Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 14
14 C SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Ford Escort CLX1,4 sb 1.248.000 kr. Honda Civic 1.6 SRi 5 dyra ?? Honda Accord 2.0i S 1.800.000 kr. 169 km/klst 14,6 sek 15,35 kg/ha 81 ÞEIR sem aðhyllast stallbaka umfram hlaðbaka þurfa að greiða 100.000 kr. meira fyrir CLX stallbakinn en 3ja dyra hlaðbakinn og 50.000 kr. meira en fyrir 5 dyra hlaðbakinn. Aksturseiginleikarnir eru þó nánast hinir sömu en rýmið í skottinu á stallbaknum er 490 lítrar á móti 380 lítrum í hlaðbaknum séu sætisbök upprétt. Með því að leggja niður sætisbökin má aukið rýmið upp í 735 lítra á hlaðbaknum. • Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. O Afl: 75 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 106 Nm við 2.750 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 430/170/139 sm. 1.075 kg. • Eyðsla: 8 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Ford Mondeo GLX 2.0 hb 1.867.000 kr. 209 km/klst 9,7 sek 9,41 kg/ha 8,11 FORD Mondeo fimm dyra hlaðbakur með 2.0 lítra vél. Bíllinn er einnig fáanlegur sem fernra dyra stallbakur með sömu vél. Meðal staðalbúnaðar er vökvastýri, líkn- arbelgur, útvarp/segulband, upphituð fram- og aftur- rúða, rafknúnar rúður að framan, fjarstýrð samlæsing með þjófavörn og mjóhryggsstilling á framsætum. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 136 hö við 6.000 snúninga á mfnútu. • Tog: 180 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/175/142 sm. 1.280 kg. • Eyðsla: 8,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavfk. Ford Mondeo CLX1.8 sb 1.648.000 kr. 195 km/klst ll.lsek ll,07 kg/ho 7,71 FORD fagnaði 75 ára afmæli sínu árið 1993 með því að setja á markað millistærðarbílinn Mondeo og sama ár var hann kjörinn bíll ársins í Evrópu. Almenningur tók bílnum líka opnum örmum því á fyrsta módelárinu seldust 260.000 bílar. Bíllinn er einnig fáanlegur sem fimm dyra hlaðbakur og kostar þá 1.698.000 kr. Sjálf- skipting kostar 130.000 kr. aukalega. • Vél: 1,8 Iftrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 112 hö við 5.750 snúninga á mfnútu. • Tog: 158 Nm við 3.750 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 448/175/143 sm. 1.240 kg. • Eyðsla: 7,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 197 km/klst 9,9 sek 8,95 kg/ho 7,51 HONDA Civic 5 dyra með stærstu vélinni, 1,6 VTEC, er rennilegur bíll í millistærðarflokki. Bíllinn er smíðaður í Englandi og er m.a. búinn rafmagni í rúðum og spegl- um, samlæsingu, barnalæsingu, þjófavörn, hraða- tengdu vökvastýri, útvarpi/segulbandi o.fl. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 114 hö við 6.500 snúninga á mfnútu. • Tog: 138 Nm við 5.200 snúninga á mfnútu. • Mál og þyngd: 446/169/139 sm. 1.100 kg. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi rafeindastýrð, bein inn- spýting. • Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík. HondaCivic 1.5ÍS VTECsb ?? 188 km/klst 10,2 sek ll,89 kg/ho 7I HONDA Civic með VTEC vélinni skilar töluvert meira afli til hjólanna, eða 114 hestöflum sem knýr þennan litla bíl kröftuglega áfram. Bíllinn er líka ágætlega búinn út frá öryggissjónarmiðum, m.a. með styrktarbita í hurðum og hurðarstöfum, sérstakan styrktarramma um farþegarými og öryggisgler er í öllum gluggum. Bíllinn er einnig fáanlegur með 1,4 I, 90 hestafla og 1,6 I, 160 hestafla vél. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 114 hö við 6.500 snúninga á mfnútu. • Tog: 138 Nm við 5.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 446/169/139 sm. 1.100 kg. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi rafeindastýrð, bein inn- spýting. • Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík. Honda Prelude 2.01 2.500.000 kr. 201 km/klst 9,2 sek 9,17 kg/ha 8,61 HONDA Prelude kom fyrst á markað 1978 og er ár- gerð 1996 af fjórðu kynslóð. Prelude hefurfengið viður- kenningu sem besti sportbíllinn í Japan og Bandaríkjun- um. Hann fæst einungis 2ja dyra og m.a. búinn hraða- næmu vökvastýri, rafdrifnum rúðum, samlæsingum, rafstillingu á sætum, ABS, 2 líknarbelgjum o.fl. • Vél: 2,0 Iftrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 133 hö við 5.300 snúninga á mínútu. • Tog: 179 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 444/176/129 sm. 1.220 kg. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi rafeindastýrð, bein inn- spýting. • Umboð: Honda á íslandi, Reykjavík. 200 km/klst 10,2 sek 9.88 kq/ho 8,81 HONDA Accord kom fyrst á markað 1977 og hefur að jafnaði verið endurnýjaður á þriggja og hálfs árs fresti. Hann hefurverið kjörinn bíll ársins íJapan og Bandaríkj- unum og fengið Gullna stýrið í Þýskalandi. Accord er fáanlegur með 2,2 I VTEC vél sem skilar 150 hestöflum og 2ja sem dyra coupe. Meðal búnaðar er ABS, raf- drifnar rúður og speglar, rafstýrð sæti, hraðanæmt vökvastýri, samlæsing og þjófavörn. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 131 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 178 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/171/138 sm. 1.295 kg. • Eldsneytiskerfi: PGM-Fi rafeindastýrð, bein inn- spýting. • Umboð: Honda á Islandi, Reykjavík. Hyundai Sonata 2.016v GLS 1.748.000 kr. 200 km/klst 10,2 sek 9,20 kg/ha 7,91 HYUNDAI Sonata kom fyrst á markað 1988 en svo kom nýr bíll 1993. Bíllinn er aðeins fáanlegur sem 4ra dyra stallbakur. Bíllinn er ríkulega búinn og meðal búnaðar má nefna rafdrifnar rúður og hliðarspegla, samlæsingu, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband með 4 hátölurum, litað gler, hemlaljós í afturglugga og styrktarbita í hurð- um. Sjálfskiptur kostar bíllinn 1.889.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 139 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 184 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 470/177/1140 sm. 1.280 kg. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Hyundai Elantra 1.8 1.445.000 kr. 196 km/klst 9,4 sek 9,74 kg/ha ?? HYUNDAI Elantra kom fyrst á markað 1991 en önnur kynslóð bílsins var kynnt í Frankfurt í haust gjörbreytt. Vélin er öflugri og hljóðlátari og hann er með endur- bættri fjöðrun. Elantra var kjörinn bíll ársins í Kanada og Ástralíu 1992. Elantra er með rafdrifnum rúðum og speglum, samlæsingu, styrktarbitum í hurðum o.fl. Sjálfskiptur kostar hann 1.545.000 kr. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 128 hö við 6.100 snúninga á mínútu. • Tog: 162 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 442/170/139 sm. 1.247 kg. • Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. • Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.