Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 55 0^-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ÍSLENSKI f TAL t H/ f Bíóhöllin: Sýnd kl. 5. Bíóborgin: Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára Frébærlega skemmtlleg myni lyrlr alla fjðlskyl luna. full at grln MADISON COUNTY ★ ★★ Bíóhöllin: Sýnd kl. 5. Dagsljós Forsýnd föstudag kl. 9 og 11.15 í Bíóborginni og Nýjabíói í Keflavík kl. 9 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX. SAGA-BÍÓ: Sýnd kl. 9. BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 4.50,7.10 og 9.30. SAMBM SAMm EVROPUFRUMSYNING EVROPUFRUMSYNING: liPPff I Englendingurinn FRUMSYNING: NETIÐ Flótti er óhugsandi gómaöur í BÞeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basit Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. rtMnitiiiiiimi Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til Islands, fyrst allra landa utan Bandaríkjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerdu „Basic Instinct' ganga enn lengra aö þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuöu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlifi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. TAKTU ÞÁTT í SHOWGIRLS LEIKNUM Á SAMBlÓLlNUNNI l SlMA 904-1900. IENGEANCE Nei er ekkert svar mad amin SantaClauÆ BKjL* 1 ^»1 [ili B ll»T»T Æ sem fór upp hæðina en kom niður fjallið Fallkonan er fimmtán mánaða eða svo og skipuð sama mannskap frá upphafi, nema söngkona söng með sveitinni framan af. Jón Ólafsson smalaði saman í Fjallkonuna á sínum tíma og hann segir að ætlunin hafi verið að koma saman, semja tónlist og taka síðan upp. Þá barst sveitinni boð um að spila í Þjóðleikhúskjallar- anum einn vetur og Jón segist hafa verið svo viðloðandi leikhúsið á þeim tíma að þau hafi ákveðið að láta slag standa. „Síðan kom „Súper- star“,“ segir hann og kímir, og þá varð að fresta öllu aftur, þannig að það var ekki fyrr en í haust sem við höfðum tíma til að taka upp plötu.“ Þurfti að fá útrás Jón segir að þrátt fyrir tíma- skort hafi þeir félagar verið lengi að velta fyrir sér plötunni, gert prufuupptökur af 25 lögum og síð- an valið úr. „Ég á flest laganna á plötunni, kannski vegna þess að ég kom úr hljómsveit með svo mörgum lagasmiðum og þurfti að fá útrás,“ segir hann og hlær við. „Eg réð reyndar mestu um livað færi á plötuna," bætir hann við, „en ég er enginn einræðisherra.“ Jón segir að þeir Fjallmenn hafi fengið til liðs við sig ýmsa texta- smiði, þar á meðal Þorstein Egg- ertsson, en tvo/þrjá texta eiga þeir sjálfir. „Platan heitir Partí og það er til að undirstrika ábyrgðar- og kæruleysið," segir Jón og bætir við að þeir félagar taki sjálfa sig ekk- ert of alvarlega. „Fyrir mig er þetta ákveðin spennulosun; ég kem úr hljómsveit sem var með ákveðna ímynd og varð að halda sér innan ákveðins ramma. Mig langaði því til að sleppa fram af mér beislinu og hvernig sem fer þá er gaman að hafa gert að minnsta kosti eina slíka plötu. Við leggjum upp með góð lög og ef platan er skemmtileg þá er ég mjög ánægður þó hún * Abyrgðar- og kæruleysi Nýjar hljómplötur Hljómsveitin Fjallkonan sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu í dag. Jón Ólafsson, leið- togi sveitarinnar, segir að slík útgáfa hafi staðið til í meira en ár, en hljómsveitin hafi haft svo mikið að gera að ekki gafst færi fyrr. Morgunblaðið/Kristinn JÓN Ólafsson Fjallmaður. vinni kannski engin menningar- verðlaun. Óvenju lítið er um að tónlistar- menn sendi frá sér plötur með frumsaminni tónlist fyrir þessi jól og Jón segir að sér líði hálfein- kennilega: „Ég held að ég hafi aldr- ei komist jafn nálægt því að vera neðanjarðar og núna,“ segir hann og hlær, „ég er allt í einu orðinn einn af þeim fáu sem eru að semja og senda frá sér nýja tónlist. Eg vil skrifa það að einhverju leyti á íslenska plötuútgefendur," segir Jón, en þess má geta að Fjallkonan gefur sjálf út. Engin böll Þó mikið sé að gera segir Jón að sveitin hafi góðan tíma til að fylgja plötunni eftir og sé búin að setja stefnuna á félagsmiðstöðvar og skóla, aukinheldur sem tón- leikahald stendur til. Á tónleikum, þar sem platan verður kynnt, „eng- in böll“, segir Jón ákveðinn, troða Emiliana Torrini og Páll Óskar einnig upp með undirleik Fjallkon- unnar; Émiliana syngur eitt lag með Fjallkonunni og síðan lög af væntanlegri plötu sem hún gefur sjálf út á næstunni, og Páll Oskar syngur lög af sinni plötu, sem kem- ur út í dag. Jón segir að það stefni í skemmtilegt haust; þetta verði það sem Bandaríkjamenn kalli „variety show“, þar sem öllu ægi saman öllum til gleði. „Ég er búin að vera mikið í leikhúsvinnu und- anfarin ár og sakna þess að leika á tónleikum," segir hann, „ég sakna reyndar ekki rútunnar," seg- ir hann og hlær, „en þess að spila. Það hjálpar mikið til að hafa Pál og Emiliönu með okkur, það er svo mikil vinna að bera uppi heila tón- leika einir. Við erum líka að reyna bijóta tónleika- og skemmtanahald upp; það er svo mikið dansæði í gangi að krakkarnir éru farnir að flyta inn útlenda plötusnúða og borga þeim jafnvel meira en þeir borga íslenskum hljómsveitum. Við erum ekki að bóka einhver böll, sem er óllkt því sem ég hef gert áður, heldur höldum við tónleika þar sem við kynnum plötuna okk- ar, aðalatriðið er að hafa gaman af að spila,“ segir Jón ákveðinn að lokum. Gætir barna ► NICOLE Kidman fylgir eig- inmanni sínum, Tom Cruise, gjarnan á tökustað þegar hann leikur í kvikmynd. Það gerði hún þegar hann var nýlega að leika í myndinni „Mission: Im- possible“ í London. Hérna sést hún halda á syni þeirra, Connor, við það tæki- færi. Nicole og Tom eiga tvö börn. Auk Connors, sem er eins árs, eiga þau Isabellu, þriggja ára. Fjölskyldan hyggst flytjast til Astralíu í vor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.