Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 C 39 Ford Mondeo Ghia 4x4 2.0 2.417.000 kr. Mazda 323 1,6 Wagon 1.530.000 kr. Subaru Legacy GL 2,0 2.134.000 kr. FORD Mondeo í lúxusútfærslunni Ghia kom fjórhjóla- drifinn á markað á þessu ári. Þetta er ákaflega vel búinn bíll, með ABS, spólvörn, rafknúið bílstjórasæti, rúður, spegla og sóllúgu. Mælaborð er með viðarlistum sem og húnar í hurðum. Spólvörnin er hægt að taka úr sambandi með því að styðja á lítinn hnapp í mæla- borði. O Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. O Afl: 136 hö við 6.000 snúninga á mínútu. OTog: 180 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. O Drifbúnaður: Sítengt aldrif. O Mál og þyngd: 448/175/142 sm. 1.370 kg. O Eyðsla: 8,8 I miðað við blandaðan akstur. O Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. o Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. MAZDA 323 Wagon 4WD kom fyrst á markaðinn árið 1991 og er 1996 árgerðin af fyrstu kynslóðinni. Þetta er eina gerðin af Masda fólksbílum sem fáanleg er hér á landi með fjórhjóladrifi, og er þessi 5 dyra skutbíll er með vökvastýri, álfelgur og læsingu milli öxla sem staðalbúnað. O Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. O Afl: 86 hö við 5.100 snúninga á mínútu. OTog: 125 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. O Mál og þyngd: 422/164/142 sm. 1.210 kg. O Drifbúnaður: Fjórhjóladrif. O Eyðsla: ?? I miðað við blandaðan akstur. O Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. 184 km/klst 10,1 sek 10,08 kg/ha 8,91 SUBARU Legacy er fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll og kom bíllinn fyrst á markaðinn árið 1990 og er 1996 árgerðin af annarri kynslóð með endurbættri og kraftmeiri 2,0 vél. Legacy GL 2,0 4WD 4ra dyra beinskiptur skutbíll er með aflstýri, rafdrifnum rúðum, samlæsingum o.fl. búnaði. Legacy GL 2,0 4WD 4ra dyra skutbíll með sjálf- skiptingu kostar 2.264.000 kr. O Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. O Afl: 115 hö við 5.600 snúninga á mínútu. O Tog: 170 Nm við 4.400 snúninga á mínútu. O Mál og þyngd: 467/169/146 sm. 1.205 kg. O Drifbúnaður: Fjórhjóladrif. O Eyðsla: 8,9 I miðað við blandaðan akstur. O Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. Ford Mondeo CHIA 4x4 Wagon 2.567.000 kr. I Mitsubishi Space Wagon 4x4 2.350.000 kr. Toyota Corolla Touring 1,8 4WD 1.895.000 kr. ) ) I I I 9 9 0 0 9 + FORD Mondeo 4x4 Wagon er langbaksútfærslan af fjór- hjóladrifnum Ghia. Bíllinn er allur mjög rúmgóður og aksturseiginleikarnir afar skemmtilegir, ekki síst vegna spólvarnarinnar sem er staðalbúnaður. Hleðslurýmið er 650 lítrar með upprétt aftursætisbök en 900 lítrar séu bökin lögð niður. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 136 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 180 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sítengt aldrif. • Mál og þyngd: 463/175/142 sm. 1.405 kg. • Hleðslurými: Minnst: 650 I. Mest: 900 I. • Eyðsla: 9,1 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. MITSUBISHI Space Wagon GLXi kom fyrst á markað 1984. Árgerð 1996 er af annarri kynslóð bílsins en er í stærstu dráttum óbreyttur frá 1995. Bíllinn fæst einnig sjálfskiptur með aldrifi og kostar þá 2.460.000 kr. • Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 134 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 176 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Aldrif. Mismunadrif tengt seigju- tengsli. • Mál og þyngd: 451/169/163 sm. 1.436 kg. • Eyðsla: 9,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. TOYOTA Corolla Touring erfjórhjóladrifinn með 1,8 lítra vél og sá öflugasti af Corolla gerðinni. Bíllinn hefur reynst vel við íslenskar aðstæður og var önnur kynslóð þessa bíls kynnt með 1996 árgerðinni. [ honum er ný 1800 rúmsentimetra fjölventlavél og er hámarkstog vélarinnar á algengasta ökuhraða þannig að besta hugs- anleg eldsneytisnýting fæst. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 110 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 150 Nm við 2.600 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Fjórhjóladrif • Mál og þyngd: 426/168/142 sm. 1.060 kg. • Eyðsla: ?? I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson hf., Kópavogur. Ford Aerostar 4WD, árg. 1990, sjálf- skiptur, blár/tvílitur. Verð kr. 1.390.000. MMC Pajero diesel Turbo, árg. 1991, sjálfskiptur, blár. Verð kr. 1.990.000. Daihatsu Feroza DX, árg. 1990, rauður, ek. aðeins 77.000 km. Verð kr. 720.000 stgr. Suzuki Vitara JLXi, árg. 1992, blásans, 5 dyra. Verð kr. 1.625.000. Ford Econoline XL.T, árg. 1992, vínrauður m/öllu. Verð kr. 3.300.000. Nissan Patrol diesel Turbo, árg. 1986, grár/tvílitur, 38" dekk. Verð kr. 1.650.000. Jeep Cherokee Limited árg. 1987, steingrár, leðurklæddur m/öllu. Verð kr. 1.460.000. Range Rover, árg. 1985, hvitur, ek. aðeins 73.000 km. Tilboðsverð kr. 625.000. Toyota Landcruser diesel, árg. 1982, hvítur, upphaekkaður. Verð kr. 1.190.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.