Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 19. OKTÓBER 1995 5 7 FÓLK í FRÉTTUM BÍTLARNIR á blaða- mannafundi 1965. Þeir voru eftirlæti blaðamann- anna og fræg- ir fyrir hnytt- in svör. 43 ný Bítlalög AFYRSTA hluta Bítla- safnsins, „The Beatles Anthology I“, sem kemur útþann 21. nóvember næstkomandi eru áður óútgefnar Bítlaupptök- ur á 43 lögum. Meðal þeirra er „nýja“ lagið „Free as a Bird“ og allra fyrsta upptaka hlj ómsveitarinnar. Fyrsti hlutinn kemur út á tveimur geisladiskum, tveimur hljóðsnældum og þremur vínilplötum, um leið og þriggja þátta röð verður sýnd á sjónvarps- stöðinni ABC. Stöð 2 sýnir svo þættina 24., 26. og 27. nóv- ember. A plötunum verða upp- tökur á lögum sem aðrir lista- menn gerðu fræg, svo sem upptaka frá 1958 á lagi Buddy Hollys, „That’ll Be The Day“, upptökur á lögum sem Lennon og McCartney gáfu öðrum listamönnum (til dæmis „Come and Get It“), auk óútgefinna útgáfa frægra Bítlalaga og samræðna í hljóðverinu. Þessi fyrsti hluti útgáfunnar nær yfir tímabilið 1958-1964. Elstu upptökurnar eru með „The Quarry Men“, hljómsveit- inni sem Lennon, McCartney og Harrison voru í til að byija með. Sú yngsta, fyrir utan „Free as a Bird“, er ókláruð upptaka á laginu „No Reply“ frá septembermánuði 1964. Að auki er að finna upptökur frá Hamborg 1961, fimm lög frá áheyrnarprufunni hjá Decca árið 1962, „lifandi" upptökur úr sænska útvarpinu frá októ- ber 1963 og lög úr sjónvarps- þættinum „ Around the Beat- les“ frá árinu 1964. Af þessari upptalningu má ljóst vera að Bítlaaðdáendum er mikill fengur í útgáfunni. Allt síðan 1970, þegar Bítlarnir hættu opinberlega, hefur megnið af þessum upptökum gengið kaupum og sölum, ólög- lega, án þess að Bítlarnir hafi fengið eyri fyrir. LENNON segir Harrison til við gerð „Sgt. Pep- per’s Lonely Hearts Club Band“ árið 1967. Jazzkvartet 5i?urðar Hafsteinssonar ipilarfrákl. 22.00 íkvöld. 1 Ha ]\AMA Íx’q^n Hamraborg 11, sími 554-2166 LeikhúsPSælkerans Öpið til kl. 01 á kvöldin og 03 um helgar | Ráðslefna Félays stjórnmálalræðinga Lág laun og fólksflótti lf i) r r / .v /1' / li i i ri i \ I r ii \ I; ii iii I.' i n n u ill il i' It II (i i i Opin ráðstefna Félags s t j ó r n m á 1 af r æ ðin g a verður haldin laugardaginn 21. okt. næstkomandi á Ko r n h 1 ö ðu 1 oft i n u (við Lækj arbrekku) og hefst kl. 13.15 Dagskrá: 13.15 Steinunn Halldórsdóttir, formaður Félags stjórnmálafræðinga, setur ráðstefnuna. I 13.20 Árelía Eydís Guðmundsdóttir stjórnmálafræðingur: Heimur vaxandi óvissu og fjölbreytni: Sveigjanleiki á íslenskum vinnumarkaði1 13.35 Gylfi Dalmann Aðalsteinsson stjórnmálafræðingur: Átök á almennum vinnumarkaði:Verkföll og vinnudeilur. 13.50 Ómar Harðarson stjórnmálaffæðingur: Búferlaflutningar og vinnumarkaður. 14Í05 Kaffihlé. Fulltrúar hagsmunasamtaka fjalla um ástandið á vinnumarkaðnum: H.20 Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. FondargjaId £r 700 kr<inur, £n 14.35 Gylfi Arnbjornsson, ókeypis fyrir félaga t Félagi hagfræðingur Alþýðusambands Islands. Ntjórnmálafræðinga. 14.50 Vilhjálmur Egilsson, , lnnifalið í gjuldinu cr kafn og mcðlæti. framkvæmdastjóri Verslunarráðs Islands. 15 05 KafRhlé Kl. * 7.30-19.00 býður félagsmálaráðherra , 15Í20 Pallborðsumræður: rtós.cfnugoaam til móaöku í Burganúni 6. Páll Pétursson félagsmálaráðherra K1 2aoo hcrst 8kcram,tdagSkrá ( Naus, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri kjallaranum. Hciðursgcstur vcrður Svanur . Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður Kristjánsson. prófcssor í stjórnmálafræði. Halldór Grönvold skrifstofustjóri ASI Veislustjóri verður Ármann Kr. Ólafsson, _i. i a t , t, • stjórnmálafræðlngur og aðstoðarmaður | Ráðsternustjóri: Elisabet Andresdottir________samgönguróðheira. Hlaðborð á hóflegu verði. Stæroir: XS-S-M-L-XL- XXL Litir: Grátt, dökkblátt, svart, dökkgrænt, vínrautt. íþróttagallar á Kringlukasti aðeins fek. 3.960 Ath.: Opið alla sunnudaga í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.