Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 53
f MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 53 « « AÐSENDAR GREINAR það sé „hræðilegt lögmál“. Að segja að það sé ekki hægt að leggja neinn siðferðislegan mælikvarða á karma eru ósannindi. Helgirit hindúa segja að lögmál orsaka og afleiðinga virki undan- tekningarlaust og þau séu óijúfanleg í siðferðislegum heimi eins og þau vinna í líkamlega heiminum. Siðferð- islega góð verk leiða af sér gott og siðferðislega ill verk leiða af sér illt. Karma hvetur menn til að lifa sið- ferðislegu lífi, segja hindúar. Eða eins og þeir segja, að menn reyna að gera sitt besta í þessu lífi, því að með því að gera slíkt eru menn viss- ir um betra líf. Nefna má tvær hliðar varðandi karma. í fyrsta lagi, að eins og hver atburður í líkamlega heiminum er ákveðinn eftir þeim undanfara sem hefur gerst á undan, svo að hver atburður í siðíerðislega heiminum er ákveðinn. Hjarta heimsins er það sem við gerum í lífi okkar og við erum undir áhrifum gagnvart okkar sið- ferðislega lögmáli, þess vegna er það sem allt hið góða og vonda og hin illu verk mannanna munu fá fullkom- ið rettlæti. í öðru lagi eru engar neikvæðar hliðar eða ógæfa, er kemur yfir mann. Þeir líta á karma sem mögu- leika, en ekki sem dóm. Það sem víð sáum munum við uppskera. Enginn getur kennt Guði eða nágrannanum um sínar þjáningar. Hindúar sýna þess vegna engan biturleika í trúar- lífi sínu. Örlög mannsins eru ævin- lega ákveðin af manni sjálfum. Sr. Þórhallur segir í þessu sam- bandi: „Að gera öðrum gott bætir eigið karma segja hinir upplýstu Ind- veijar dagsins í dag. Þannig kenna ekki helgibækur Indveija. Samkvæmt þeim verður karma einstaklingsins aðeins gott ef hann forðast að umgangast óhreina hluti.“ Þetta er alrangt hjá honum, því að í ritum hindúismans er talað um að menn eigi að lifa góðu trúarlegu og siðferðilegu lífí. í Bhagavad Gita segir að: „Ekki einn sem gerir góð verk mun nokk- urn tímann verða fyrir leiðinlegum endi hvorki í þessum heimi né þeim komandi. Þegar þannig fólk deyr, fer það á önnur svið þar sem hinir réttl- átu lifa.“ (6.40-41). En að segja að hinn upplýsti Indveiji dagsins í dag gangi um ljúgandi gagnvart helgirit- unum er einum of langt gengið hjá sr. Þórhalli. Allt aðra lýsingu er hins vegar hægt að fínna hjá dr. Sigurbyrni, en hann virtist þurfa að koma með alls- kyns fullyrðingar aðrar í bók sinni Trúarbrögð mannkyns eða eins og segir að: „höfuðstóll góðs karma hlýtur að ganga til þurrðar. Ekkert endanlegt hjálpræði er í augsýn, enginn lokasigur." (bls. 188) I indverskum helgiljóðum segir: „Ég er samur gagnvart öllum verum, ég elska ekki sumar en hata aðrar. En þeir er tigna mig með kærleiks- þeli, þeir eru i mér og ég í anda þeirra. Ef svo væri að aumur glæpa- maður bæri elsku í barmi mér til handa, þá skyldi hann með sanni góður kallast, því sál hans hefur skynjað rétta veginn. Og brátt mun dyggðin blómstra í sálu hans og búa honum frið í eilífðinni.“ Það mátti náttúrlega ekki segja neitt jákvætt um karma eða hindúa- trú í bókinni „Trúarbrögð mann- kyns“, dr. Sigurbjöm, eða mátti það? Höf. segir að: „Indveiji upanisjad tímans er gjörbreyttur. Lífið veitir honum enga svölun, engan unað. Hver lífsins veig er gmgguð beiskum, öll jarðnesk sæla og gæfa tálhjúpur, sem hylur ægilegt tóm og myrkur“ (bls. 186). Trúarsaga hindúa til dags- ins í dag hefur ekki verið eins og höf. fullyrðir í þessari lýsingu. Hann segir síðan: „Það er með öllu ókunnugt, hvernig þessar skoð- anir á örlögum mannsins hafa þró- ast, þeirra verður ekki vart í veda- bókunum.