Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞjOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: • DON JUAN eftir Moliére Þýðing: Jökull Jakobsson Tónlist: Faustas Latenas Lýsing: Björn B. Guðmundsson Leikmynd og búningar: Vytautas Narbutas Leikstjóri: Rimas Tuminas Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson, Edda Heiðrún Bach- mann/Halldóra Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Helgi Skúlason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Hilmar Jónsson, Þórhallur Sigurðsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Benedikt Erlingsson, Kristján Franklín Magnús, Magnús Ragnarsson, Björn Ingi Hilmarsson, Bergur Þór Ingólfsson, Kristbjörg Kjeld og Guðrún Gísladóttir. Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt - 2. sýn. mið. 27/12 fáein laus sæti - 3. sýn. lau. 30/12 - fáein laus saeti - 4. sýn. fim. 4/1 nokkur sæti laus - 5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau 13/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 nokkur sæti laus - fös. 12/1 nokkur sæti laus - lau. 20/1. 0 GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17 - sun. 14/1 kl. 14 - sun. 14/1 kl. 17. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin frá kl. 13-20 á Þorláksmessu. Lokað verður á aðfangadag. Annan dag jóla verður opið frá kl. 13-20. Sfmi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Gleðileg jól! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIJR Stóra svið kl 20: 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýning fim. 28/12 uppselt, önnur sýn. lau. 30/12 grá kort gilda, fáein sæti laus, þriðja sýn. fim. 4/1, rauð kort gilda, fjórða sýn. lau. 6/1, blá kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? Sýn. fös. 29/12 örfá sæti laus, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12, uppselt, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. ískóinn og til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Aðfangadag er opið frá 10-12. Lokað verður jóladag og annan i jólum. Einnig lokað gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jól! Vinsælastí rokksongleikur allra tima! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Sýningar á milli jóla og nýárs Fim. 28.des. kl. 20:00 Örfá sæti laus. Fös. 29. des. kl. 23:30. Örfá sæti laus #0» Gleðileg jól Miðasalan opin mán. - fös. U. 13-19 IfflsíflfiMki Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 iA • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Frumsýning 3ja dag jóla mið. 27/12 kl. 20:30 örfá sæti laus - 2. sýn. fös. 29/12 kl. 20:30 nokkur sæti laus - 3. sýn. lau. 30/12 kl. 20:30 Miðasalan opin virka daga kl. 14-18. Fram að sýningu sýningardaga. Lokað aðfanga- dag og jóladag. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. GLEÐILEG JÓLI IIA f NARl jÁ'KOAKl IIKIIi’JSID | HERMÓÐUR * OG HÁÐVÖR SYNIK HIMNARÍKI (iFDKI (JilNN (,’/\A IANLEIKLJK I 2 /■ \ TTUM TTIIK AKNA ÍHSEN Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Gleðileg jól! Nastu sýnlngar verða fös, 29/12 kl. 20:00 og fös. 5/1 kl.20:00 Muniö gjafakortin. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pöntunum allan sólarhringinn. . Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býöur upp á þriggja rétta leikhiismáltíö á aóeins 1.900 lOII CMtMlNA BuKANA Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Si'ðustu sýningar. Styrktarfélagatónleikar Aukatónleikar verða með kór og einsöngvurum íslensku óperunnar föstudag- inn 29. desember kl. 23.00. Styrktarfélagar fá tvo boösmiöa. fWTAJIA ÍHJTTEHFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM EDDA Þórarinsdóttir, Ester Arnbjargardóttir og Lára Rúnarsdóttir. SONJA Rut Jónsdóttir, Hallgerður Kristjáns- dóttir og Ingibjörg Þórðardóttir MR-ingar ferðuðust alla leið frá höfuðborginni til að skemmta sér. DUREX-liðar sýndu ótvíræða takta. Travolta er vísindatrúar ►JOHN Tra- volta varð munaðarlaus, 42 ára gamalí, á þessu ári. Móðir hans lést þegar hann var yngri, en faðir hans, Salvat- ore „Dut“ Travolta, Iést, 84 ára, fyrir nokkrum vikum. Hann segist sakna föður síns mjög mikið, en nærvera sonarins Jett og eiginkonunn- ar Kelly Preston séu honum mikil hjálp í sorginni. Travolta er vísindatrúar og hefur verið síðan 1975. Stofn- andi þessara trúarbragða var Ron Hubbard, en samkvæmt þeim $r jörðin og mannkynið hluti af alheimi sem sfjórnað er af geimverum. „Vísindatrú hefur svör við öllu,“ segir Travolta. „Hún hjálpaði mér við að fást við dauða föður míns.“ Meðlimir í vísindatrúar- söfnuðinum borga háar fjár- hæðir fyrir að beija svokölluð „leyniskjöl" augum, sem út- skýra að sögn tilveruna. Fyr- ir skömmu olli það miklu uppnámi meðal stjórnenda safnaðarins þegar sömu skjöl voru sett á alnetið. Sumir segja ástæðuna fyrir uppn- áminu hafa verið fyrirsjá- anlegt tekjutap forsvars- manna safnaðarins, en þeir héldu því fram að birting skjalanna væri aðför að trú- arbrögðunum og helgi þeirra. Morgunblaðið/Hilmar Þór Norðfjörð SALIN hans Jóns míns fór á kostum. Kátir Suður- nesja- menn NEMENDUR Fjöl- brautaskóla Suður- nesja héldu jólaball í Stapa síðastlið- ið miðviku- dagskvöld. Sálin hans Jóns míns og heima- bandið Durex sáu um að halda uppi stuðinu, sem stóð langt fram á morgun. Lennon var ekki fyrirmyndarfaðir JULIAN Lennon segir samband sitt við föður sinn, Bítilinn John Lennon, ekki hafa verið náið. „Við hittumst aðeins þrisvar eða flórum sinnum á tímabilinu 1974-1980, sem var ekki nóg til að samband okkar yrði náið. En ég á ánægjulegar minningar um hann frá því áður en ég varð fimm ára,“ segir Julian og brosir. „Tilfinningar mínar í garð föður míns eru tvískiptar. Ann- ars vegar fínnst mér hann hafa verið frábær tónlistarmaður, en hins vegar var hann ekki góður faðir. En ég elskaði hann og geri það enn. Ég reyni að g-leyma því hvernig hann stóð sig sem faðir og skilja af hveiju hann hegðaði sér eins og raun bar vitni. En eftirsjáin er mikil vegna þess að ég hefði viljað kynnast honum betur.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.