Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 23 Reuter LINDY Chamberlain-Creig- hton yfirgefur réttarsal ásamt seinni manni sínum, Rick Creighton. Umdeilt sakamál óútkljáð Darwin. Reuter. DÓMURUM í Ástralíu tókst ekki að fella úrskurð í einu dularfyllsta og umdeildasta sakamáli landsins, hvarfi stúlkunnar Azariu Cham- berlain fyrir fimmtán árum. í gær úrskurðaði dómstóll að ekki væri mögulegt að segja til um dánaror- sök stúikunnar, sem var níu mán- aða er hún hvarf. Lík hennar fannst aldrei. Foreldrar barnsins fullyrtu að villihundur, svokallaður dingó, hefði numið barnið á brott en Iög- regla taldi ástæðu til að rannsaka hvort að móðirin hefði myrt stúlk- una. Réttað var í málinu og móðir- in fundin sek um morð árið 1982 auk þess sem eiginmaðurinn var talinn samsekur. Móðirin sat í þrjú ár í fangelsi er var síðar sýknuð. Hjónin voru hreinsuð af öllum ákærum árið 1986 eftir að blóðug- ur jakki stúlkunnar fannst. Fyrir þremur árum voru þeim dæmdar um 60 milljónir kr. í skaðabætur. Málið var tekið upp í síðasta mánuði að beiðni foreldra stúlk- unnar en þau eru nú skilin. Úr- skurðurinn nú var sá að „allar lík- ur bentu til þess“ að móðirin, Lindy Chamberlain, hefði ekki drepið dóttur sína en að ekki væru nægar sannanir fyrir því að villihundur hefði tekið barnið. Needham eða ekki Needham? Aþenu. Reuter. GRÍSKA lögreglan dró í efa í gær, að breskur drengur, Ben Needham, sem varð viðskila við foreldra sína í sumarleyfí í Grikk- landi 1991, væri fundinn í síg- aunahverfí í norðurhluta landsins. Margmiðlunarhugbúnaður Fræðandi og skemmtilegur fyrir alla fjölskylduna Ef keypt er með vél 3.457 kr. IjCinemania) S Prerífárar í urvali Texas Instrument Hewlett Packard Mannesman Tally Dæmi um verð: Bleksprautuprentararfrá 22.900 kr. Geislaprentararfrá 44.900 kr. Haves hágæða mótöld D5320 Pentium margmiðlunartölva • P/75 Mhz örgjörvi • 8MB mest 256MB • 850MB E-IDE • 14" skjár 1024x768NI • Hljóðkort • Geisladrif 4X • Hátalarar* Hljóðnemi • Lykilborð, mús og motta ÍfeSlOWS95fylgir 1RQ Qfin kr. m. margmiðlun Oo.tJUU stgr.m.vsk 144 000 ^r' mar9miðlunar COMPUTER • AST Bravo LC P/75 örgjörvi • 8MB mest 128MB • 850MB E-IDE •15" Skjár 1024x768NI 75Hz • Hljóðkort • Geisladrif 4X •Hátalarar°Hljóðnemi •3ja ára ábyrgð á AST tölvum •Lykilborð, mús og motta mötowsæ fylgir 179.900 kr. með margmiðlun. stgr.m.vsk Jólatilboö „Við getum út af fyrir sig ekki fullyrt neitt, en allt bendir til þess að hér sé ekki um Needham að ræða,“ sagði talsmaður lögregl- unnar. Hefur hún í sinni vörslu ljóshærðan strák sem einkaspæj- ari fann í búðum sígauna er hann rannsakaði annað mannshvarf. Það sem ræður afstöðu lögregl- unnar er að pilturinn er hvorki með fæðingarblett áihálsi né blá augu, svo sem Ben var með. Hon- um þykir þó svipa til tölvumyndar sem dreift hefur verið nýlega um gjörvalla Evrópu og talin er eiga að sýna hvernig Ben Needham lítur nú út. Hann var tveggja ára er hann hvarf árið 1991. Lék hann sér í sandfjöru við hús sem afí hans og amma voru að endur- byggja á eynni Kos er hann hvarf sporlaust. ®5SI(í3l) RAÐGREIÐSLUR fyrir alla fjölskylduna EINAR J. SKÚLASON HF TENGT& TILBÚIÐ Grensásvegi 10 • Sími 563 3000 ÚppsetningaþjónusiááJs HÍUNú/a*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.