“ (bls.187) Þetta er ekki rétt hjá honum, því að orðið karma verða menn fyrst varir við í síðari hluta vedabókanna, það er að segja í vedaritum Bra- hmanas og Upanishads, en í Upanis- hads vedaritunum er karma enn frek- ar útskýrt. Er dr. Sigurbjöm fjallar um karma í búddhismanum segir hann að: „Karmalögmálið og hin blinda lífsgirnd eru þær tvær há- spekilegu staðreyndir sem kenning Búddha rís á. Hann gerir enga til- raun til þess að skýra hvernig þessar staðreyndir séu til komnar“ (bls. 276). í búddhisma eru það fyrstu tvö versin í Dhammapada er fj'alla í aðal- atriðum um andlega lögmálið. Dhammapada þýðir leið sannleikans, sannleikurinn verður eilíft lögmál alheimsins. Lögmálið karma þýðir orsök og afleiðing. Það hefur oft verið útskýrt sem þriðja lögmál Newtons um hreyfingu (fyrir hvert verk kallar það á jöfnun eða mótsvömn) Það er útskýrt sem lögmál, vegna þess að það er óumf- lýjanlegt. Eitt af því sem guðfræðingar og fleiri læra hjá foreldrum og í námi er 8. boðorðið, er segir að menn eigi að .segja satt. Það ætti því að vera lágmarks- krafa til manna í kennara- eða prestastétt að þeir kynni sér málin frá fyrstu hendi áður en byijað er að gagnrýna og dæma. Menn verða einnig að gera sér grein fyrir því, að guðsríki verður ekki byggt á jörðu með kreddum. Þar sem að menn leyfa sér að vera með svona leiðinlega umfjöllun, eins og dæmi sýna, er öll málefnaleg gagnrýni og rökræða um þessi mál af hinu góða. y Höfundur er formaður Samstarfs- nefndar trúfélaga fyrir heimsfrið. i i i d 1 i i 9 i i i i i i VH-1105 • Tveggja hausa myndbandstæki • Fjarstýring meS aSgerðaupplýsingum. • Scart inntenging • BúnaSur sem breytir upptökutíma ef breyting verSur á dagskrá„Show View" • Sjálfvirk hreinsun á myndhaus. Afborgunarverd kr. 43.100.- B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8, Sími 553 8820 Umbobsmenn um allt land Reykjavfk: Heimskringlan, Kringlunni.Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Stál, Seyöisfirði. Verslunin Vík, NeskaupsstaÖ. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfirði. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Sendu jólapakkana og jólapóstinn með DHL Vlð gefum þér 2 auka vikur Það er engin ástæða til að láta jólapakkana og jólamatinn velkjast um í pósti í nokkrar vikur. DHL kemur jólapökkunum hratt og örugglega heim til viðtakenda. Síðasti dagur til að senda Jólagjöf er 18. desember. Við erum ódýrari en Pósturinn Það er ódýrara að senda jólakortin til útlanda með sendibréfa- þjónustu DHL en með hefðbundnum flugpósti. Ef þú ert með 20 jólakort eða fleiri sækjum við þau heim til þín endurgjaldslaust. ATH Skilið bréfunum ófrímerktum. mikilvægar ciagsetfiingtV' ■i Síðasti dagur til að senda jólakort til einstakra landa er: 15. des. til Norðurlandanna. 14. des. til Evrópu. 11. des. til Bandaríkjanna, Kanada og annarra landa. WOMJDWIDE EXPRESS ® Við stöndum við skuldbindiagar þínar DHL HRAÐFLUTNINGAR HF Faxafcn 9 -108 Rcykjavlk Slmi 568 9822 • Fax S68 9865 IV. -I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.