Morgunblaðið - 19.10.1995, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGÚR 19. OKTÓBER 1995 5 7
FÓLK í FRÉTTUM
BÍTLARNIR
á blaða-
mannafundi
1965. Þeir
voru eftirlæti
blaðamann-
anna og fræg-
ir fyrir hnytt-
in svör.
43 ný
Bítlalög
AFYRSTA hluta Bítla-
safnsins, „The Beatles
Anthology I“, sem kemur
útþann 21. nóvember
næstkomandi eru áður
óútgefnar Bítlaupptök-
ur á 43 lögum. Meðal
þeirra er „nýja“ lagið
„Free as a Bird“ og
allra fyrsta upptaka
hlj ómsveitarinnar.
Fyrsti hlutinn kemur
út á tveimur geisladiskum,
tveimur hljóðsnældum og
þremur vínilplötum, um
leið og þriggja þátta röð
verður sýnd á sjónvarps-
stöðinni ABC. Stöð 2 sýnir
svo þættina 24., 26. og 27. nóv-
ember. A plötunum verða upp-
tökur á lögum sem aðrir lista-
menn gerðu fræg, svo sem
upptaka frá 1958 á lagi Buddy
Hollys, „That’ll Be The Day“,
upptökur á lögum sem Lennon
og McCartney gáfu öðrum
listamönnum (til dæmis „Come
and Get It“), auk óútgefinna
útgáfa frægra Bítlalaga og
samræðna í hljóðverinu.
Þessi fyrsti hluti útgáfunnar
nær yfir tímabilið 1958-1964.
Elstu upptökurnar eru með
„The Quarry Men“, hljómsveit-
inni sem Lennon, McCartney
og Harrison voru í til að byija
með. Sú yngsta, fyrir utan
„Free as a Bird“, er ókláruð
upptaka á laginu „No Reply“
frá septembermánuði 1964. Að
auki er að finna upptökur frá
Hamborg 1961, fimm lög frá
áheyrnarprufunni hjá Decca
árið 1962, „lifandi" upptökur
úr sænska útvarpinu frá októ-
ber 1963 og lög úr sjónvarps-
þættinum „ Around the Beat-
les“ frá árinu 1964.
Af þessari upptalningu má
ljóst vera að Bítlaaðdáendum
er mikill fengur í útgáfunni.
Allt síðan 1970, þegar Bítlarnir
hættu opinberlega, hefur
megnið af þessum upptökum
gengið kaupum og sölum, ólög-
lega, án þess að Bítlarnir hafi
fengið eyri fyrir.
LENNON segir Harrison
til við gerð „Sgt. Pep-
per’s Lonely Hearts Club
Band“ árið 1967.
Jazzkvartet 5i?urðar Hafsteinssonar
ipilarfrákl. 22.00 íkvöld.
1 Ha
]\AMA Íx’q^n
Hamraborg 11, sími 554-2166
LeikhúsPSælkerans
Öpið til kl. 01 á kvöldin og 03 um helgar |
Ráðslefna Félays stjórnmálalræðinga
Lág laun og fólksflótti
lf i) r r / .v /1' / li i i ri i \ I r ii \ I; ii iii I.' i n n u ill il i' It II (i i i
Opin ráðstefna Félags s t j ó r n m á 1 af r æ ðin g a verður haldin
laugardaginn 21. okt. næstkomandi
á Ko r n h 1 ö ðu 1 oft i n u (við Lækj arbrekku) og hefst kl. 13.15
Dagskrá:
13.15 Steinunn Halldórsdóttir, formaður Félags stjórnmálafræðinga, setur
ráðstefnuna.
I 13.20 Árelía Eydís Guðmundsdóttir stjórnmálafræðingur: Heimur vaxandi óvissu og
fjölbreytni: Sveigjanleiki á íslenskum vinnumarkaði1
13.35 Gylfi Dalmann Aðalsteinsson stjórnmálafræðingur: Átök á almennum
vinnumarkaði:Verkföll og vinnudeilur.
13.50 Ómar Harðarson stjórnmálaffæðingur: Búferlaflutningar og vinnumarkaður.
14Í05 Kaffihlé.
Fulltrúar hagsmunasamtaka fjalla um ástandið á vinnumarkaðnum:
H.20 Sveinn Hannesson,
framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. FondargjaId £r 700 kr<inur, £n
14.35 Gylfi Arnbjornsson, ókeypis fyrir félaga t Félagi
hagfræðingur Alþýðusambands Islands. Ntjórnmálafræðinga.
14.50 Vilhjálmur Egilsson, , lnnifalið í gjuldinu cr kafn og mcðlæti.
framkvæmdastjóri Verslunarráðs Islands.
15 05 KafRhlé Kl. * 7.30-19.00 býður félagsmálaráðherra
, 15Í20 Pallborðsumræður: rtós.cfnugoaam til móaöku í Burganúni 6.
Páll Pétursson félagsmálaráðherra K1 2aoo hcrst 8kcram,tdagSkrá ( Naus,
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri kjallaranum. Hciðursgcstur vcrður Svanur
. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður Kristjánsson. prófcssor í stjórnmálafræði.
Halldór Grönvold skrifstofustjóri ASI Veislustjóri verður Ármann Kr. Ólafsson,
_i. i a t , t, • stjórnmálafræðlngur og aðstoðarmaður
| Ráðsternustjóri: Elisabet Andresdottir________samgönguróðheira. Hlaðborð á hóflegu verði.
Stæroir:
XS-S-M-L-XL- XXL
Litir:
Grátt, dökkblátt, svart,
dökkgrænt, vínrautt.
íþróttagallar
á Kringlukasti
aðeins
fek. 3.960
Ath.: Opið alla sunnudaga í