Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ U: blesmájólui! Þá varður allt sírokið ogfíní mað síraujárni frá,„ Gufustraujárn 1470 EmelaraSur botn (Supergliss Actíf, Tefal einkaleyfi). Viðloðunarfrír, einstakir eiginleikar rennur létt á taui. Leikur einn að þrífa. Stillanlegt gufumagn, 5-30g/mín. Uounarmöguleiki Fallegt úflit fer vel í hendi. VERÐ: Gufustraujárn TE 1600 Emeleraður botn (Supergliss Adif, Tefal einkaleyfi). ViSloSunarfrír, einstakir eiginleikar rennur létt ó taui. Leikur einn aS þrifa. Stillanlegt aufumagn, 5-30g/mín. Uounarmöguleiki Fallegt útlit fer vel í hendi. -ekki bara straujám! BRÆÐURNIR QRMSSQN HF Lágmúla 8, Sími 553 8820 Umboðsmenn um land allt Reykjavík. Bygat og Búið, B-YKO Skemmuvegi og Hringbraut, Hagkaup. Magasín. Reykjanes BYKO Hafnarfirði, Rafmætti Hafnarfirði, Stapafell Keflavík, Rafborg Grindavík. Vesturland MálningarþjónustGn Akranesi, KF Borgfirðinga Borgarnesi, Blómsturvellir Hellissandi, Guðni E. Hallarímsson Grundarfirði, Ásbúð Búðardal. Vestfirðir Geirsevrarbúðin Patreksfirði, Straumur ísafirði, Rafverk Bolunaarvík. Norðurland KF Steingrímsfjarðar Hólmavík, KF V Húnvetninga Hvamsstanga, KF Húnvetninga Blönduósi, Skagfirðingabúð Sauðárkróki, KEA Byggingavörur Lónsbakka Akureyri, KEA Dalvík, KEA Siglufirði, KF Þingeyinga Húsavík, Urð Raufamöfn. Austuriand Sveinn Guðmundsson Egilsstöðum, KF Vopnfirðinga VopnaHrði, Stál Sevðisfirði, Verslunin Vík Neskaupsstað, KF Fáskrúðsfjarðar Fáskrúðsfirði, KASK Höfn Suðurland Jón Þorberasson Kirkjubæjarklaustri, Mosfell Heílu, Brimnes Vestmannaeyjum, Árvirkinn Selfossi, Rás Þorlákshöfn. - kjarni málsins! Bandaríkjaher Áhrif öfga- samtaka könnuð Reuter KÍNVERSKI andófsmaðurinn Wei Jingsheng (t.h.) við réttar- höldin í Peking í gær. Hann var dæmdur í 14 ára fangelsi. Wei dæmdur í 14 ára fangelsi Washington. Reuter. ÁKVEÐIÐ hefur verið að kanna hvort einhveijir bandarískir her- menn séu félagar í öfgasamtök- um. Togo West, aðstoðarráðherra í málefnum hersins, skýrði frá þessu í fyrrakvöld en tilefnið er morð hvítra hermanna á tveimur blökkumönnum. Á sama tíma og West lýsti þessu yfir sagði William Perry, varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna, í tilkynningu, að það væri „ekkert rúm fyrir kynþáttahatur eða aðra öfga innan Bandaríkja- hers“. Fyrir skömmu voru tveir blökkumenn, karlmaður og kona, skotin til bana í Fayetteville í Norður-Karólínu og fréttir hafa verið um það í fjölmiðlum, að sumir hermenn í Fort Bragg-her- stöðinni skammt frá séu félagar í samtökum, sem reki áróður fyr- ir yfirburðum hvíta kynstofnsins. Nasistafánar Tveir hermenn eru grunaðir um morðin og sá þriðji um aðild að þeim. Hjá einum þeirra fundust nasistafánar og ritlingar um Adolf Hitler. Lögreglan í Fayetteville telur, að hermennirnir hafi valið fórn- arlömbin af handahófi en þau voru skotin af stuttu færi. Peking. Reuter. KÍNVERSKI andófsmaðurinn Wei Jingsheng var í gær dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir að hafa lagt á ráð- in um að grafa undan ríkisstjóminni. Þá var Wei sviptur pólitískum réttind- um sínum í þijú ár en hlíft við dauða- refsingu. Telja stjómmálaskýrendur að dómurinn sé mjög „sláandi" viðvör- un til andófsfólks. Wei er af mörgum talinn einn helsti leiðtogi baráttumanna fyrir lýðræði í Kína. Hann getur áfrýjað dómnum en verður að taka ákvörðun um það innan tíu daga. Ekki er vitað hvort að hann hyggst nýta sér þennan rétt. Stjómmálaskýrendur telja að dóm- urinn yfir Wei sé til marks um herta stefnu kínverskra stjómvalda gagn- vart andófsmönnum en að hann af- hjúpi jafnframt