Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 C 35 I I 1 I J I 1 j i i i i i i i 4 i i i i i < i fjT-y " „ m~\ r l S= staðalbúnaður. V= valbúnaður. Ó= ófáanlegt ORYGuIodUNAÐUR AUKABUNAÐUR lgt| : *= Læst drif O O O O ABS- Verð Líknar- Verð Belta- Höfuð- Styrkt.- Krumpu- Afl- Raf- Sam- Útv. Verð M : Hituð Þjófa- Verð Spól- Skrið- Sjálf- Verð JEPPAR hemlar belgir strekk. púðar bitar svæði stýri rúður læsing segulb. sæti vöm vöm stillir skipt. Daihatsu Feroza SE Ó Ó Ó 4 S Ó S Ó Ó V 24.900 Ó ó ó Ó ó Daihatsu Rocky Ó Ó Ó 4 S Ó S s s V 24.900 Ó ó ó • Ó V 100.000 Ford Explorer 4.0 Limited s 2 Ó 4 s s s s s s 0 V 50.000 ★ s s Ford Explorer 4.0 XLT s 2 Ó 4 s s s s s s ó V 50.000 ★ s s Jeep Cherokee 2,5 s S s 4 s s s s s V 25.000 0 V 20.000 ó s 0 Jeep Cherokee TD s S s 4 s s s s s V 25.000 ó V 20.000 ó s ó Jeep Grand Cherokee s S s 4 s s s s s s ó s ó s s Jeep Grand Cherokee 4,0 L s S s 4 s s s s s s s s ó s s Jeep Grand Cherokee 5,2 L s S s 4 s s s s s s s s ó s s Kia Sportage 4 s s . s s s • ó '*b ■ ó ó Lada Sport 1,7i ó Ó Ó 2 0 ó 0 V 20.000 0 0 ö ó ó Mitsubishi Pajero 3 dyra V 275.000 V 210.000 V 4 s s s s s s v 20.000 , O s V 150.000 Mitsubishi Pajero 3 dyra TD ó Ó ó 4 s s s s s s V 20.000 Ó s ó 220.000 MMC Pajero Super Wagon V 275.000 V 210.000 V 6 s s s s s s V 20.000 ó s V 150.000 MMC Pajero Super Wagon TD V 275.000 V 210.000 V 6 s s s s s s V 20.000 ó s V Nissan Patrol SE 4,2 ó V V 4 s s s s s s ó s ★ ó ó Nissan Patrol SLX 2,8 TD ó V V 4 s s s s s s ó s ★ 0 ö Nissan Terrano IILX ó V 40.000 s 4 s s s . s s s s s * ó ó Nissan Terrano IISLX ó V 40.000 s 4 s s s s s s s s ■k ö 0 Nissan Terrano SE s V ? V 4 s s s s s s s ó ★ s s Suzuki Vitara JXL V 120.000 2 ó 4 s s s s s s s V 15.000 ó ó ' V 170.000 Suzuki Vitara V6 V 120.000 2 ó 4 s s s s s s s V 15.000 ó ó V 300.000 Toyota 4Runner DT ó Ó ó 4 ó s s s s s s V 22.890 ö ■ ö ó Toyota Land Cruiser GX 4,5 s 1 60.000 ó 4 s s s s s s ' s V 44.900 ó s ó Toyota Land Cruiser GX TD ó 1 60.000 ó 4 s s s s s s s V 44.900 ö ó ó Toyota Land Cruiser STD ó ó ó 4 s s s ó ó s HK ó ó HHH ó ó ó Toyota RAV4 V 130.000 1 ó 4 s s s s s s ö V 29.690 ó '6 V 180.000 Tjónabílar Skoðunarkerfi þarf að komast á NOKKUR umræða hefur orðið upp á síðkastið um tjónabíla í kjölfar tíðra umferðarslysa og vegna nýrra laga um sölu notaðra bíla. Bflgreinasambandið hefur til margra ára ýtt eft- ir því að sett verði upp ákveðið fyrirkomulag varð- andi afskráningu tjónabíla og eftirlit með þeim áður en þeir koma á götuna aftur. Bflgreinasam- bandið telur upplýsingar úr ferilskrá bifreiða ekki marktækar fyrr en slíkt kerfi kemst á, þ.e. að tjóna- bílar séu skoðaðir og eftirlit sé haft með þeim. Á sínum tíma var komið upp sérstöku kerfi í þessu sambandi og haldin námskeið og úttekt fyrir þá sem heimild fengu til