Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 55 Með morgunkaffinu f BRIDS llmsjön (iuömundur Páll Arnarson VESTUR fær tækifæri til skemmtilegra tilþrifa í vöm gegn 5 tíglum suðurs: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 987 V G2 ♦ KD3 ♦ ÁG754 Vestur ♦ K63 V 843 ♦ 102 111111 ♦ K9862 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass Pass 3 tíglar 5 tíglar Pass Allir pass 4 tíglar Utspil: Suður drepur spaðatíu austurs með ás og spilar strax ÁK í hjarta og þriðja hjartanu, sem hann trompar í borði með þristi. Leggur síðan niður laufás og tromp- ar lauf. Spilar svo hjarta í fjórða sinn. Hveiju á vestur að benda í þann slag? Hvar á vömin að fá þijá slagi? Augljóst er af fyrsta slagnum að makker er með DG í spaða. En sennilega á sagnhafi ekki nema tvo, svo þar er aðeins einn slag að hafa. Annar verður að koma á ímyndaðan trompás makk- ers. Er hann þriðji? Norður ♦ 987 V G2 ♦ KD3 Vestur ♦ K63 ♦ AG754 V 843. III 1 Austur ♦ 102 llllll ♦ DG1042 ♦ K9862 Suður ♦ Á5 r D1096 ♦ Á4 4 D10 V AK75 ♦ G98765 ♦ 3 Hann fæst á tromptíu (!) ef vestur hendir spaðakóng í fjórða hjartað. Þegar makk- er kemst inn á tígulás, tekur hann slag á spaða og spilar enn spaða, sem upphefur tíg- ultíuna. LEIÐRETT Kannanir á reykingum í grein í Morgunblað- inu í gær var sagt, að Krabbameinsfélag Reykjavíkur og héraðs- læknar hefðu kannað reykingar barna og ungl- inga í öllum skólum borg- arinnar á fjögurra ára fresti frá 1974. Hið rétta er, að kann- anir í Reykjavík hafa ver- ið á vegum embættis borgarlæknis, nú héraðs- læknis, frá upphafi, en Krabbameinsfélagið tek- ið þátt í úrvinnslu gagna. Þá beitti Krabbameinsfé- lagið sér fyrir sams konar könnunum um land allt, í fyrsta skipti árið 1990, í samvinnu við héraðs- lækna. Pennavinir TVÆR norskar stúlkur, 13 og 14 ára, óska eftir penna- vinum á sama reiki. Ahuga- mál: dans, skriftir, lestur, tónlist og fleira: Bodil Hugsted, Hasle Hageby 20, 1734 Hafslundsöy, Norway. Nina Sclmu, Björnestien 22, 1537 Moss, Norway. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Hjartans þakklceti til allra, sem glöddust meÖ mér, sendu mér kveðjur, blóm og gjafir á 80 ára afmœli mínu. GuÖ blessi ykkur öll. Sigurður B. Sigurðsson, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Ókeypis lögfræðiþjónusta \ kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema. ÍDAG Ljósm.st. Þóris, Ljósm. Harpa BRÚÐKAUP. Gefir. voru saman 29. júlí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Gná Guðjónsdóttir og Eiður Kristmannsson. Með þeim á_myndinni eru böm þeirra f.v. Kristmann, Hinrik Örn, Ásdís og Birna Dís. Heimili þeirra er í Nökkvavogi 9, Reykjavík. STJÖRNUSPÁ Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ekki sökkva þér niður í vandamál annarra. Reyndu frekar að hugsa um eigin hag. Tækifærin eru fyrir hendi, og þú ættir að grípa þau. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Grunur þinn um að vinur segi ekki allan sannleikann reynist ástæðulaus. Þú ættir að nota kvöldið til að sinna fjölskyld- unni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) — Þú hikar ekki við að segja álit þitt í vinnunni, en ættir að taka varlega til orða svo þú særir ekki góðan starfsfé- laga. Stjömuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þótt þú hafir gaman af vinn- unni þarft þú að gæta þess að ofkeyra þig ekki. Þú ættir að hlusta á góð ráð starfsfé- laga. Tvíburar (21. maí - 20. júní) )» | Þú átt í einhvetjum erfiðleik- um í vinnunni árdegis, en úr rætist þegar á daginn líður. Láttu það ekki bitna á fjöl- skyldunni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) Þig langar að segja vini til syndanna í dag, en ættir ekki að gera það. Astæðan er ekki þess virði að spilla góðri vin- áttu. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Þótt þú viljir koma miklu í verk í vinnunni, þarft þú að gæta þess að gera ekki ósanngjamar kröfur til starfsfélaga þinna. Vog (23. sept. - 22. október) Það er engin ástæða til að vera með áhyggjur út af erf- iðu verkefni í vinnunni. Þú finnur lausnina með hjálp starfsfélaga. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Ekki gefast upp þótt hug- myndir þínar falli í grýttan jarðveg f dag. Reyndu frekar að útskýra þær betur svo þær skiljist. rT/AÁRA afmæli. Mið- I Vfvikudaginn 25. októ- ber nk. verður sjötug Stef- anía Hinriksdóttir, Voga- gerði 1, Vogum. Eigin- maður hennar er Albert Guðlaugsson, verkamað- ur. Þau hjónin taka á móti gestum laugardaginn 21. október nk. á heimili dóttur þeirra á Munaðarhól 15, Hellissandi milli kl. 15-18. Ljósmyndastofa Péturs BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní sl. í Þórodds- staðakirkju í Kinn af sr. Sighvati Karlssyni Þórdís Stína Pétursdóttir og Friðrik Baldursson. Með þeim á myndinni eru synir þeirra Sigurður Þór, Árni Ólafur og Pétur Helgi. Heimili þeirra er á Húsavík. Bama- og Qölsk.ljósmyndir BRÚÐKAUP., Gefín voru saman 19. ágúst sl. í Sel- fosskirkju af sr. Þóri Jökli Þorsteinssyni Anna Mar- grét Magnúsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðars- son. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Fannar Freyr. Heimili þeirra er á Fossheiði 60, Selfossi. eftir Frances Drake Naut (20. apríl - 20. maí) Þú tekst á við nýtt verkefni í vinnunni, og kemst að því að það er erfiðara en þú bjóst við. Með þolinmæði finnur þú lausnina. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú gætir bráðlega orðið fyrir aukaútgjöldum vegna fjöl- skyldunnar, og. ættir því að gera viðeigandi ráðstafanir í tíma. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Með þrautseigju tekst þér að finna réttu lausnina á við- fangsefni í vinnunni, sem þú hafðir næstum gefið upp á bátinn. pT AÁRA afmæli. í dag, t} Vffimmtudaginn 19. október, er fimmtugur Guð- mundur Kjalar Jónsson, skipstjóri. Eiginkona hans er Særún Signrgeirsdótt- ir. Þau taka á móti gestum laugardaginn 21. október kl. 17-20 á heimili sínu Ásbúð 19, Garðabæ. VOG Afmælisbarn dagsins: Þú lítur alltaf á björtu hliðarnar og berð um- hyggju fyrir börnum. Arnað heilla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.