vantraust á stjóm kommúnista. Sagði vestrænn stjóm- arerindreki að kínverskum yfirvöldum hlyti að vera órótt. „Ástandið hlýtur að vera afar flókið nú innan kín- verska kommúnistaflokksins sem vill minna almenning á að mönnum sé sýnd full harka og ekki látið undan utanaðkomandi þrýstingi," sagði hann. Wei hafði ekki sést opinberlega í hálft annað ár þegar hann varði mál sitt við réttarhöldin fyrr í vikunni. Hann hvarf skyndilega í apríl á síð- asta ári eftir að hafa rætt við mann- réttindafulltrúa bandaríkjastjómar. Ekki er ljóst hvort að þeir 20 mánuð- ir sem hann hefur verið í haldi í Kína dragast frá 14 ára fangavist. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Kínveijar hyggist reka Wei úr landi en vestrænn stjómarerindreki kvaðst efast um að þeir myndu gera slíkt. Kínverska utanríkisráðuneytið vísaði þeim fregnum á bug. -ÆumnSr og hnjíincu 'mjmctmcESA A Suðrœnum perlum með Hauki Heiðari Ingólfssyni og félögum eru 14 frábœr lög. Söngvarar eru Egill Ólafsson sem syngur hið frábæra lag úr Mambo Kings „ íðilfagra Sjöfn“ (Beautiful Maria of my soul), Margrét dóttir Hauks syngur í 6 lögum, þar á meðal dúett með Agli í „Mærin frá Marbella" (Girl from Ipanema) og dúett með Matthíasi Matthíassyni í „Ef þú elskar konu“ (Have you ever really loved a woman) . Haukur og félagar leika einnig margar þekktustu perlur suðrænnar tónlistar svo sem: „Frenesi"- „Come Prima“- „Siboney" í frábærum útsetningum Árna Scheving. dreifing: JAPISS Heilsu Chuns hrakar HEILSU Chuns Doo Hwans, fyrrverandi forseta Suður- Kóreu, hefur hrakað talsvert frá því hann var hnepptur í varðhald fyrir 11 dögum vegna rannsóknar á valdaráni hersins 1979 og fjármálaspill- ingu. Hefur hann neitað að borða og lést um 10 kíló. Kráarmenn- ing breytist WHITBREAD-samsteypan spáir því að árið 2000 hafi breskum krám fækkað um 5.000. Aðalástæður þessa eru að mati Whitbread félagsleg- ar, efnahagslegar og lýð- fræðilegar breytingar og sam- keppni frá annarri afþrey- ingu. Þá er því spáð að þær krár sem eftir verði, stækki, konum sem sæki þær fjölgi og því verði meiri kröfur gerð- ar um þjónustu og gæði mat- ar og drykkjar sem í boði verður. Reykfylltar krár sem karlar sæki séu á undanhaldi og við taki snyrtilegir veit- ingastaðir sem bjóði í vaxandi mæli upp á te og óáfenga drykki. GATT heyrir sögnnni til GATT-samkomulagið, sem verið hefur við lýði í fimm áratugi, rann sitt skeið á enda í gær. „Það vann sitt verk of vel,“ sagði einn fulltrúa hinna 70 ríkja sem sóttu lokafund GATT í GenfKomst það í eigu kanadískra Renato Ruggiero, framkvæmdastjóri Alþjóða- viðskiptastofnunarinnar, WTO, sagði að GATT hefði gengið framar vonum og hefði gegnt lykilhlutverki í efna- hagsuppganginum í lok heimsstyijaldarinnar síðari. Meistaramál- verk selt MÁLVERK eftir enska lands- lagsmálarann J.M.W. Turner, sem verið hafði týnt í ára- tugi, var selt á uppboði í Lond- on í gær fyrir 100.500 sterl- ingspund, jafnvirði rúmra 10 milljóna króna. Komst það í eigu tveggja kanadískra for- varða sem keyptu það á nokkra dollara árið 1988. Fannst þeim mikið til þess koma og fengu breskum lög- reglumönnum það til skoðun- ar. Með fingrafararannsókn leiddu þeir uppruna þess í ljós. Bretar banna hnífaburð BRESKA stjómin sagðist í gær ætla að þyngja refsingar fyrir hnífaburð vegna morðs á breskum skólastjóra. Lög- reglan fengi heimild til að handtaka fólk sem bæri aðra hnífa en litla vasahnífa með einu blaði. Yrði refsing við hnífaburði aukin úr 1000 punda, 100 þúsund króna, sekt í sex mánaða fangelsisr- efsingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.