Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.10.1995, Blaðsíða 16
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ 16 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 á Kaupgarði! - gilda til 23. okt. Lambaframhryggs- sneiðar.... 798 kr./kg •.' Lúxus nauta- pottréttur .598 kr./kg Svína- kótilettur •• 798 kr./kg r Kjúklingar. 549 kr./kg Kartöflur -rauðar.........69 kr./kg Kim's Rio snakk Snakk2oog_185 kr Kim's Chip-o-hoj snakk 200 g_ 185 kr Toblerone uppskriftir fylgja 100 g ti 29 kr. Freyju karamellur grænar 200 g 165 kr. Candelia Shack konfekt 300 g 269 kr Haustkex__________________99 kr Albal álpappír 10 m ____49 kr Albal plastfilma 30 m__49 kr llncle Ben s Bolognese-sósa og Barilla-spaghetti (saman í pakka) 500 g ______________________ 1 99 kr. 4 pk. af Libero bleium (6 litlar handbrúður fylgja!) 3-290 kr. Krakus jarðarber i/idós_179kr Ullesson grænmetisolía 1.421 219kr. UVfesson kornolía 1.421_____219 kr SWÍSS MÍSS m/marshmallows737g298 kr. SWÍSS MÍSS original567g_____298 kr. Brink kex súkkulaði og vanillu 3 pakkar á verði 2__________22@ kr. Munið heita matinn í hádeginu alla daga og á föstudagskvöldum! Opið: Mánud. - fimmtud. kl. 9-19, föstudaga kl. 9-20 og laugardaga kl. 10-18 Ostakynning um helgina! NEYTENDUR Ferskur kjúklingur í búðir á ný FERSKUR kjúklingur er kominn á markað í Reykjavík. Það er nýjung því ekki hefur verið heimilt að selja hann í búðum undanfarin 18 ár. Sala á kjúklingum hófst í búðum Hagkaupa í Reykjavík í gær. Sláturhúsin geta nú unnið fersk- an kjúkling eftir ströngum reglum og undir eftirliti og hefur þeim nýlega verið heimilað að setja hann á markað. Kjúklingarnir sem nú eru til sölu í Hagkaupum heita Holta- kjúklingar og eru framleiddir af Reykjagarði hf. Mosfellsbæ. Holtakjúklingi er pakkað á tvo vegu, annars vegar sem heilum og hins vegar skomum í 9 hluta. Síðar verður úrvalið fljölbreyttara. Kílóið af heilum ferskum kjúklingi kostar 725 krónur, til samanburðar kostar heill frosinn 667 krónur. Kílóið af skornum ferskum kjúkling kostar 749 krónur _en frosnum 698 krónur. Að sögn Árna Ingvarssonar,í inn- kaupadeild Hagkaupa, mun úrvalið SALA á ferskum kjúklingi hófst í búðum Hagkaupa í Reykjavík í gær. á ferskum kjúklingi aukast í næstu ingi og er af þeim sökum ekki enn viku, til dæmis með krydduðu kjöti. seldur í verslunum Hagkaupa utan Kjúklingurinn er viðkvæmur í flutn- Reykjavíkur. Reynslusögur neytenda Fiskabúr sem lekur ÞEGAR timinn hefur máð geðs- hræringu í tengslum við sérkenni- lega lífsreynslu situr oft eftir skemmtileg saga í minningunni. Maður nokkuð rifjaði upp eina slíka fyrir skömmu, sem tengist samskiptum hans við tryggingafé- lag: Morgun einn þegar hann, ný- vaknaður, gekk yfir fína, þykka ullarteppið í stofu sinni fannst honum hann heyra undarleg hljóð. Honum fannst teppið furðulegt við- komu, næstum eins og svampur og eftir að hafa svipast um í stof- unni sá hann að nánast ekkert vatn var eftir í 80 lítra fiskabúrinu. „Eg áttaði mig á að leki hafði komið í búrið yfir nóttina og flætt hafði yfir gólfið. Ég hófst þegar handa við að þerra mestu bleytuna upp úr ullarteppinu og tók meira að segja á leigu vatnssugu til að þerra teppið,“ segir maðurinn og kveðst síðar um daginn hafa haft samband við tryggingafélag sitt. „Ég spurði hvort tjón af völdum vatns væri bætt og var þá spurður á móti hvaðan vatnið hefði komið. Ég sagði manninum sem var, að það hefði lekið úr fiskabúri og svaraði hann því þá til að í smáa letri tryggingasamningsins kæmi fram að aðeins væri bætt tjón vegna vatns sem kæmi úr pípu- lögnum hússins. Ég sagðist þess fullviss að vatnið hefði komið úr pípulögnum á sínum tíma, en starfsmaðurinn áréttaði að vatn, sem ylli tjóni, mætti ekki hafa við- dvöl í fiskabúri. Mér þótti þetta bráðfyndið og gerði mikið grín að þessu.“ Málinu lyktaði þannig að trygg- ingafélagið samþykkti að greiða fyrir hreinsun á þykka ullartepp- inu. Litaskilin hurfu, fjölskyldan endurnýjaði heimilistryggingu sína að ári og fiskarnir fengu nýtt og gerðarlegra búr. Skólaskyr fyrir yngstu kynslóðina SKÓLASKYR er ný vörutegund sem Mjólkursamsalan er að setja á markað þessa dagana. Skóla- skyrið er framleitt hjá Mjólkur- búi Flóamanna og fæst með þremur mismunandi bragðteg- undum; jarðarbeija, vanillu og ananas. Hjá Mjólkursamsölunni ætla menn með umbúðaskreytingum, bragðefnum og samsetningu að höfða til yngstú kynslóðarinnar. „Við vonumst til að þessi æva- forna, holla og þjóðlega mjólkur- afurð „skyr“ nái í ríkari mæli til ungra neytenda í þessum nýja búningi," segir í fréttatilkynn- ingu frá Mjólkursamsölunni. Ullarföt semmá BUXUR og vesti úr 100% ull, sem má þvo í þvottavél, fást í Herrun- um í Austurstræti. Hvoru tveggja má þvo á 40 gráðu hita og Iéttvinda, en ekki setja í þurrkara að sögn Sigur- jóns Þórssonar, annars eiganda verslunarinn- ar. Buxurnar fást í nokkrum sniðum og kosta frá 6.950. Einnig eru nýkomnar straufríar, sænskar bó- mullarskyrtur, sem fengið hafa alþjóðlega viður- kenningu fyrir straufría áferð. Kremtil yngingar FLESTUM konum bregður ögn í brún þegar þær finna fyrstu hrukk- urnar á andlitinu. Þeim bjóðast hins vegar ýmsar aðferðir til að tefja fyr- ir þessu eðlilega öldrunarferli náttúr- unnar og er ein þeirra sú að nota „galdra“ ávaxtasýra en þær örva myndun nýrra húðfruma. í versluninni Mitt í náttúrunni, í Reykjavík, eru fáanlegar vörur frá fyrirtækinu Allison en menn þar á bæ hafa meira en aldarfjórðungs reynslu á notkun náttúrulegra hrá- efna. Þar eru meðal annars fram- leiddar vörur sem innihalda ávaxta- sýrur, unnar úr ástríðu- og ananas- ávöxtum, vínbeijum og sítrónum. Þá innihalda vörumar einnig þykkni sem framleitt er úr sjávarþörungum en það hleypir raka inn í húðina og örv- ar frumuframleiðslu hennar. Fyrir- tækið hefur einkaleyfi á þykkninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.