Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens ás lbscs r/L\ At> þO F/fX/fi p/G, e&A és FÆfZ/ þ/G SJALFUIZ-1 M. Grettir ( EttpAÞ.Vk? Þu\ -1 ÓG HVAOA tíMS- /-- \Ia Tommi og Jenni Ferdinand Moldvörpur hafa mjög daufa sjón . .. þær bora göng rétt undir yfirborði jarðar, og veiða orma og skordýr hefur rétt fyrir þér . . . þetta er hörð lífsbar- átta... ~RI6HT..|T‘S ATDUGíA 3 MAKE A UVlN6^y MOLES HAVE VERY LJEAKETE5.. THET DIG TUNNEL5 JUST UNDER THE ) GROUND, AND HUNT W0RM5 AND IN5ECTW BRÉF TÍL BLAÐSINS Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 Mamma brýtur lög! Athugasemd við yfirlýsingu Sivjar Frið- leifsdóttur um útivistartíma barna sem verra er: Hún talar eins og hún sé fulltrúi flestra foreldra! Það er sitthvað að hafa skoðun á lögum eða brjóta þau. Það má ræða endurskoðun laga en á með- an þeim hefur ekki verið breytt þá eru þau í gildi! Mikið er rætt um agaleysi með- al æsku þessa lands. Rætt er um að hækka sjálfræðisaldur þar sem við ráðum ekkert við blessuð ung- mennin. Hvernig í veröldinni get- um við ætlgst til þess að börnin virði lög og reglur ef við gerum það ekki sjálf? Lokaorðin í bréfi borgarstjóra til foreldra eru: „Ég beini þeirri eindregnu hvatningu til foreldra að við tökum öll höndum saman og leggjum metnað okkar í það að það heyri til algerra undantekn- inga að börn og unglingar séu eftirlitslaus úti á kvöldin og um helgar. Það er þeirra hagur.“ Förum eftir reglunum og mun- um að „hvað ungur nemur, gamall temur“. ÁSDÍS EMILSDÓTTIR PEDERSEN, kynningarstjóri. Frá Ásdísi Emilsdóttur Pederserr. TÍU ára strákur: „Ég má vera úti til hálf-tíu, ligga, ligga lá“! Tíu ára stelpa: „En það má bara vera útí'til átta á veturna"! Tíu ára strákur: „Iss, mamma segir að lögin séu úrelt svo við förum bara ekk- ert eftir þeim“. Er það þann- ig sem við vilj- um að farið sé eftir lögum og reglum í land- inu? Þingkona og móðir lýsir því yfir í aðalfrétta- tíma Sjónvarps að henni detti ekki í hug að fara eftir lögum um úti- vistartíma barna. Þau séu úrelt og_því brjóti hún lögin. A sama tíma og bréf eru send frá Borgarstjóranum í Reykjavík til foreldra grunnskólabarna um að virða útivistartíma barna geng- ur þingkona fram og segist ekki fara eftir lögunum. Hún notar af- sökunina: „Hinir mega vera úti lengur"! Hvers konar fyrirmynd er slík móðir og þingkona? Og það Heimsferðir Frá Óla Má Guðmundssyni: OFT hefur maður hoyrt neikvætt umtal um ferðaskrifstofurnar í landinu og hefur mér heyrst í umræðunni undanfarið oftast talað um Heimsferðir. Maður smitast ósjálfrátt af þessu, og fer að trúa því. En ég átti eftir að komast að öðru og finnst mér sjálfsagt að það komi fram. Við fórum hjónin til Kanaríeyja með Heimsferðum 23. okt., en eftir tvo daga þurftum við að fara að huga að heimferð vegna andláts. Við höfðum samband við fararstjóra að kvöldi og þá tjáði hann okkur að það gæti orðið erf- itt að finna ferð, og þar að auki gæti þetta orðið mjög dýrt. Við báðum hann þá að kanna fyrir okkur, þar sem við höfðum tekið okkur Farkort (Visa) áður en við fórum, hvort við værum ekki tryggð fyrir þessu. Fararstjórar sögðust setja allt í gang og hafa samband við okkur daginn eftir. Um hádegi daginn eftir kemur Lárus Páll fararstjóri og segir við okkur ég hef vondar fréttir, þið eruð ekki tryggð fyrir þessu, vegna þess að ef sá sem deyr er eldri en 75 ára, ekkert. En líka góðar frétt- ir við erum búin að útvega ykkur far í kvöld til London á frímiðum, og þar liggja tveir farmiðar fyrir ykkur heim á morgun. Þetta kalla ég framúrskarandi viðbrögð og ég geri ráð fyrir að ekki sé fararstjór- um einum að þakka, þeir hafa sjálf- sagt þurft að hafa samband við skrifstofuna heima á íslandi útaf þessum málum. Ég vil loks hvetja fólk sem fer utan að huga vel að tryggingarmálum og lesa vel hvað er innifalið í þeim. ÓU MÁR GUÐMUNDSSON, Hrísrima 8, Reykjavík. Kveðja frá Suður-Afríku Frá Erlu Boiladóttur: HÉR í Suður-Afríku er hópur ís- lendinga verulega sleginn yfir hörmungarfréttunum af snjóflóðinu á Flateyri. Það er sárt að vera svo íjarri og þurfa að finna sig svo vanmáttugan frammi fyrir þvílíkri sorg landans. Hópur íslendinga í Suður-Afríku hugsar ákaft heim til þeirra sem nú þola þunga raun af völdum snjó- flóðsins á Flateyri. Þessum hópi er tilhugsunin um sára sorg landa sinna þungbær mjög og þykir vont að vera svo ijarri á slíkum tíma. Hópurinn vill þess végna senda sín- ar innilegustu samúðarkveðjur til allra þeirra, sem eiga um sárt að binda og biður þess að í sorg þeirra og mótlæti megi Guð mæta þeim með huggun sinni og lausn. ERLA BOLLADÓTTIR, Bromhof 2154, Suður-Afríku. Allt efni sem birtist ( Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt i upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu það- an, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.