Fréttir og veður “"NEHI-**- 20.40 ►Systurnar (Sisters) (14:22) 21.35 ►Seinfeld (1:22) 22.05 ►Almannarómur (5:12) 23.10 |flf||f||VliniD ►Hulin sýn IVIIIMYII nUIH (Blind Visioh) William Daiton verður kvöld eitt vitni að ástarfundi í íbúð nágrannakonu sinnar en síðar um nóttina finnst elskhugi hennar myrtur. Lögreglu- rannsókn er hafin og grunur beinist fljótlega að William þótt engar sann- anir séu gegn honum. Aðalhlutverk: Lenny Von Dohlen, Deborah Shelton, Ned Beatty og Robert Vaughn. Leik- stjóri: Shuki Levy. 1990. Bönnuð börnum. 0.45 ►Tvídrangar (Twin Peaks: Fire Walk With Me) Ung stúlka hefur verið myrt og lík hennar er slætt upp úr Wind-ánni í Washingtonfylki. Leit- in að morðingjanum ber alríkislög- reglumanninn Dale Cooper til smá- bæjarins Tvídranga í Bandaríkjun- um. Á yfírborðinu er þetta friðsælt samfélag en undir niðri er eitthvað illt á sveimi. Aðalhlutverk: Sheryl Lee, Ray Wise, David Bowie og Moira Kelly. Leikstjóri: David Lynch. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.00 ►Dagskrárlok Roseanna Barr og John Goodman. Roseanne á fimmtudögum Sú gamla heldur áfram að stjórna karlgarminum sínum og ómegðinni á heimilinu með harðri hendi SJÓNVARPIÐ kl. 22.25 Feitaboll- an fyndna hún Roseanne er farin á stjá aftur og hefur nú hreiðrað um sig á fimmtudagskvöldum að lokn- um Ráðgátum. Eins og allir vita er oft handagangur í öskjunni þar sem Roseanne er nálæg, en sú gamla heldur áfram að stjóma karlgarminum sínum og ómegðinni á heimilinu með harðri hendi og reytir af sér brandara á meðan. Aðalhlutverkin leika þau Roseanne Barr og John Goodman en fjöldi þekktra leikara kemur fram í gesta- hlutverkum í þáttunum. Seinféld er sívinsæll Þættirnir eru lofaðir fyrir vitsmunalega og bráðfyndna úttekt á lífi bandarískra meðalborgara og samskiptum fólks í nú- tímanum STÖÐ 2 KL. 21.35 Jerry Seinfeld hóf feril sinn sem skemmtikraftur á sviði og þaðan koma hugmyndirn- ar að þessum vinsælu gamanþátt- um. í þáttunum leikur Seinfeld grínista í New York og vinir hans sem sífellt eru að líta inn hafa mik- il áhrif á líf hans. Þetta eru sér- kennilegar og fyndnar persónur sem gjarnan leita svara við til- gangslausum og snúnum spurning- um um lífið og tilveruna. Þættirnir um Seinfeld njóta hylli jafnt al- mennra áhorfenda sem gagnrýn- enda. Þeir síðarnefndu lofa Seinfeld fyrir vitsmunalega og bráðfyndna úttekt á lífi bandarískra meðalborg- ara og samskiptum fólks í nútíman- um. Það er broddur í fyndni Sein- felds og hún hittir alltaf í mark. fíúðu- vökvi Þjonustustöðvar Olísá liijluDöorgarsvíBðifl« þjónarþér Utvarp 5 RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhanns- son flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu 7.50 Daglegt mál (Endurflutt síðdeg- is) 8.00 Fréttir „Á ntunda tíman- um“, Rás 1, Rás 2 og Frétta- stofa Útvarps 8.10 Hér og nú 8.31 Pistill: Illugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.30 Segðu mér sögu, Bráðum fæðist sál. Sögulok. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Við flóðgáttina. Fjallað um nýjar íslenskar bókmenntir og þýðingar, rætt við höfunda, þýð- endur, gagnrýnendur og lesend- ur. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefánsson. 14.03 Útvarpssagan, Strandið eft- ir Hannes Sigfússon. Höfundur les. (10:11) 14.30 Miðdegistónar. Ástarkveðja eftir Edward Elgar. Syrpa af iögum eftir George Gershwin. Syrpa af lögum ur myndinni Galdrakarlinum ! Oz. I Salonisti sveitin leikur. 15.03 Þjóðlífsmyndir: Kaffihúsið mitt. Umsjón: Guðrún Þórðar- dóttir og Soffía Vagnsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Sergej Rachmaninof. Vókalísa ópus 34 númer 14. Sónata í g- moll ópus 19. Heinrich Schiff leikur á selló og Elisabeth Leonskaja á píanó. 16.52 Daglegt mál. 17.03 Þjóðarþel. Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein- unn Sigurðardóttir les. (6) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Hajldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. I8.4S Dánarfregn’ir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt - Barnalög. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands i Háskólabiói. Á efnisskrá: For- leikur að óperunni Seidu brúð- inni eftir Bedrich Smetana. Fiðlukonsert númer 1 eftir Nic- olo Paganini. Sinfónía númer 7 ópus 70 í d-moll eftir Antonin Dvorák. Einleikari: Li Chun Yun. Stjórnandi: Takuo Yuasa. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudótt- ir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Aldarlok: Á leið til Tipper- ary. Fjallað um írska ljóðskáldið Desmond O’Grady, einkum ljóðabók hans Tipperary frá 1991. Umsjón: Jón Karl Helga- son. (Áður á dagskrá sl. mánu- dag) 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (Endurtekinn þátt- ur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Ráf 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanaum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Lísa Pálsdóttir. 12.45 Hvítir máf- ar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum með The Fall. Andrea Jónsdóttir. 22.101 sambandi. Guðmundur R. Guð- mundsson og Klara Egilsson. 23.00 Ljúfir kvöldtónar. 0.10 Listakvöld í MH. Umsjón Þorseinn J. Vil- hjálmsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gfsla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndai. 9.05 Morgunþáttur. Halldór Backman. 12.10 Gullmol- ar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmol- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dag- ur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttlr 6 htiln tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fráttayfirlil kl. 7.30 og 8.30, ihróttafréttlr kl. 13.00 BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. - HLJÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.05 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 { morguns-árið. 9.00 1 óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15-15.30 Pianóleikari mánaðarins. Glen Go- uld. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sígild áhrif. 24.00 Sigildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. )6.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 I klóm drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskráriok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.