Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 21
ERLENT
Parizeau
segir af
sér
Montreal. Reuter.
MIKILL titringur er í
Kanada og þá sér í lagi Qu-
ebec vegna hins nauma ósig-
urs aðskilnaðarsinna í fylk-
inu. Seint á þriðjudag sagði
Jacques Parizeau, forsætis-
ráðherra Quebec af sér og í
kjölfarið sá Jean Cretien,
forsætis-
ráðherra
landsins
ástæðu til
að lofa um-
bótum í
Quebec hið
snarasta.
Fréttir
af afsögn
Parizeau
bárust
tæpum sól-
arhring eftir að ljóst varð að
honum hefði ekki tekist að
knýja fram samþykki Qu-
ebec-búa fyrir sjálfstæðu
frönskumælandi ríki í Norð-
ur-Ameríku.
„Ég tilkynni í dag að er
haustþingi lýkur mun ég láta
af embætti forsætisráð-
herra,“ sagði Parizeau á
blaðamannafundi í Quebec-
borg. Sagðist hann hafa
ákveðið það fyrir löngu að
segja af sér ef aðskilnaður
við Kanada yrði ekki sam-
þykktur og að ákvörðunin
tengdist ekki þeirri miklu
gagnrýni sem fram kom á
hann eftir að hann kenndi
frumbyggjum í Quebec um
tap aðskilnaðarsinna.
Vangaveltur eru uppi um
að arftaki Parizeaus verði
Loucien Bouchard, sem var
maðurinn á bak við geysilega
fylgisaukningu aðskilnaðar-
sinna síðustu vikurnar fyrir
kosningar.
Bouchard er leiðtogi Bloc
Quebecois á kanadíska þing-
inu og helsti leiðtogi stjórn-
arandstöðunnar.
Jacques
Parizeau
HYunoni
til framtíðar
5gíra
2000 cc - 139 hestöfl
Vökva- og veltistýri
Rafdrifnar rúður og speglar
Samlæsing
Styrktarbitar í hurðum
Útvarp, segulband
og 4 hátalarar
VERÐ FRÁ
1.748.000
KR. Á GÖTUNA
sem þú þarft ekki að láta þig dreyma um
ei
rgir eiga sér draum
um að eignast eðalvagn, stóran bíl
með virðulegu yfirbragði,
sem tekur öðrum fram í útliti
og aksturseiginleikum. Við getum boðið
þér bíl sem á við þessa lýsingu.
Og við getum boðið þér hann á svo
góðu verði að þér er óhætt
að vakna upp af góðum draum
og láta hann rætast.
HYUNDAISONATA
... ekki bara draumur
□
cn
IMiy'
ÁRMÚLA 13
SÍMI: 568 1200
BEINN SÍMI: 553 1236
SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS
Digranesvegi 10
SPARISJÓÐUR MÝRARSÝSLU
Borgarbraut 14, Borgarnesi
Brúartorgi 1 (Hyrnan), Borgarnesi
&
SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA
Borgartúni 18 Síðumúla 1
Rofabæ 39