Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 61
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 61 TJALDIÐ MEÐ * rculiit AKI ItFAKI APP0L0( [hefu^fírbugaö^íST þannig að eina starfið lum býðst nú er að þjál ip vandræða drengja. gamanmynd um ■kll&jið Major Payne. !HE5»hlutverk layans ■ (The Last Boy Scout). SIMI SS3 - 2075 Stærsta mynd ársins er komin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi. - kjarni málsins! !5r Baltasar sími 551 9000 ROCKY HORROR SÝNDKL 50G11. SÝNDKL.7. „Birth of a nation" er með allra frægustu stórmynd- um þögla tímabilsins sem braut blaði kvikmynda- sögunni. Vegna mikillar aðsóknar verður „Körkarlen" eftir Viktor Sjöstrom endursýnd. Þetta er stórkostleg mynd sem enginn kvikmynda- unnandi lætur fram hjásér fara. FÆÐING ÞJÓÐAR 1915 KERRUKARLINN 1921 Skemmtanir ■ INGÓLFSCAFÉí tilefni af 4ra ára afmæli staðarins verður boðið upp á eftirfarandi dagskrá um helg- ina. Á föstudagskvöld leikur DJ Zippo á neðri hæðinni en hann leik- ur á öllum helstu diskótekum Ítalíu. Á efri hæðinni sér Gulli Helga um diskóstemmninguna. Erótísk tísku- sýning verður í tilefni af frumsýn- ingu Sam-bíóanna á „Showgirls. Frítt á barnum frá kl. 12-12.30. Á laugardagksvöld leika DJ Zippo og Gulli Helga og tískusýning verður frá Levis og Kókó um kvöldið. Frítt á bamum frá kl. 12-12.30. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Hljómsveitin Stjórnin hefur verið ráðin til starfa í vetur fyrst um sinn á föstudagskvöldum. Hún mun leggja höfuðáherslu á diskó tónlist, gömul og góð dægurlög í sinni út- færslu ásamt því allra besta úr eigin smiðju. Stjómin er um þessar mund- ir að senda frá sér geisladisk með diskósmellum. Stjórnina skipa Grét- ar Orvarsson, Friðrik Karlsson, Halldór Hauksson, Jóhann Ás- mundsson og Sigríður Beinteins- dóttir. Á laugardagskvöldum sér Sigurður Hlöðversson um diskó- búrið. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur BP og þegiðu Ingibjörg. Á föstudagskvöld verður haldin Útgáfuhátíð Skífunnar hf. þar sem fram koma Vinir vors og blóma, Hunang, Tamlasveitin, Bubbi Morthens, Björgvin Hall- dórsson, Svala Björgvinsdóttir, Cigarette og Sól Dögg. Á laugar- dagskvöld verður sjóðheit nótt með DJ Nökkva og Kúló Grande á barn- um. Hljómsveitin Kirsuber leikur á sunnudagskvöld og á mánudags- og þriðjudagskvöld hljóðritar Tríó Jóns Leifssonar læf á Gauknum. Á mið- vikudags- og fimmtudagskvöld leik- ur Sól Dögg. ■ CAFÉ ROYALE heldur upp á 2ja ára afmæli sitt á föstudags- og iaugardagskvöld. Boðið verður upp á ýmsar kynningar á matar- og drykkjarföngum og kynntar breyt- ingar á staðnum. A föstudagskvöld skemmtir hljómsveitin Fánar og á laugardagskvöld fær hljómsveitin til liðs við sig Hafnfirðinginn Björgvin Halldórsson. Hljómsveitina Fána skipa: Haraldur Þorsteinsson, Þorsteinn Magnússon, Ásgeir Óskarsson og Ágúst Ragnarsson. ■ MAMMA RÓSA Á fimmtudags- kvöld leikur Jazzkvartett Sigurðar Hafsteinssonar frá kl. 22. A föstu- dags- og laugardagskvöld verður kántrý með Viðari Jónssyni og co. ■ SÓL DÖGG leikur laugardags- kvöld á Þórshöfn. Á föstudagskvöld verður hljómsveitin á útgáfuhátíð Skífunnar á Gauknum en hljómsveit- in leikur þar einnig á mánudags- og þriðjudagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fimmtu- dagskvöld verður halidð konukvöld með fjölda skemmtiatriða. Húsið opnar kl. 21.30. Eyfirðingakvöld verður haldið í aðalsal á föstudags- kvöld þar sem Karlakór Akur- eyrar, hagyrðingar, Leikhús- kvartettinn, flutningur kattadú- ettsins, einsöngur Mikaels J. Clark og norðlenskt jazztrió kem- ur fram. Kynnir kvöldins er Þráinn Karlsson leikari. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar léikur á dans- leik. í Ásbyrgi (austursal) er sýn- ingin Laddi kl. 22. Á laugardags- kvöld er sýning Björgvins Halldórs- sonar Þó líði ár og öld. Magnús og Jóhann leika fyrir matargesti og hljómsveitin Karma á dansleik að lokinní sýningu. í Ásbyrgi er sýningin Laddi og Magnús, Jóhann og Pétur Hjaltested leika að lok- inni sýningu. Á sunnudagskvöld leik- ur Hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana. Húsið opnar kl. 22-1. Ath. engin aðgangseyrir á dansleiki. ■ BYLTING leikur föstudagskvöld í Sæluhúsinu Dalvík og á laugar- dagskvöld á Hótel Mælifelli, HLJÓMSVEITIN Bylting leikur föstudagskvöld á Dalvík og á Sauð- árkróki á laugardagskvöld. GULLIHELGA er plötusnúður á efri hæðinni á Ingólfscafé föstudags- og laugardags- kvöld. Sauðárkróki. Um mánaðamótin er væntanlegur geisladiskur hljóm- sveitarinnar sem ber heitið Ekta. ■ NÆTURGALINN Hljómsveitin Tónskrattar leikur föstudags- og laugardagskvöld en hana skipa þeir Hafsteinn Hafsteinsson, Ólafur Karlsson og Jón Friðrik Birgis- son. ■ BUBBI MORTHENS er á sínu árlega tónleikaferðalagi um landið. Með honum í för er bassaleikarinn Þorleifur Guðjónsson. Bubbi leikur fimmtudagskvöld í Oddvitanum, Akureyri, og hefst leikurinn kl. 23. Á laugardagskvöld er Bubbi á Langasandi, Akranesi og Hótel Borgarnesi sunnudagskvöld, ■ NUNO MIGUEL OG MILLJ- ÓNAMÆRINGARNIR leika á laugardagskvöld í Gjánni Selfossi. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Útlag- ar en á föstudags- og laugardags- kvöld er það hljómsveitin Hunang sem leikur. Sigga Beinteins og Grétar leika sunnudagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson föstudags- og laugar- dagskvöld. í Súlnasal á laugardags- kvöldið verður fyrsta sýning hausts- ins á Ríósögu sem er skemmtidag- skrá með Ríó Tríó. Á eftir sýningu er svo dansleikur með hljómsveitinni Saga Klass. Húsið verður opnað kl. 19 fyrir matargesti og kl. 23.30 fyr- ir þá sem ætla að koma á dansleik. ■ GARÐAKRÁIN, GARÐABÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Klappað og klárt með þeim Garðari Karlssyni og Önnu Vilhjálmsdóttur. ■ FEITI DVERGURINN Á fimmtudagskvöld kemur Laddi í heimsókn með létt grín og gaman. Á föstudags- og laugardagskvöld skemmta Gleðigjafarnir André Bachman og Carl Möller. ■ JAZZBARINN Á fímmtudags- kvöld leikur hljómsveit Eddu Borg. Á föstudagskvöld er ,jammsession“ með Sigurði Flosasyni þar sem Sig- urður fær í heimsókn vini og kunn- inga. Á laugardags- og sunnudags- kvöld leikur Kvartett Leifs Thoms- en. Talsvert er um liðið síðan þessi færeyski gítarleikari heimsótti ís- land síðast en hann var á fyrstu jazzhátíð RúReks 1990. Með honum leika Magnús Jóhanesson á píanó, Regvi á Regvu á trommur og Jó- hannes á Regvu á bassa. Auk þeirra verður slagverksleikari og mögulega íslenskir gestir s.s. Björn Thorodd- sen. ■ 1929 AKUREYRI Á fimmtu- dagskvöld verða sýnd myndbönd með Rolling Stones og á föstudags- kvöld kynnir 1929 nokkrar helstu rokksveitir írlands í tilefni írskra daga á Akureyri. Má þar nefna The Pogues, Boomtown Rats og U2. Á laugardagskvöld er svo sérstakt Anti-sportistakvöld. Þá eru allir vel- komnír sem ekki nenna að rífa sig á fæstur á ókristilegum tíma til að æða í ræktina. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur trúbadorinn Haraldur Reynisson og flytur hann ný og gömul lög. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur trúbadorinn Jón Ingólfsson. Á sunnudagskvöld leik- ur svo Guðmundur Rúnar. ■ CAFÉ AMSTERDAM á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld leika Arnar og Þórir. ■ VITINN SANDGERÐI Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur E.T. Bandið. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Hljómsveitin Kirsuber leikur laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa Örlygur Smári, Bergþór Smári, Ingi S. Skúlason og Friðrik Júlíusson. ■ BLÚSBARINN Hljómsveitin Speedwell Blue leikur fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld en þetta mun vera í síðsta skipti sem hljómsveitin kemur fram hér á landi því hún hyggur á utan- för innan skamms. ■ RÚNAR ÞÓR leikur í Kjallaran- um, Akureyri, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.