Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 45 Vilja stúdentar fremur veifa röngu tré en öngvu? ENN einu sinni hafa staðreyndir um fjölda námsmanna í lánshæfu framhalds- námi á íslandi orðið að þrætubókarlist í opinberri umræðu. Sú óhagganlega stað- reynd blasir við að námsmönnum á Is- landi í framhaldsnámi hefur fjölgað um rúm- lega 1.100 manns frá árinu 1992, þ.e. frá því ári sem ný lög um LÍN tóku gildi. Það er sérkennileg reynsla að upplifa að allar götur frá árinu 1991 hafa forystu- menn Stúdentaráðs Háskóla ís- lands gripið til þess ráðs, að mis- túlka gjörsamlega eða hreinlega búa til eigin skilning á tölum um fjölda námsmanna í framhalds- námi tii þess eins að því er virðist að finna fyrir því rök að fólk hafi hrakist frá námi vegna laga um LÍN frá árinu 1992. Sumir stjórn- málamenn hafa talið sér skylt að blása þennan áróður upp á Al- Námsmönnum í fram- haldsnámi hefur íjölgað um 1.100 frá árinu 1992, segir Gunnar Birgisson, en það ár tóku ný lög um LIN Námsm. á íslandi m/börn á framfæri (Hagstofan). 1985 1988 1990 1991 1992 1993 1994 Námsm. með böm 1695 2353 2852 3361 2890 2927 2858 Breyting milli ára 658 499 509 -471 37 -69 Breyt. milli/ára í % 38% 21% 18% -14% 1% -2% Hvers vegna fækkaði innrituðum námsmönnum haustið 1992? Gunnar Birgisson en öngvu í þeim til- gangi að koma áróðri sínum á framfæri við stjórnmálamenn og almenning. Könnun Hagstofu íslands gildi. þingi. Þetta hefur oftast gerst þegar stutt er í stúdentaráðskosn- ingar. Oft er skipt um forsvars- menn árlega. Nýju mennirnir spila sömu plötuna um LÍN og þeir sem áður voru þar í forystu. Engu virð- ist skipta hvað hefur reynst rétt í málflutningi fyrri leiðtoga eftir nánari athugun og þessir forsvars- menn stúdenta virðast ekki sjá ástæðu til að staldra við og athuga mál frá fleiri hliðum þegar nýjar upplýsingar berast, heldur er hlaupið af stað með írafári og lát- um og þá gjarnan gripið til mjög svo hæpinna útskýringa.. Því vaknar sú spurning hvort við séum að ala upp kynslóð menntamanna sem telur betra að veifa röngu tré Fulltrúi náms- manna hélt því fram í dagblaði sl. vor (rétt fyrir alþingiskosningar) að námsmönnum í framhaldsnámi á íslandi með böm á framfæri hafi fækkað um 34% og einstæð- um foreldrum í hópi námsmanna hafi fækkað um 40%. milli áranna 1991 og 1992. Svona væru nú nýju lögin um LÍN vond! Forráða- menn Lánasjóðsins sáu í hendi sér að hér var um fáránlegar ályktan- ir að ræða og óskuðu að eigin frumkvæði eftir því að Hagstofa íslands kannaði hvort námsrnönn- um í lánshæfum skólum á íslandi hefði fjölgað eða fækkað á tilteknu árabili, en slíkar upplýsingar lágu alls ekki fyrir þegar fyrrgreindur forystumaður námsmanna hélt þessu fram. Fyrir nokkru skilaði Hagstofan niðurstöðu sinni og er hún sem hér segir: sjá töflu. Öllum innrituðum námsmönn- um fækkaði nokkuð milli skólaár- anna 1991-92 og 1992-93 um ca 500 manns. Þá gerðist þrennt: Innritunargjöld í nokkrum skólum á íslandi hækkuðu, þannig hækk- uðu þau í Háskóla Islands úr kr. 7.700 upp í kr. 22.350. Afnumin voru sérstök fríðindi stúdenta á sama tíma, þ.e. dagvistargjöld þeirra voru hækkuð og lög um LÍN breyttust. Eftir skólaárið 1992-93 hefur námsmönnum í lánshæfu námi á íslandi fjölgað ár eftir ár 'eða samtals um 1.540 manns eða nettó á gildistíma laganna (frá skólaárinu 1991-92) um rúmlega 1.100 manns. Allt