Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 39 I DAG ÞRETTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á hestum, siglingum o.fl.: Sara Hallin, Ráttarvagen 22, 736 35 Kungsör, Sweden. TVÍTUG Ghanastúlka með áhuga á íþróttum: Vivan Ahenakwan, P.O. Box 1105, Cape Coast, Ghana. NÍTJÁN ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Kayo Egami, 782-21 Azono kochi-shi, Kochi, 780 Japan. GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, jóladag, 25. desember, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Kristín Þór- lindsdóttir og Skafti Þóroddsson, Skólavegi G7, Fá- skrúðsfirði. OfTÁRA afmæli. Á Otlmorgun, jóladag, 25. desember, verður áttatíu og fimm ára frú Vivan Svav- arsson. Frú Vivan er sjúkraþjálfari, ein af þeim fyrstu hér á landi. Hún var gift séra Garðari Svavars- syni, sóknarpresti í Laug- arnessókn. Hann lést árið 1984. Frú Vivan verður að heiman á þessum merkis- degi. frrkÁRA afmæli. Fimm- Ov/tug verður á annan dag jóla, 26_. desember nk. Ingibjörg Ósk Óladóttir, Fáfnisnesi 10, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Orn Karlsson, taka á móti gestum föstudaginn 29. desember nk. kl. 20 í Skip- holti 70, Reykjavík. ^pTÁRA afmæli. í dag, f tlaðfangadag, 24. des- ember, er sjötíu og fimm ára Jón Kristjánsson, sjó- maður, Hrafnistu, Reykjavík. 7ÍV I v/vikudaginn 27. des- ember nk. verður sjötugur Brynjólfur Karlsson, fyrrverandi eldvarnaeft- irlitsmaður, Háaleitis- braut 56, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Pálína Bjarnadóttir, taka á móti gestum í Rafveituheimil- inu v/Elliðaár á afmælis- daginn, milli kl. 18 og 20. GULLBRÚÐKAUP. Á annan dag jóla, 26. desember nk. eiga fimmtiu ára hjúskaparafmæli hjónin Þórdís Jóna Sigurðardóttir, húsmóðir, og Hreiðar Jónsson, klæð- skerameistari, Eiðistorgi 15, Selijarnarnesi. Þau dvelja um hátíðarnar hjá tveimur dætra sinna og tengdasonum í Bandaríkjunum, Birnu og Pétri Thorsteinsson og Sólveigu og Ólafi Arnarsyni. Síminn þar er 001-301-365-2052, bréf- sími 001-301-365-4676. ORÐABÓKIN Opna. - loka Opnunartími - lokunartími í þáttum um íslenzkt mál, bæði í Ríkisútvarpinu og dagblöðum, hefur oft verið minnzt á ranga notkun ofangreindra orða í máli fólks. Talað er t.d. um, að verzlanir og bankar opni kl. 9 og loki kl. þetta eða hitt. Eins má oft heyra í sambandi við kosningar, að kjörstaðir opni kl. 9. Sannleikurinn er sá, að verzlanir o.s.frv. hvorki opna né loka. Það er starfsfólkið í téðum stöðum, sem opnar þá og lokar síðan að dagsverki loknu. Það er fólkið, sem eru gerendurnir í þessum dæmum, en verzlanir og bankar eða kjörstaðir þolendur, ef svo má að orði komast. Hins vegar má breyta dæminu í svokallaða þolmynd, og þá lítur dæmið þannig út. Verzlanir verða opnaðar, bankar verða opnaðir, kjörstaðir verða opnaðir kl. 9. Hið sama gildir svo um so. að loka. Fólk lokar þessum stöðum á ákveðnum tímum. En svo mætti líka segja sem svo: Verzlunum, bönkum eða kjörstöðum verður lokað á tilteknum tíma. - Þegar merking so. að opna og loka er höfð í huga, getur opnunartími verzlana og banka ekki táknað annað en þann tíma, þegar verzlanir eða bankar eru opnaðir að morgni. Hið gagn- stæða er svo aftur lokunartími þeirra siðdegis eða að kvöldi. Sá tími, sem þarna er á milli, er þá afgreiðslu- tími, þegar við- skiptamenn njóta þjónustunnar. J.A.J. Arnað heilla Pennavinir STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða stjórnunar- hæfileika ogskorast ekki undan ábyrgð. Hrútur (21. mars- 19. apríl) fl-ft Sumir eiga erfitt með að bíða í dag eftir að fá að opna pakka, en verða að sýna þolinmæði. Mikill einhugur ríkir. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú nýtur þess að gleðja aðra og færa góðar fréttir í dag. í kvöld kemur öll fjölskyldan saman til að fagna jólunum. Tviburar (21. maí - 20. júní) 4» í heimsókn til ættingja í dag kynnist þú einhveijum, sem reynist traustur vinur. Aðrir kunna að meta umhyggju- semi þína. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBB Vertu ekki með óþarfa áhyggjur út af fjármálunum í dag. Reyndu frekar að njóta jólanna. Vinur hefur góða tillögu fram að færa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt mikill tími fari í að sækja jólaboð hjá fjölskyld- unni, en hugur þinn oft við vinnuna, og þú færð frábæra hugmynd. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Taktu því ekki illa ef einhver kemur óvænt í heimsókn til að færa þér gjöf í dag. Mundu að það eru komin jól. Vóg (23. sept. - 22. október) Þú vilt ekki missa af neinu og sækir því hvert jólaboðið á fætur öðru. Gættu þess samt að þú fáir nægilega hvfld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9fj0 Fjölskyldan er þér alltaf mik- ils virði, en aldrei meira en einmitt nú. Þú býður heim gestum, og færð spennandi heimboð. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú berð umhyggju fyrir þeim sem eiga bágt, og gætir skroppið í heimsókn á spítala í dag. Hlýhugur er öllum gjöfum betri. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Allir eru í jólaskapi, og mik- ill einhugur ríkir hjá fjöl- skyldunni. Það logar vel í gömlum glóðum hjá ástvin- um. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú ert í hátíðarskapi eins og vera ber. Einhver gefur þér gjöf, sem þér fínnst of rausn- arleg, en gefandanum ekki. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hugurinn er allur við jóla- haldið og ástvinir vinna sam- an að því að ljúka öllum undirbúningi snemma. Ein- hugur ríkir i kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Klassík fm 106,8 og Aðalstöðin 90,9 kynna: AIDA eftir Verdi AIDA var skrifuð í tilefni af opnun Suez skurðarins. Sagan segirfrá eþíópískri prinsessu Aidu sem var í ánauð Egypta og ást hennar á hetjunni Radamés. Óperan varfrumsýnd ájóladag 1871. /ól bc iag k co • o o Kristján Jóhannsson syngur hlutverk Radamés og Maria Dragoni syngur Adiu. íslenska Sinfóníuhljómsveitin leikur undir stjóm íslandsvinarins Rico Saccani. Óperan verður flutt á samtengdum rásum Klassík fm 106,8 og Aðalstöðvarinnar 90,9. Randver Þorláksson kynnir. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS nms" na cn REMY MARTIN PINL CHAMPAC.NL COGNAC Blindrafélag íslands EIMSKIP 0 LANDSBRÉF H.F. 909T909 AÐALSTÖÐIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.