Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 43 AUGLYSINGAR „Au pair“ f Ameríku Hefur þig alltaf langað að koma til Bandaríkjanna? Farðu þá á vegum fyrstu löglegu „AU PAIR“ samtakanna í Bandaríkjunum og upplifðu mest spennandi ár lífs þíns; stækkaðu vina- hópinn og hresstu upp á enskukunnáttuna. Engin samtök bjóða jafn örugga og góða þjónustu; samtökin sendu um 4.000 ung- menni frá um 20 Evrópulöndum á síðasta ári. frá New Yorkog löglega j-1 vegabréfsáritun. ★ Ókeypis $50.000 USD sjúkra- og slysatryggingu. ★ $500 USD endurgreiðslu 12. mánuðinn, ath. á meðan dvalið er úti. ★ Engin staðfestingar- eða umsóknargjöld. Hæfniskröfur: 18-26 ára. Mikil reynsla og áhugi á börnum. Bílpróf. Fáðu heimsenda bæklinga, hringdu. Linda Hallgrímsdóttir, fulltrúi á Seltjarnarn., sími 561 1183 kl. 17.00-22.00 alla daga, Elsa G. Sveinsdóttir, fulltrúi á Akureyri, sími 462 5711 kl. 9.00-22.00 alla dága. „Au pair in America" starfa innan samtakanna „American Institute for foreign study", sem eru ekki rekin f hagnaðarskyni og starfa með leyfi bandarískra stiórnvalda. Framkvæmdastjóri Breiðablik, ungmennafélag, óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Starfssvið: • Hefur umsjón með daglegum rekstri félagsins, þ.m.t. rekstur Smárans íþrótta- húss og félagssvæðis og er æðsti yfir- maður starfsliðs félagsins. • Hefur umsjón með útgáfustarfsemi á veg- um aðalstjórnar. • Hefur umsjón með veltiskiltum á vegum félagsins og annarri fjáröflun. • Ber ábyrgð á framkvæmd stefnumótunar og annast áætlanagerð fyrir félagið. • Ber ábyrgð á því að þjónusta félagsins við bæjarbúa sé góð og hagkvæm. Hæfniskröfur: Við leitum að duglegum og röggsömum starfsmanni, sem á auðvelt með að vinna með fólki. Menntun á sviði viðskipta eða rekstrar æskileg ásamt bókhalds- og tölvu- kunnáttu. Innsýn og skilningur á málefnum íþróttahreyfingarinnar er nauðsynlegur. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Breiðablik 459“, fyrir 20. desember nk. A Matráðskona í Kópavogsskóla Laust er til umsóknar hálft starf matráðs- konu í Kópavogsskóla frá 4. janúar 1996. Umsóknarfrestur er til 19. desember 1995. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 0475. Við bjóðum: ★ $115—$135 USD vikulega vasapeninga. Starfsmannastjóri. ★ Ókeypis 4ra daga námskeið á hóteli í New York. 111(111118 TIL SÖLU ★ Aðstoð ráðgjafa allt árið. ★ $500 USD námsstyrk. ★ Ókeypis far að dyrum fjölskyldu og heim ksj FJÓRDUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Til sölu eru eftirtalin tæki og búnaður: Bakarofn CAPRO 3x380 v, 15 kw. Kjötsög HOBART 3x380 V, 2Hp. Eldavél (RAFHA) (5 hellur) 3x380 v, 15 kw. Rafskautspottur, ELEKTRO HELIOS 3x380 v, 20 kw, 100 L, árg. 1973. Rafskautspottur, ELEKTRO HELIOS 3x380 v, 12 kw, 50 L. Kælibúnt 1x220 v. Kælibúnt 3x380 v. Nánari upplýsingar veitir Bjarki Árnason í síma 463 1100. Tilboð óskast send til skrifstofu FSA fyrir 20. desember nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. A$P Heimilisfang: A&P Lögmenn sf. Borgartúni24 105Reykjavík Simi: 562 7611 Bréfasími: 562 7186 Kt: 660795-2519 Netfang: aplav@aplaw.is Heimasiða: http://www.aplaw.is/aplaw/ L0GMENN Til sölu togarinn „Atlantic Kingu A&P Lögmönnum sf. hefur verið falið að annast sölu á ísfisktogaranum „Atlantic King“, sem nú liggur við festar í Hafnarfjarð- arhöfn. Togarinn er smíðaður í Kanada 1972 I.O.O.F. 5 = 17712148 = J.v. Landsst. 5995121419 VII og var lengdur 1986. Töiulegar upplýsingar: Lengd: 49,13metrar □ HL(N 5995121419 IV/V I FRL. I.O.O.F. 11 =17712148'/2 = J.V. Breidd: 10,97metrar Dýpt: 5,21 metrar Brúttótonn: 889,69 Nettótonn: 431,50 Vél: 2000 hestafla Ruston Hjálparvél: 220 hestafla Fiat-lvenco, 140 kw. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 14. desember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Togaranum fylgja ekki veiðiheimildir í ís- lenskri lögsögu. Söluverð: Kr. 23.000.000,00. Nánari upplýsingar um togarann veitir Er- lendur Gíslason, hdl., á skrifstofu okkar í Borgartúni 24, Reykjavík. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. Halldór Asgrímsson á hádegisverðarfundi föstudaginn 15. desember 1995 kl. 12.00 Halldór Ás- grímsson, ut- anríkisráð- herra, ræðir stjórnmálavið- horfið og verk- efni ríkis- stjórnarinnar á hádegisverðarfundi föstudaginn 15. des- ember nk. frá kl. 12.00 til 13.30. Fundurinn verður á Hótel Sögu í Skálanum, 2. hæð, og verður borinn fram hádegisverður fyrir hóflegt verð. Fundarstjóri verður Ólafur Örn Haraldsson, alþingismaður. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn I Valhöll, Háaleitisbraut 1, í dag, fimmtu- daginn 14. desember, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Tillaga um sameiningu Landsmálafé- lagsins Varðar og Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík. 3. Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins og fjármálaráðherra, flytur ræðu um nýskipan í ríkisrekstri og stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. auglýsingor Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30 UÓSVAKA í umsjá unglinganna. Happdrætti og veitingar. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Aðalfundur handknattleiksdeildar KR verður haldinn í kvöld, í KR- heimilinu við Frostaskjól, kl. 18.15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Eitt blab fyrir alla! kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.