bendir til þess að hækkun innritunar og dagvist- argjalda hafi haft þau áhrif að allavega þeir sem voru með börn á framfæri og stunduðu hlutanám eða voru innritaðir án þess að stunda nám hafi ekki látið innrita sig haustið 1992. Sá hávaði sem gerður hefur verið út af þessari fækkun og að það sé lögum um LÍN að kenna er því algjörlega órökstuddur og raunar fráleitur þegar litið er til þess að námsmenn í lánshæfu námi hafa aldrei verið fleiri en eftir gildistöku laganna. Fjöldi lánþega LÍN og fjöldi námsmanna óskyld hugtök í opinberri umræðu, einkum af hálfu stjórnmálamanna og sumra forystumanna námsmanna, hafa menn oft á tíðum blandað saman tvennu óskyldu, þ.e. fjölgun eða fækkun lánþega hjá LIN og ein- stakra hópa þeirra annars vegar og fjölgun eða fækkun náms- manna í lánshæfu námi hins veg- ar. í raun er afar lítið eða ekkert samhengi þarna á milli. Þetta kemur glöggt í ljós ef skoðuð er sú þróun sem átti sér stað í Há- skóla íslands á árunum 1989-91. Þá fækkaði beinlínis innrituðum stúdentum við Háskólann en á sama tíma fjölgaði þeim stúdent- um sem tóku námslán um 750 manns eða 37%! (Sjá mynd). Mig rekur ekki minni til þess að mold- virðri hafi verið þyrlað upp vegna þessa og lögum um LÍN hafi verið kennt um þessa fækkun. Astæðan gæti verið sú að þá vermdu mestu hávaðamennimir stólana í Stjórn- .arráðinu. Einstæð móðir með 2 börn 155.000 kr. á mánuði Þegar að er gáð er það einnig fráleitt að tala um að barnafólk og sérstaklega einstæðir foreldrar hafi verið hrakin frá námi. Stjóm LÍN hefur gert margvíslegar breytingar á reglum sem hafa verið hagstæðar fyrir þetta fólk, t.d. hafa barnabætur og barna- bótaauki ekki lengur áhrif á rétt manna til námslána og sem dæmi má nefna að einstæð móðir með 2 börn á framfæri hefur til ráðstöf- unar með námsláni sínu 155.000 -kjami málsinv! FJÖLDI NÁMSMANNA OG LÁNÞEGA LÍN I HÁSKÖLA ISLANDS 6 Fjöldi Fjölgun námsm. viö Háskóla Islands Fækkun námsmanna 5 í Háskóla Islands Fjölgun lánþ. 1988/81 89/90 90/91 93/94 94/95 95/96 Námsmenn Lánþegar 4.454 2.032 4.421 2.641 4.397 2.787 4.959 2.014 5.568 2.209 5.726 2.301 Námsmenn Lánþegar krónur á mánuði ef hún stundar fullt nám. Hafa kröfur verið auknar? Lágmarkskröfur eru þær sömu til þess að menn teljist lánshæfir eins og verið hefur frá stofnun LÍN, þ!e. menn þurfa að skila að lágmarki 75% af fullu námi til þess að teljast lánshæfir. Þetta þýðir að menn geta t.d. verið í fjögur ár að ljúka þriggja ára há- skólanámi. Það er á hinn bóginn rétt að til þess að fá fullt lán þurfa menn að skila 100% námsfram- vindu, þ.e. menn fá sem svarar fullu láni fyrir þriggja ára nám, hvort sem menn ljúka því á þrem- ur eða fjórum árum. Það er athygl- isvert að fólk með böny á fram- færi, sem tekur lán hjá LÍN, skilar að meðaltali 96-98% námsfram- vindu, sem er betra en almennt gerist. Sú staðreynd bendir ekki til þess að gerðar séu óraunhæfar kröfur til þessa fólks. Höfundur er stjórnarformaður LÍN. IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKÚRSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL ÍSVÁL-öORGA H/F HÖFÐABAKKA9 -112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA - KRINGLUNNI Mikið úrval af spariskóm frá F*ETER kaiser -Litir -Hælahæðir -Skraut við allra hæfi -Töskur í úrvali -Hanskar -Gjafakortin vinsælu J V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.