Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Ríkið greiðir lífeyris- skuldbindingar BI Tekið til- lit til flóða í skipulagi STEFÁN Hermannsson borg- arverkfræðingur segir að við skipulag borgarinnar hafí verið tekið tillit til hættu á sjávar- flóðum. Að undanfömu hefur verið sett fram gagnrýni um að ekkert hafí verið hugsað um sjávarhæð við skipulag byggð- ar í borginni. Stefán segir að götur eins og Sæbraut og Eiðsgrandi séu í 6,8 metra hæð samkvæmt mælikerfí Sjómælinga, en gamlar götur eins og Pósthús- stræti og Austurstræti séu mun lægri. Lægstu niðurföll þar séu í 4,6 metra hæð. I dag og næstu daga verður sjávarhæð við Suðvesturland óvenjulega mikil. Sjávarhæð við Reykjavík er talin verða 4,5 metrar. Ekki er hins vegar út- lit fyrir að lægð gangi yfir land- ið þessa daga og þess vegna verður vindur hægur. Við þær aðstæður eru ekki taldar miklar líkur á tjóni vegna sjávarflóða. Stefán segir að með tilkomu dælustöðva fyrir skólp við Ing- ólfsstræti hafí aðstæður í mið- borginni breyst þannig að sjór flæði ekki lengur inn í holræsa- kerfíð. í miklu flóði muni ein- hver sjór flæða inn í holræsa- kerfið vegna leka,, en dælur muni dæla honum jafnharðan út svo fremi að rafmagn sé á þeim. Ekki sé vitað um neinar lagnir í Kvosinni sem liggi í sjó fram, en hugsanlegt sé að eitt- hvað af aftengdum eða aflögð- um lögnum geti flutt sjó að húsum eða í kjallara. Því sé rétt að hafa varan á í miklu flóði þótt hættan hafí stórlega minnkað. Sjávarhæð virðist hafa farið upp fyrir 4,9 metra 8-10 sinn- um á undangengnum 100 árum. 31. janúar 1990 fór flóð- hæð upp í 4,89 metra og 2. janúar 1991 mæjdist 4,97 metra flóð í Reykjavík. Kjaradeila flug- umferðarsljóra Lausn fannst ekki FUNDUR í kjaradeilu flugum- ferðarstjóra og ríkisins stóð hjá ríkissáttasemjara til kl. 7 í gærmorgun, en fundurinn hófst á hádegi deginum áður. Samningar tókust ekki og var stirt á milli samninganefnd- anna við lok fundar að sögn Þóris Einarssonar ríkissátta- semjara. Hann sagði þó ekki hægt að tala um að slitnað hefði upp úr viðræðum. Nýr fundur hefur verið boðaður 27. desember. Fíkniefna- sending stíl- uð á banka- stofnun SENDING með 970 grömmum af amfetamíni og 890 svoköll- uðum alsælutöfium fannst á Tollpóststofunni á fimmtudag- inn. Að sögn Björns Halldórs- sonar hjá fíkniefnadeild lög- reglunnar í Reykjavík var send- ingin stíluð á bankastofnun. Sendingin sem um ræðir kom frá Hollandi. Að sögn Björns hefur rannsókn málsins ekki enn leitt til þess að réttur viðtakandi sendingarinnar hafí fundist. MEIRA en helmingur starfsmanna Bændasamtaka íslands greiðir í líf- eyrissjóð opinberra starfsmanna. Ríkið kemur til með að standa und- ir öllum lífeyrisskuldbindingum þeirra þegar starfsaldri þeirra lýk- ur. Þeir sem voru starfsmenn Stétt- arsambands bænda og nýir starfs- menn eru hins vegar í almennum lífeyrissjóðum. Við sameiningu Stéttarsambands bænda og Búnaðarfélags íslands gerðu Bændasamtökin samning við ríkið um að landsráðunautar og aðrir starfsmenn Búnaðarfélags ís- lands fengju áfram að greiða í Líf- eyrissjóð opinberra starfsmanna, en starfsmennirnir óskuðu eindregið eftir því. Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtak- anna, sagði að hörð átök hefðu orð- ið milli ríkisins og Bændasamtak- anna um hver ætti að borga það sem vantar upp á að iðgjöld standi BLAÐIÐ Af vettvangi, sem Vinnu- veitendasamband íslands gefur út, segir í forystugrein að vaxtalækk- unin, sem hófst í vetrarbyrjun, hafí stöðvazt og gengið til baka að hluta. Blaðið segir Seðlabanka íslands hafa hækkað kauptilboð sín í spari- skírteini um 0,1% að undanfömu. „Svo virðist sem Seðlabankinn, sem hefur hækkað kauptilboð sín í spariskírteini um 0,1% undanfarið, telji vexti vera of lága við núver- - GUÐRÚN Zoéga borgarfulltrúi segir að tilboð austurríska fyrirtæk- isins Rubert Hofer Gmbh. í rekstur Sorpu hafi aldrei verið raunhæft. Það hafi verið mjög óljóst og óskýrt frá upphafi. „Ég býst við að borgar- stjóri hafi áttað sig á því eftir allar yfirlýsingarnar og þess vegna vilji hún ekkert vera að tala meira um þetta mál en hún hefur gert,“ sagði Guðrún. í Morgunblaðinu í gær var haft eftir Jónasi H. Guðmundssyni, um- undir lífeyrisréttindum starfsmann- anna. Um tíma hefði verið útlit fyr- ir að málið færi fyrir dómstóla. Niðurstaðan hefði orðið samkomu- lag um að Bændasamtökin greiddu þetta, en að ríkið bætti við fjárfram- lag sitt til Bændasamtakanna sem þessu næmi. Sigurgeir sagði að í reynd kæmi ríkið því til með að greiða þetta. Hann sagði að þetta kæmi til með að verða mikill talna- leikur í framtíðinni. Ríkið hefði t.d. verið að lækka framlag sitt til Bændasamtakanna í fjárlögum næsta árs og hefði síðan bætt þess- um skuldbindingum við eftir á. Starfsmenn einstakra búnaðar- sambanda hafa einnig greitt í lífeyr- issjóð starfsmanna ríkisins, en Ari Teitsson, formaður Bændasamtak- anna, sagði að búnaðarsamböndin sæju um að greiða það sem vantaði upp á að iðgjöld stæðu undir lífeyr- isréttindum. andi aðstæður," segir í blaðinu. „Þau sjónarmið heyrast nú úr her- búðum stjómvalda að vextir þurfí að hækka til að draga úr hættu á ofþenslu í efnahagslífínu.“ Blaðið segir áhyggjur af ofþenslu þó ótímabærar, því að enn sé slaki í efnahagslífmu, sem lýsi sér í því að fyrirtæki almennt búi við van- nýtta framleiðslugetu og ekki verði vart merkja um þenslu á vinnu- markaði. boðsmanni Ruberts Hofers, hér- lendis að rangt sé að eigendur fyrir- tækisins séu hættir við að kaupa Sorpu, en þeir séu hættir við að fara út í samkeppni við Sorpu. í bréfí sem Reinhard Intermann hjá Rubert Hofer Gmbh. sendi borgar- stjóra um málið segir m.a. að vegna þess að ekki sé á þessari stundu unnt að áætla á hvaða tíma til fram- kvæinda geti komið hafi fyrirtækið í millitíðinni orðið að snúa sér að öðrum verkefnum og endurskoða Fyrrum starfsmenn Stéttarsam- bands bænda, sem eru núna starfs- menn Bændasamtakanna, hafa alla tíð greitt í almenna lífeyrissjóði. Það sama á við nær alla starfsmenn Framleiðsluráðs landbúnaðarins. Sigurgeir sagði að þeir sem yrðu ráðnir til Bændasamtakanna í framtíðinni myndu einnig greiða í almenna lífeyrissjóði. Meingallað kerfi Ari sagði ljóst að lífeyrissjóða- kerfí opinberra starfsmanna væri meingallað og mikilvægt væri að komast út úr þeim vanda sem kerf- ið væri í. Hann nefndi sem dæmi um þær ógöngur sem kerfið væri í, að algjör óvissa væri um hver kæmi til með að tryggja að staðið yrði við lífeyrisskuldbindingar starfsmanna búnaðarsambanda ef ákvörðun yrði tekin um að leggja einhver þeirra niður. Afvettvangi segir