Morgunblaðið - 17.12.1995, Síða 49

Morgunblaðið - 17.12.1995, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 4ð Hóf til heiðurs Gunnari STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ llltfWM HX Stórmyndinni MORTAL KOMBAT Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum. Ævintýramynd eins og þær gerast bestar með ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 14 ára. Reb Antonio BÍne FEIGEKRBOÐ TALK TO STRANGERS Ilí \AÍ BÆNDASAMTÖK íslands og samtök hesta- manna héldu Gunnari Bjamasyni fyrrverandi hrossaræktarráðunaut kaffisamsæti síðast- liðinn föstudag í tilefni áttræðisafmælis hans sem var 13. þessa mánaðar. Margir fluttu Gunnari ámaðaróskir í bundnu og óbundnu máli og færðu honum gjafir. í hófinu var Gunnar sæmdur gull- merki Hestaíþróttasambands Islands. TVEIR af stofnendum Landssambands hestamanna eru enn á lífi og hér eru þeir, Gunnar Bjarnason og Steinþór Gestsson frá Hæli. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson HEIÐURSGESTURINN í góðum félagsskap, f.v. Gunnar Bjarnason, Ari Teitsson, Sveinbjörn Dagfinnsson og Sigurgeir Porgeirsson. s. Balíasar IHWik Jólamynd Regnbogans sími 551 9000 Átakanleg mýnd byggð á sannsögulegum atburðum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B. i. 12 ára Ótrúlega raunsæ samtímalýsing. Ein umdeildasta mynd seinni tíma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. im THE FIRST Sýnd kl. 9. b.li6. Sýnd kl. 6.50 og 11 . B. i. 12 ára PRINSESSAN OG DURTARNÍR Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Einnig sýnd í Ísafjarðarbíói LEVNIOOPNIÐ Brosað framan í ljósmyndarana ►LEIKKONAN Anette Bening segist vera vel gift. Maður hennar er leikarinn Warren Beatty. Hér sjást þau mætatil Evrópufrumsýningar myndarinnar „The American President" í London nýlega, en allur ágóði af sýningunni rann til góðgerðarmála.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.