Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.12.1995, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ S C A R F MARBERT .i/murs&u oeAur u/jfi ti/fuutúigai' Kynning á föstudag Kaupauki og 15% I kynuinngarafsláttur Verið velkomin Holtsapótek, Glæsibæ ERLENT FJARÐARTORG Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði SAJIDXA Sími 555 3422 Úrval gjafa og snyrtivara. Cl|rislian }Vfy\\NrfAmM GllERlAIN Uior -------- PARIS CLARINS » ESTEE LAUDER Æ.LEIKBÆR4! FRANSKIR verkfallsmenn ganga vígreifir á götum Parísar og hrópa slagorð gegn forsætisráðherr- anurn. Hafa þeir málað nafn hans á samfestinga sína. París. Morgunblaðið. HVUNNDAGURINN hefur í senn orðið erfíðari og auðveldari í Frakklandi siðustu nítján daga. Verkfall nokkurra hópa sem venju- lega þjóna almenningi, lestarstjóra og strætisvagnabílstjóra fyrst og síðast, gerir einfalda hluti flókna og flókna einfalda. Að fara í vinnu og úr, fylgja barni í skóla og sækja, heimsækja einhvern i öðrum bæjarhluta eða borga reikning. Allt þetta var einfalt en er nú flók- ið. Engar neðanjarðarlestir, metró, sem vepjulega skutla fólki fljótt milli staða, nóg og miklu meir af einkabílum sem sniglast áfram i þungri umferð. Að „húkka“ bíl eða mótorþjól, bera sig upp við ókunn- ugt fólk, fá að geyma barn hjá Oendanleg- ur léttleiki tilverunnar vinnufélaga. Þetta var fíókið en er nú einfalt. Fólk talar saman á götunum og inni í búðum, fræg hortugheit Parísarbúa gufuð upp, einn brosir og annar á móti. Allt vegna ástandsins, verkfalls til að mótmæla áformum stjórn- valda um niðurskurð og tilfærslur almannatrygginga svo efsta mál á baugi sé nefnt og verkfalls til að óla tilboð BÍLAHORNHp varahlulBverslun Hafnarfiarðar á þýskrí úrvals þvottavél frá Blomberq 5 kg. 1.200/900/700 snúninga vinding. Ullarvagga. 16 kerfi. Yfirúðun og fjöldi annarra kosta. 220 HAFNARFIRÐI *SÍMI • 555 1019 • FAX: 555 2219 Qjöfogkoffi Sími 565 0964 Gjafavörur, kaffi, listmunir Nýkomin sending Jólaieid komió Samkvæmisfatnaður Erum að taka upp nýja sendingu af kjólum og dressum. Fullt verð kr. 90.117 stgr. Takmarkaö magn á þessu einstaka verði. Láttu ekki þessa frábæru vél fram hjá þér fara. A7' Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 ® 562 2901 og 562 2900 mótmæla af því að Frakkar eru sérfræðingar í þvi og verkfalls vegna þess að sameiginleg Evrópu- mynt er ekki óskadraumur allra. Til að taka þátt í myntbandalaginu þurfa Frakkar að uppfylla efna- hagsleg skilyrði og í því skyni meðal annars verður ríkisstjórnin að vinna baráttuna sem farið hefur fram i friði og stakri blíðu manna á milli undanfarna daga. Fyrr á fætur, hótel eða bara heima Fólk hefur fundið misþægilegar leiðir til að leysa dagleg vandamál þessa tímabils. Meirihlutinn sem stundar vinnu eins og vepjulega er árrisulli en ella, fólk þarf meiri tíma til að koma sér í vinnuna og til er að úthverfafólk rífí sig upp klukkan fímm að morgni, sé á skrifstofunni klukkan sjö og leggi af stað heim klukkan þrjú til að vera þar undir kvöld. Oft er haft samflot í bíl eða tekin ein af þús- und Euroline-rútum sem daglega hafa flutt 10.000 farþega milli Parísar og 44 borga og bæja að undanförnu. Líka er hægt að taka vagna sem Parísarborg hefur leigt til að fara fjórar leiðir eða báta sem sigla um Signu hlaðnari en nokkru sinni, borgarbúum sjálfum frekar en ferðamönnum. Morgunsvæfir búa sumir á hót- eli eða farfuglaheimili nærri vinnu- stað og önnur aðferð er að fara alls ekki í vinnuna. Teiknikennari blaðamanns lokar sínum skóla raeðan á verkfalli stendur, kunn- ingi sem er arkitekt vinnur heima hjá sér og ábyggilega fleiri á þess- um tölvu- og símatimum. Verkfallsgróði Síminn hefur einmitt verið gló- andi í verkfallinu. Vinir eiga stefnumót þar og mikilfenglegt skipulag einkalífs fer fram. Notk- un farsíma hefur aukist um 40% verkfallsdagana og svokallaðir símafundir um 30%. Samskipti á alnetinu hafa aukist um 18% síðan sigldi í strand. Bensínsala hefur verið fjórðungi meiri en venjulega, leigubílstjórar hafa grætt á tá og fíngri og hjólakaupmenn sömuleið- is og síðast en ekki síst hefur þyrlu- þjónusta dafnað. Viðskiptajöfrar taka nú þyrlu út á flugvöll, borga 950 franka fyrir far til Orly og 1.450 fyrir Roissy. Aðra leiðina. Og þeir þurfa að vera fjórir til að fá þessar fímm eða tíu mínútur yfir iðandi kyrrstöðu í frönsku höfuðborginni. KATZ Sími 565 0748 Næg bílastædi - póstsendum Opið laugard. 10 til 22 & sunnud. 13 til 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.