að vaxtabreyt- ingar sem hagstjórnartæki hafi áhrif á löngum tíma og þá fyrst og fremst á fjárfestingar og þar með hagvoxt. „Vaxtahækkun er því óhentugt hagstjórnartæki til að mæta skammtímasveiflum og það er afar kostnaðarsamt fyrir þjóðar- búið að þurfa að búa við svo háa vexti sem raun ber vitni,“ segir í blaðinu. verkefnið „Sorpiðnaður á íslandi" og endurvinna það í samræmi við kringumstæður. Þetta þýði í augna- blikinu að fyrirtækið hætti við hina fyrirhuguðu miklu fjárhagslegu starfsemi á íslandi. „Það mun ör- ugglega hjálpa til við að gera nauð- synlegar ráðstafanir pólitískt mögulegar meðal borgaranna auk fjárhagslegra álaga við að innleiða umfangsmikinn sorpiðnað á ís- landi,“ segir í bréfínu. Vantar pólitískt þrek og vilja ►Læknaráð Landspítalans hvetur til breytinga á rekstrarfyrirkomu- lagi sjúkrahúsa í landinu. /10 „Kissinger Balkanskaga" ►Richard Holbrooke, aðalsamn- ingamaður Bandaríkjanna í mál- efnum Bosníu, hyggst láta af störf- um á næsta ári. /12 ÞaA er tekið að birta ►Lífið hefur verið Eddu Þórarins- dóttur gjöfult en um leið einnig harðskeytt. /16 Fyrír lífið sjálft ► Hér segir frá endurreisnar- manninum í Mosfellssveit, list- fræðingnum Frank Ponzi. /18 AthafnamaAur á hraðri siglingu ►í Viðskiptum og atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Regin Grímsson framleiðanda Gáska- bátanna en hann hefur nú flutt starfsemina til Nova Scotia í Kanada. /22 B________________________ ► l-36 Köllunin er kjölfesta ►í haust lét séra Guðmundur Óskar Ólafsson af starfi sóknar- prests í Neskirkju, einu stærsta prestakalli landsins, eftir 20 ára þjónustu. Séra Guðmundur ræðir um köllunina, boðunina, jólin og hvað það var sem fékk unglinga- kennara á fertugsaldri til að ger- ast prestur. /1 Vísnatorg ►Hagyrðingar landsins eru í jóla- skapi á aðfangadag. /8 Bernskudraumurinn að búa ein ►Taktur tímans í Dagverðargerði í Hróarstungu er líkur straumi Lagarfljótsins - þungur og hæg- ur. Málmfríður Eiríksdóttir býr þar ein með kettinum Davíð og safnar kortum af öllu tagi, jólakortum og póstkortum. /18 Jólamyndirnar ►Hefðbundin yfirreið Arnalds Indriðasonar yfír bíóin til að kanna hvaðajólaglaðningþau ætla að bjóða upp á um hátfðamar. /26 Freyðandi freistingar ►Kampavín og áramót tengjast í hugum margra. Vínkerinn okkar kynnti sér kampavínsúrvalið í ríkinu. /30 BÍLAR_____________ ► l-4 Aftur til fortíðar ►Um bílaumboð sem höndlar ein- vörðungu með bíla sem hætt var að framleiða fyrir 40 árum. /2 Markaður með miklar kröfur ►Þannig lýsir Peter Skogh sölu- stjóri Scania íslandi bílamarkaðin- um í samtali en hann var hér á ferð fýrir stuttu. /4 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Skák 38 Leiðari 26 ídag 38 Hclgispjall 26 Fólk i fréttum 40 Reykjavíkurbréf 26 Bíó/dans 42 Minningar 32 Útvarp/sjónvarp 47 Myndasögur 36 Dagbók/veður 51 Bréf til blaðsins 36 Gárur 6b Brids 38 Mannlffsstr. 6b Stjömuspá 38 Dægurtónlist lOb INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-6 Munið eftir smáfuglunum! SÓLSKRÍKJUSJÓÐURINN hefur beðið Morgunblaðið að minna landsmenn á að gefa smáfuglunum í þeim hlutum landsins sem þaktir eru snjó. VSI segir vaxtalækkun að ganga til baka Guðrún Zoega borgarfulltrúi Tilboðið aldrei raunhæft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.