að gefa út vottorð um burðarvirkis- mælingar og hjólastillivottorð. Þannig er ramminn að því fyrirkomulagi að sérskoða tjónabíla sérstak- lega til í dag, en að áliti Bflgreinasambandsins vant- ar ákvörðun yfírvalda um fyrirkomulag afskráninga eða að láta tjónabfla koma í sérskoðun. Fjölskyldu hbðbakur frá NedCar Margs ber að gæla við kaup á notuðum bíl AÐ VITA hvað maður vill er for- senda velheppnaðra bilakaupa. Þar þurfa að mætast þægindi, öryggi og efnahagur. Framboð notaðra bíla er það mikið að enginn þarf að kaupa köttinn í sekknum. Nokkur atriði er gott að hafa í huga þegar keyptur er notaður bíll, og er hér á eftir m.a. stuðst við ráð frá Félagi ís- lenskra bifreiðaeigenda. Mikils um vert er að kaupa bíl sem er þokkalegur í endursölu og við- haldi. Góð regla er að fara með bílinn í ástandsskoðun og kanna hjá viðkomandi bifreiðaumboði hvað er til af algengustu varahlutum í þá bifreið sem til greina kemur. Athugaðu skoðunarvottorðið. Þótt bfllinn hafí fengið skoðun þýðir það ekki að hann sé í fullkomnu lagi. Spurðu hvort seljandi hafí látið gera við það sem ábótavant kann að hafa verið. Eðlilegt er að biðja um kvittanir fyrir meiriháttar við- gerðum. Spurðu hvort ábyrgð fylgi ef keypt er af bifreiðaumboði. Gakktu aldrei frá kaupsamningi ef skoðunarvottorðið liggur ekki fyrir. Láttu reynda menn skoða bílinn fyrir þig. Verkstæði umboðanna þekkja sínar gerðir og geta varpað Ijósi á feril bílsins. Sjálfsagt er að spyija um ábyrgð- arskírteini með ryðvörn, smurbæk- ur og bensínkaupaskýrslur og önn- ur gögn er bera vott um góða um- hirðu. Varast ber að ganga frá kaup- samningi ef skráningarskírteini vantar. Ganga frá vátryggingu bifreið- arinnar á nafn nýs eiganda eins fljótt og kostur er. Samkvæmt reglugerð um ábyrgðartryggingar ökutækja gildir fyrir vátrygging í 14 daga gagnvart nýjum eiganda nema öku- tækið hafi verið afskráð eða ný vá- trygging keypt fyrir það. Mikilvægt er að greiðslukjör séu skýr. Afsal, veðbókarvottorð, sölutilkynning og önnur gögn þurfa að vera rétt og löglega fyllt út. Ófrá- víkjanleg regla er, að skrifa aldrei undir opið afsal, þ.e. afsal sem má fylla út með röngum eða fölsuðum upplýsingum. Hafðu ökuskírteinið með þér og gakktu úr skugga um að persónuskilríki seljenda séu einnig í lagi. I bifreiðaskrá kemur fram hvort á hvfla veðskuldbindingar, bif- reiðagjöld eða þungaskattur. Gakktu úr skugga um að skuldbind- ingar seljanda séu frá áður en kaup eru afstaðin. Góð regla er að setja inn á afsal upplýsingar um hluti sem eiga að afhendast síðar. rétt útfyllt, og útgefandi og ábek- ingur eigi fyrir afborgunum. Ef þú hyggst setja bílinn þinn upp í kaupin skaltu fyrst spyija um sölu- verð á bifreiðinni sem þú hefur áhuga á og síðan ræða uppítökuverð á þínum bíl. Þannig er betur hægt að átta sig á