Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 59 i i i VEÐUR 2. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóft m Fjara m Sólris Sól ( hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.21 3,1 8.35 1,1 14.52 3,3 21.14 0,8 9.11 13.10 17.08 21.51 ÍSAFJÖRÐUR 4.29 -LL 10.40 0,7 16.53 2,0 23.20 0,5 9.30 13.16 17.01 21.58 SIGLUFJÖRÐUR 0.09 MJ 6.53 1,2 12.42 0£ 18.59 V 9.12 12.58 16.43 21.39 DJÚPIVOGUR 5.19 0,8 11.56 1,9 18.04 0,8 8.43 12.40 16.37 21.21 Sjávarhæö miöast við meöalstórstraumsfiöru (MorgunblaÖið/Siómælinqar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning r7 Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastic Vindðnnsynirvind- __ stefnu og fjððrin ss Þoka vindstyrk, heil fjðður * * er 2 vindstig. é Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil l.éé IM II Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 600 km suðsuðaustur af landinu er nærri kyrrstæð en heldur minnkandi 1032 mb hæð. Við austurströnd Grænlands, norður af Vestfjörðum, er 1015 mb smálægð sem hreyfist allhratt austur á bóginn. Spá: Á morgun verður fremur hæg breytileg átt suðaustantil á landinu en norðvestan gola eða kaldi annars staðar. Léttskýjað á sunnan- verðu landinu, dálítil slydduél norðaustanlands en skýjáð með köflum og þurrt annars staðar. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast suðaustanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 þoka í gr. Glasgow 11 skýjað Reykjavík 6 súld á stð. klst. Hamborg 8 rigning Bergen 5 léttskýjað London 12 mistur Helsinki -2 snjóél Los Angeles 16 skýjað Kaupmannahöfn 6 alskýjað Lúxemborg 8 þokumóða Narssarssuaq 2 rigning Madríd 20 hólfskýjað Nuuk -1 snjókoma Malaga 23 skýjað Ósló 3 skýjað Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 2 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 5 léttskýjað NewYork 12 skýjað Algarve 22 skýjað Orlando 22 þokumóða Amsterdam 11 skúr París 9 þokumóða Barcelona 22 mistur Madeira 24 hólfskýjað Berlín vantar Róm 19 heiðskírt Chicago 11 alskýjað Vín 11 rign. á s. klst. Feneyjar 12 þoka Washington 13 rigning Frankfurt 8 rign. og súld Winnipeg 1 snjókoma Yfirlit VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Háþrýstisvæðið fer að gefa sig og verða suð- lægar áttir með rigningu, mest sunnanlands, frá föstudegi og fram yfir helgi. Ekki er gert ráð fyrir miklu hvassviðri. Áfram verður hlýtt í veðri. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir norðan landið fer til austurs, en hæðin suður afer kyrrstæð. Heimild: Veðurstofa íslands Spá kl. 12.00 í Krossgátan LÁRÉTT: 1 klifra, 4 óhrein, 7 áiappi, 8 fiskur, 9 veið- arfæri, 11 hermir eftir, 13 kraftur, 14 harmur, 15 rúmstæði, 17 hvæs, 20 ambátt, 22 segl, 23 ávöxtur, 24 fiskúrgang- ur, 25 teinunga. LÓÐRÉTT; 1 elda, 3 aðgæta, 3 fædd, 4 svalt, 5 tungl, 6 jarða, 10 ráfa, 12 kveikur, 13 amboð, 15 bjór, 16 læst, 18 blés, 19 sól, 20 skordýr, 21 tarfur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 klámhöggs, 8 kippi, 9 guldu, 10 níu, 11 farga, 13 leifa, 15 hress, 18 snagi, 21 tík, 22 nefna, 23 remma, 24 liðsinnir. Lóðrétt: - 2 lipur, 3 meina, 4 öngul, 5 gulli, 6 skúf, 7 gufa, 12 gys, 14 enn, 15 hönk, 16 erfði, 17 starfs, 18 skrín, 19 aumri, 20 iðan. í dag er fimmtudagur 2. nóvem- ber, 306. dagur ársins 1995. Allrasálnamessa. Orð dagsins er; Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn-. Drottinn, bjarg mitt og vígi og frelsari minn. (Sálm. 18, 1.-2.) Skipin Reykjavíkurhöfn í gær komu til hafnar Úran- us, Stapafell og Okhot- ino sem fór samdægurs. Þá fóru Hvítanesið, Múlafoss og japanskur túnfiskveiðibátur. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt fór norski tog- arinn Remöy. í gær- morgun komu af veiðum Ránin, Lómurinn og Dalarafn. Þá kom rúss- neska flutningaskipið Nazimanovskiy. Fréttir Allrasálnamessa er í dag 2. nóvember, en hún kom til sögunnar kring- um árið 1000 og var sett daginn eftir allra- heilagramessu sem er sameiginlegur minning- ardagur píslarvotta og messudagur þeirra fjöl- mörgu helgu manna sem ekki eiga sér eigin messudag. Hún var ein af helgustu hátíðum í katólsku og þekkt hér með íslensku nafni frá elstu tímum. Messunni var haldið fram yfir siðaskipti til 1770. í lög- bókum miðalda er kveð- ið á um ölmusugjafir á allraheilagramessu. Kann sá siður að vera í tengslum við allrasálna- messu. Þá gætu þessi ákvæði tengst því að eldri vetrarfagnaður hafi færst yfir á allra- heilagramessu eftir að kristni festist í sessi, segir m.a. í Sögu dag- anna. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Vetr- arfagnaður laugardag- inn 4. nóvember kl. 20 í Risinu. Upplýsingar og miðaafhending á skrif- stofu félagsins í s. 552-8812. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Hinn árlegi vetrarbasar verð- ur sunnudaginn 12. nóv- ember nk. kl. 14-17. Tekið á móti munum frá og með 6. nóvember kl. 10-16. ÍAK, íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Leikfími í Kópavogs- skóla í dag kl. 11.20. Eyfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð verð- ur félagsvist á Hallveig- arstöðum kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur basar í safnaðarheimilinu laug- ardaginn 4. nóvember nk. kl. 14. Inngangur að norðanverðu. stólum verða kökur, handa- vinna, ullarvörur og fleira. Selt kaffi með tjómavöfflum. Helming- ur ágóðans rennur til söfnunar vegna snjó- flóðanna á Flateyri. Tekið verður á móti bas- armunum föstudaginn milli kl. 15-17 og eftir ki. 11 á laugardag. Kvenfélag Hallgríms- kirkju er með fund í kvöld kl. 20.30. Gestir fundarins verða Brynja Runólfsdóttir og Anna Pálsdóttir guðfræðingur. Kvenfélagið Hrönn heldur jólapakkafund í Borgartúni 18 kl. 20 í kvöld. Ný Dögun. Fyrirlestur um barnsmissi fluttur af Birnu Bjarnadóttur, kennara í Gerðubergi kl. 20. Félag nýrra ísiend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Félag kennara á eftir- launum. Skemmtifund- ur verður í Kennarahús- inu við Laufásvegi laug- ardaginn 4. nóvember k'. 14. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirlqa. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hvað er trú? Fræðsla kl. 19. Fundur í æsku- lýðsfélaginu kl. 20. Kvöldsöngur með Taizé- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir í safnaðarheimilinu. Selljarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT- starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára bama í dag kl. 17. Grafarvogskirlqa. Foreldramorgunn kl. 10-12 í umsjón Helgu Bjargar Hermannsdótt- ur og Ragnheiðar Þor- valdsdóttur. Æskulýðs- fundur, yngri deild kl. 20.30. Kópavogdkirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Starf með 8-9 ára bömum í dag kl. 16.45-18 í safn- aðarheimilinu Borgum. TTT-starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58. Biblíulestur kl. 17 í dag. Fríkirkjan í Reykja- vík. Kvenfélagsfundur verður í kvöld kl. 20. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn 10-12. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðm 569 1329, fréttir 569 1181, fþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innaniands. í tausasölu 125 kr. eintakið. Framlag þitt skilar órangri Gíróseðlar í bönkum og sparisjóöum. HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR - meö þinni hjálp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.