Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 16
16 C SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Mazda 323 LX 1,5 1.566.000 kr. 173 km/klst 11,8 sek 11,83 kg/ho 7,2 I MAZDA 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð, en þetta er fimmta kynslóðin af 323- línunni.-Bílarnir hafa meðal annars breikkað nokkuð og lengst frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélarteg- undir eru í sumum gerðunum. Mazda 323 LX 1,5 3ja dyra er með sjálfskiptingu, vökvastýri og samlæsingum. GLX útgáfan er beinskipt og viðbótarbúnaður er sam- læsing með fjarstýringu, rafdrifnar rúður og speglar og sóllúga. Verðið er 1.618.000 kr. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mfnútu. • Tog: 134 IMm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.075 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mazda 323 LX1,5 1.493.000 kr. 177 km/klst 12,0 sek ll,94 kg/ho 7,2 I MAZDA 323 kom nýr á markaðinn i april 1995. Bílarn- ir hafa breikkað nokkuð og lengst frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélartegundir eru í sumum gerðun- um. Mazda 323 LX 1,5 4ra dyra er fáanlegur með sjálf- skiptingu og kostar þá 1.585.000 kr. Bíllinn er með vökvastýri og samlæsingum. GLX útgáfan er sjálfskipt og viðbótarbúnaður er samlæsing með fjarstýringu, rafdrifnar rúður og speglar. Verðið er 1.684.000 kr. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 134 Nm við 4.000 snúninga á minútu. • Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.075 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mazda 323 GLX 1,5 F 1.714.000 kr. 175 km/klst ll,9sek 12,39 kg/ho 7,21 MAZDA 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð, en þetta er fimmta kynslóðin af 323- línunni. Bílarnir hafa meðal annars breikkað nokkuð og lengst frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélarteg- undir eru í sumum gerðunum, þar á meðal þeim sem eru með 1,5 lítra vélinni. Mazda 323 GLX 1,5 F 5 dyra hlaðbakur er með vökvastýri, samlæsingum og þokuljós að framan. • Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 134 Nm við 4.000 snúninga á mfnútu. • Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.075 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 7,2 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mazda 323 GLX 1,8 F 1.842.000 kr. I9l km/klst I0,0sek 10,04 kg/ha 8,01 MAZDA 323 GLX 1,8 F 5 dyra hlaðbakur er með vökva- stýri, fjarstýrðum samlæsingum, rafdrifnum rúðum, raf- drifnum speglum og þokuljós að framan. Með sjálfskipt- ingu kostar hann 1.920.000 kr. Mazda 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð, en þetta er fimmta kynslóðin af 323-línunni. Nýjar vélarteg- undir eru í sumum gerðunum, þar á meðal þeim sem eru með 1,8 lítra vélinni. • Vél: 1,8 Iftrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 6.000 snúninga á mfnútu. • Tog: 160 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 433/169/142 sm. 1.155 kg. • Drifbúnaður: Framhjóladrif. • Eyðsla: 8,0 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hfReykjavfk. Mazda 323 GT 2,0 F 2.299.000 kr. 213 km/klst 9,4 sek 8,23 kg/ho 8,91 MAZDA 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð, en þetta er fimmta kynslóðin af 323- línunni. Bílarnir hafa meðal annars breikkað nokkuð og lengst frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélarteg- undir eru í sumum gerðunum, þar á meðal þessari gerð sem er með 2,0 lítra V6 vélinni. Mazda 323 GT 2,0 F er 5 dyra hlaðbakur með vökvastýri, fjarstýrðum samlæsingum, rafdrifnum rúðum, rafdrifnum og rafhit- uðum speglum, ABS-hemlakerfi, álfelgum, sóllúgu, læs- ingu milli öxla, vindkeið og þokuljós að framan. • Vél: 2,0 lítrar, V6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 147 hö við 6.000 snúninga á mfnútu. • Tog: 183 Nm við 5.000 snúninga á mfnútu. • Mái og þyngd: 433/169/142 sm. 1.155 kg. • Eyðsla: 8,9 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavfk. Mazda 626 GLX 2,0 2.195.000 kr. 200 km/klst 9,7 sek 10,48 kg/ha 7,91 MAZDA 626 kom í núverandi útgáfu fyrst á markaðinn í febrúar 1992, en 1996 árgerðin er fimmta kynslóðin. Árgerð 1996 er óbreytt frá fyrri árgerð. Fernra dyra stallbakurinn er sjálfskiptur og hefur að staðalbúnaði vökvastýri, samlæsingu, rafdrifnar rúður, rafhituð fram- sæti, rafdrifna og rafhitaða spegla og ABS-hemlabún- að. Með sóllúgu og hraðstilli kostar bíllinn 2.245.000 kr. • Vél: 2,0 Iftrar, 6 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 170 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 468/175/140 sm. 1.205 kg. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð innsprautun. • Eyðsla: 7,9 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mazda 626 GLX 2,0 2.260.000 kr. 200 km/klst 9,7 sek 10,69 kg/ha 7,91 MAZDA 626 hefur hlotið fjölda viðurkenninga og má þar nefna Gullna stýrið 1992, Bíll ársins í Danmörku 1993 og tímaritið Wheels útnefndi bílinn besta bíl árs- ins 1992. Mazda GLX 2,0 5 dyra hlaðbakur er með sjálfskiptingu og hefur eins og stallbakurinn að staðal- búnaði vökvastýri, samlæsingu, rafdrifnar rúður, rafhit- uð framsæti, rafdrifna og rafhitaða spegla og ABS- hemlabúnað. Með sóllúgu og hraðstilli kostar bíllinn 2.310.000 kr. • Véi: 2,0 Iftrar, 6 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 115 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 170 Nm við 4.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 468/175/140 sm. 1.240 kg. • Eyðsla: 7,9 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mazda 626 GLX 2,0 2.325.000 kr. I6l km/klst I4,7sek 17,23 kg/ha 6,81 MAZDA 626 hefur hlotið fjölda viðurkenninga og má þar nefna Gullna stýrið 1992, Bíll ársins í Danmörku 1993 og tímaritið Wheels útnefndi bílinn besta bíl árs- ins 1992. Þetta er fimmta kynslóð gerðarinnar og er 1996 árgerðin óbreytt frá fyrri árgerð. Mazda GLX 2,0 með díselvél er 4ra dyra stallbakur með beinskiptingu. Staðalbúnaður er vökvastýri, samlæsing, rafdrifnar rúð- ur, rafdrifnir og rafhitaðir speglar. • Vél: 2,0 Iftrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 76 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 169 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 468/175/140 sm. 1.310 kg. • Eyðsla: 6,8 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mercedes-Benz C1801,8 2.997.000 kr. 193 km/klst 12,2 sek ll,07 kg/ho 8,51 MERCEDES-Benz C línan hefur m.a. sem staðalbúnað ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða úti- spegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuð- púða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mælir fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. C 200 gerðin er með 136 hestafla 2,01 vél og kostar 3.291.000 kr. og C 220 gerðin er með 150 hestafla 2,2 lítra vél og kostar 3.997.000 kr. • Vél: 1,8 Iftrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 122 hö við 5.000 snúninga á mfnútu. • Tog: 170 Nm við 4.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 449/172/141 sm. 1.350 kg. • Eyðsla: 8,5 I miðað við blandaðan akstur. • Umboð: Ræsir hf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.