milligjöfínni. Gættu að því að bifreiðinni fylgi felgulykill, Ijakkur og varahjól- barði. Einnig ber að gaumgæfa að aukahlutir, sem áttu að fylgja með í kaupunum, hafi ekki verið íjar- lægðir. MITSUBISHI Carisma er vænt- anlegur til landsins í febrúar eða mars á næsta ári, en þetta er bíll sem lengi hefur verið beðið eftir enda til hans stofnað með óvenju- legum hætti. Carisma er sam- starfsverkefni Mitsubishi Motors, Volvo og hollenskra stjórnvalda og er fyrsti bíllinn sem Mitsubishi á þátt í að framleiða að öllu leyti í Evrópu. Carisma er ný kynslóð bíla sem er hönnuð fyrir Evrópubúa og er smíðuð í sameiginlegri verk- smiðju Mitsubishi, Volvo og hol- lenskra stjórnvalda, NedCar í Born í Hollandi. Til NedCar var stofnað árið 1991 og er eignar- hlutur hvers aðila einn þriðji. Fjárfesting vegna framleiðslunn- ar er nálægt 136 milljarðar ÍSK. 85% af framleiðslunni er evrópskt en bensínvélar og sjálfskipting koma frá Japan. Carisma er stærri en Lancer en minni en Galant, fimm dyra hlaðbakur. Btllinn er einkum ætl- aður fjölskyldufólki á þrítugs- og fertugsaldri með börn og er hönn- un innanrýmis miðuð við það. Carisma er straumlínulagaður, lágur að framan en afturendinn er fremur stuttur og hár. Vind- stuðullinn er 0,29 Cd sem er með því lægsta í bíl af þessari stærð. Bíllinn er 4.435 mm á Iengd og 1.695 mm á breidd. Meðal helstu nýjunga í Carisma er fjögurra þrepa INVECSII sjálfskipting Mitsubishi sem fram til þessa hefur einvörðungu verið í FTO sportbílnum sem eingöngu er framleiddur fyrir Japansmark- að. INVECSII er það sem kemst næst því að vera vitræn sjálfskipt- ing því hún skiptir um gíra sam- kvæmt ástandi vegar og akstur- seinkennum hvers ökumanns. All- ar vélargerðir eru fáanlegar með fimm gíra handskiptingu. Carisma er boðin með þremur élargerðum, fjögurra strokka, 16 ventla 1,61 og 1,81SOHC og 1,8 1 DOHC. Minnsta vélin skilar 88,5 hestöflum og uppgefinn hámarks- hraði er 180 km á klst. Uppgefin eyðsla er 8,5 1/100 km í bæja- rakstri. 1,81 SOHC vélin er 114 hestafla og uppgefinn hámarks- hraði er 200 km á klst. Uppgefin eyðsla er 8,71/100 km í bæja- rakstri. 1,81DOHC (með tveimur ofanáliggjandi knastásum) fæst eingöngu með handskiptingu. Hún er 138 hestöfl og uppgefinn hámarkshraði er 215 km á klst. Uppgefin eyðsla í bæjarakstri er 91. Bíllinn verður fáanlegur með margvíslegpim öryggisbúnaði eins og t.d. hliðarliknarbelgjum, ABS, spólvörn og krumpusvæði eru bæði framan og aftan á bílnum. Þá verður þjófavörn í bíllykl- SslíSáyfi&il CRRISMR Gefðu aldrei út handhafaávísun í bílaviðskiptum. Taktu ekki við víxl- um eða skuldabréfum án þess að kanna fyrst hvort umrædd skjöl eru CARISMA er straumlínulagaður, lágur að framan en afturendinn er fremur stuttur og hár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.