Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 B 23 Jólasveinn kemur í bæinn HINN sérlegi yfirumboðsmaður jólasveinanna, Ketill Larsen, hefur nú eins og oft áður frétt frá Aska- sleiki, foringja jólasveinanna, um komu þeirra til borgarinnar. -- Eins og áður vill svo einstaklega vel til að þeir birtast í fullum skrúða þegar kveikt verður á jólatrénu frá Óslóarborg á Austurvelli sunnudag- inn 10. desember nk. Munu þeir koma þar fram á þaki Nýja köku- hússins við hornið á Landsímahús- inu strax þegar athöfninni við jóla- tréð er lokið en hún hefst kl. 16. Lúðraveit Reykjavíkur leikur jóla- lög á Austurvelli frá kl. 15.30. Askasleikir er ennþá hinn óum- deilanlegi leiðtogi hópsins og stjórn- ar gerðum hans í orði og æði. Yfir- umboðsmanni eru færðar þakkir fyrir markviss störf í þágu skjól- stæðinga sinna. Kanebo Snyrtivörur frá Japan sem njóta viröingar um víöa veröld KYNNING ÍDAG Sunnudag 10. desember hjáHeiöariJónssyni Laugavegi 66, 2.hœö Heiöar faröar og aðstoðar viö val á KANEBO snyrtrvörum. wnr' mwi -1 h " h ' -----♦ ♦ ♦----- Fyrirlestur ODD De Presno flytur fyrirlestur í Norræna húsinu mánudaginn 11. desember kl. 17. Odd de Presno er sérfræðingur í söfnun og miðlun upplýsinga um þriðja heiminn fyrir tilstilli tölvu- samskipta og að hans mati eru upplýsingar og þekking mikilvæg atriði með tilliti til framtíðarmögu- leika þróunarlandanna. Odd de Presno kemur hingað til íslands vegna útgáfu bókarinnar Netheimar sem hann skrifaði og staðfærði í samvinnu við Láru Stef- ánsdóttur og Lars H. Andersen. Odd de Presno er fæddur árið 1944. Hann á heima í Arendal, litl- um bæ í Suður-Noregi, ásamt tölv- unum sínum, mótöldum og eigin- konu sinni. Hann hefur skrifað tólf bækur og ásamt öðrum höfundum hefur hann tekið þátt í að skrifa nokkrar bækur að auki. Hann starf- ar sem rithöfundur, alþjóðlegur fyr- irlesari, ráðgjafi og hefur rekið BBS- stöð á ensku í Noregi síðan 1985. -----♦ ♦-■♦---- Gísli og Þórir í Olkjallaranum GÍSLI Helgason og Þórir Baldurs- son leika fyrir gesti og gangandi í Ölkjallaranum bak við Dómkirkjuna næstu tvo sunnudaga, 10. og 17. desember. Þeir Gísli og Þórir leika ljúfa og létta tónlist, auk þess, sem jólalögin verða að sjálfsögðu með. Tónleikarnir hefjast kl. 22 báða sunnudagana. Þrautreyndar uppþvottavélar sem hafa sannað gildi sitt á íslandi. Stærð: 12 manna Hæð: 85 cm Breidd: 60cm Dýpt: 60 cm Einnig: kæliskápar eldunartæki og þvottavélar á elnstöku verði FAGOR FAGOR LVE-95E Stadgreitt kr. I S RÖNNING BORGARTÚNI 24 SÍMI: 562 40 11 Falleg og gagnlegjólogjöf Ensk-íslensk orðabók 34.000 ensk uppflettiorð * Islensk-ensk orðabók 35.000 íslensk uppflettiorð 2.200 blaðsíður Saman í fallegrí gjafaöskju á aðeins kr. 3.990.- Gagnleg og glæsileg jólagjöf, sem nýtist vel í nútíð og framtíð Fæst hjá öllum bóksölum Orðabókaútgáfan Verð kr. 1.590,- Frá kl. x8:oc aHa daga Kinversk/Víetnamskur Veitingastaður. 19 s: 552 3100 Forréttir VietnömsK Súrsst Fiski Súpa Hau Giang Rækjuflögur Saigon Hamborgari, Banh Bao Heitir Réttir Steíkt HK Chow Mien m/sjávarréttum Djúpsteikt Svína Won Ton Súrsætur Kjúklingur Tien Giang Pönnusteikt Nautakjöt Sao Lang Djúpsteiktar Saigon Rækjur Djúpsteiktar Mekong Vorrúllur Karrý Kjúklingur Chinese Town Svina Char Siew Kan Ton Lambakjöt í Ostrusósu Smokkfískur m/Chillisósu Djúpsteíkt Loðna Búddagrænmeti Steikt Hrisgrjón Yen Chu Chow Fan Kaldir Réttir Vietnamskt Salat Sætur Búðingur Soi Nep Banh Dau Xanh Kaka Fjór- rétíaður kvöld- verður < ALLA DAGA FRAM AÐ JÓLUM ^wA.TSf® N. Grafinn lundi ú salatbeði með gin- og einiberjavinaigrette Paté með ntango- og rifsberjacomþote Parmaskinka og marineruð rauðspretta tned hvítum baunum og salvíu ★ Humarsúþa með skötuselstortelini* ★ Hamborgarhryggur með hunangs-sinnepssósu Bakaður skötuselur með beikoni, hvítu smjöri og bosii Gcesa- og rjúþutvenna með sólberjasósu* Kjúklingur með hnetu- og viUisvepþafyUingu og kamfmvins-rósmarínsósu ★ innbökuð, súkkuktðijýUt pera með vaníUttsósu Ris d la nmnde með bindberjasósu Nougatis með súkkuUtði-Grand Mamiersósu ★ * Einungis d kvöidin. 2.100 k. lnnifalið er 1 glas af hvítum eða rauðum eðaldrvkk. JL w BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 5700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.