Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 21 ERLENT Parizeau segir af sér Montreal. Reuter. MIKILL titringur er í Kanada og þá sér í lagi Qu- ebec vegna hins nauma ósig- urs aðskilnaðarsinna í fylk- inu. Seint á þriðjudag sagði Jacques Parizeau, forsætis- ráðherra Quebec af sér og í kjölfarið sá Jean Cretien, forsætis- ráðherra landsins ástæðu til að lofa um- bótum í Quebec hið snarasta. Fréttir af afsögn Parizeau bárust tæpum sól- arhring eftir að ljóst varð að honum hefði ekki tekist að knýja fram samþykki Qu- ebec-búa fyrir sjálfstæðu frönskumælandi ríki í Norð- ur-Ameríku. „Ég tilkynni í dag að er haustþingi lýkur mun ég láta af embætti forsætisráð- herra,“ sagði Parizeau á blaðamannafundi í Quebec- borg. Sagðist hann hafa ákveðið það fyrir löngu að segja af sér ef aðskilnaður við Kanada yrði ekki sam- þykktur og að ákvörðunin tengdist ekki þeirri miklu gagnrýni sem fram kom á hann eftir að hann kenndi frumbyggjum í Quebec um tap aðskilnaðarsinna. Vangaveltur eru uppi um að arftaki Parizeaus verði Loucien Bouchard, sem var maðurinn á bak við geysilega fylgisaukningu aðskilnaðar- sinna síðustu vikurnar fyrir kosningar. Bouchard er leiðtogi Bloc Quebecois á kanadíska þing- inu og helsti leiðtogi stjórn- arandstöðunnar. Jacques Parizeau HYunoni til framtíðar 5gíra 2000 cc - 139 hestöfl Vökva- og veltistýri Rafdrifnar rúður og speglar Samlæsing Styrktarbitar í hurðum Útvarp, segulband og 4 hátalarar VERÐ FRÁ 1.748.000 KR. Á GÖTUNA sem þú þarft ekki að láta þig dreyma um ei rgir eiga sér draum um að eignast eðalvagn, stóran bíl með virðulegu yfirbragði, sem tekur öðrum fram í útliti og aksturseiginleikum. Við getum boðið þér bíl sem á við þessa lýsingu. Og við getum boðið þér hann á svo góðu verði að þér er óhætt að vakna upp af góðum draum og láta hann rætast. HYUNDAISONATA ... ekki bara draumur □ cn IMiy' ÁRMÚLA 13 SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS Digranesvegi 10 SPARISJÓÐUR MÝRARSÝSLU Borgarbraut 14, Borgarnesi Brúartorgi 1 (Hyrnan), Borgarnesi & SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Borgartúni 18 Síðumúla 1 Rofabæ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.