Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 37 BREF TIL BLAÐSINS Frá Hallgrími Sveinssyni: Þessa dagana er Pétur Pétursson, þulur, að lesa Ævisögu séra Árna Þórarinssonar sem Þórbegur Þórðarson skráði, í Ríkisút- varpið, Rás 1. Pétur fer á slíkum kostum í lestri sínum að fáu er til að jafna. Er ástæða til að þakka þennan dagskrárlið á gömlu gufunni, jafnframt því að benda á, að sjálf- sagt eru þeir ekki mjög margir sem hlusta á Pétur fara með þennan stórkostlega texta. Frásögn þeirra Þórbergs og séra Árna, „þar sem lygnasti maður landsins segir trúgjarn- Pétur fer á kostum asta manni landsins fyrir,“ er slík perla, að telja verður með eindæmum. Nú er það spumingin hvort ekki ætti að endurtaka þennan viðburð á kvöldin, til þess að fleiri gætu notið, en lestur Péturs er á dagskrá klukkan 14 á daginn. Og meðal ann- arra orða. Mætti ekki auglýsa þennan dag- skrárlið betur og reyna þá að höfða einnig til unga fólksins? Hvort sem okkur líkar betur eða verr, lifum við í auglýsingaþjóðfélagi. Unga fólkið hefur alist upp við áhrifamátt auglýsinganna. Og það slekkur ekki á sjón- varpinu til að hlusta á gömlu gufuna, nema einhver sérstök aðgerð sé í gangi til að það láti til leiðast. Hér þarf snjallt auglýsingafólk á vegum Heimis bónda að koma til sögunnar. Þeir kunna til verka á Rás 2 í þessum efn- um, en það sýnist vera þörf á að auglýsa betur ýmsa dagskrárliði á Rás 1, ásamt þeim félögum séra Áma, Þórbergi og Pétri. Þar er oft efni á ferð, sem á margfalt meira erindi við þjóðina en síbyljan sem dynur frá ýmsum öðram fjölmiðlum, að þeim annars ólöstuðum. Er þessu hér með beint til forráðamanna Ríkis- útvarpsins. HALLGRÍMUR SVEINSSON, Hrafnseyri. Jólahug- vekja „I dag er glatt í döprum hjörtum“ GREIN þessi birtist í fréttabréfi Nýrrar dögunar, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, og er eftir Pál Eiríksson geðlækni. Hún er birt hér með leyfi höfundar: Jólasálmurinn, sem svo hefst olli mér í barnæsku miklum hugrenning- um. Hafa einhveijir döpur hjörtu um jólin? Lítil barnsaugu litu í kringum sig og á yfirborðinu virtust allir glað- ir. Barnssálin er þó oftast næmari á tilfinningar og hið ósagða í orðum, en flestir fullorðnir gera sér grein fyrir. Lítið tár hér og stutt andvarp þar gátu kastað skugga óskiljanleg- um baminu á jólahaldið. Jólin færast enn einu sinni nær okkur með ljósadýrð og auglýsinga- flóði. Enn einu sinni reyna margir í „niðamyrkri nætursvörtu" að láta sem allt sé með felidu þrátt fyrir nístandi sársauka sálarinnar. Margir kvíða jólunum. Ekki síst á það við um þá sem nýlega hafa misst ástvin við dauða eða skilnað eða eiga ást- vini veika eða deyjandi. Margir eiga um sárt að binda á Islandi um þessi jól. Hrikalegar hörmungar hafa dunið yfir Vestfírði á þessu ári og svipt okkur íslendinga dýrmætum lífum. En þó má ekki gleyma að sorg Péturs, sem missti konu sína úr lungnabólgu eftir 50 ára hjónaband eða sorg Sigríðar, sem missti einkason sinn úr heilablæð- ingu er þeim engu léttari þótt ekki hafi farið hátt í fjölmiðlum. í öllu annríki jólaundirbúningsins viljum við helst ekki mæta sorginni og sársaukanum allt í kringum okk- ur. Enginn veit þó betur, en sá sem býr við sálarangur hversu lítið bros, hlýtt handtak eða falleg orð í ein- lægni sögð geta gefið mikla birtu og von. Enginn ætti að þurfa að beijast einn við hinn helkalda sársauka sorg- arinnar. Enginn er svo fátækur af tíma eða hlýju, að hann geti ekki miðlað ofurlitlum kærleika eða vænt- umþykju inn í sorgarhús svo glytta megi „í náðarsólina", sem Valdimar Briem getur svo fallega um í sálmin- um sínum. Megi okkur öllum auðnast að milda sársauka og veita öðrum hlýju og væntumþykju um þessi jól. - handmálaður safngripur kr. 1.980 SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 - Sími 568-9066 -Þar fœrðu gjöfina - i • W • ▼ • W • *Wra w •'▼•'' FYRSTU VERÐLAUN Rannveig Hrólfsdóttir Mosabarð 16 220 Hafnarfjörður nr Lttl >Ol Við tvíburarnir erum himinlifandi yfir hve margir sendu myndir i Pocahontas litaleikinn. Því miður geta ekki allir unnið en við minnum á að allir félagar okkar í Króna og Krónu klúbbnum fá 150 kr. afslátt á myndina um Jólakveðja Króni og Króna C Króni og Króna n SPARISJÓDIRNIR Þessir 100 litaglöðu krakkar fá senda 2 bíómiða hvert á bíómyndina Pocahontas. Aðalbjörg Guðmundsdóttir Þórðargata 6 310 Borgarnes Adam Benedikt Pétursson Þórshamri 460 Tálknafjörður Aðalheiður og Eiríkur Krókamýri 66 210 Garöabær Ágústa Katrín Auðunsdóttír Efri-Hóll 861 Hvolsvöllur Alexander Kristjánsson Vesturberg 148 111 Reykjavlk Andrea H. Þorsteinsdóttir Álfatúni 1 800 Selfoss Anna Guðrún Hásteinsvegur 20 900 Vestmannaeyjar Ari Logason Borgarsandur 2 850 Hella Arnheiður Rán Almarsdóttir Grímsstaðir 4 660 Reykjahlíð Árni Grétar Finnsson Lækjarberg 52 220 Hafnarfjörður Ásta Minney Svarthamri 420 Súðavík Ásta Viglundsdóttir Suðurgata 25 220 Hafnarfjörður Ástríður Jónsdóttir Mýrum 17 450 Patreksfjörður Bára Dröfn Kristinsdóttir Staðarflöt 500 Brú Bjarní Helgi Ragnarsson Kárastíg 11 565 Hofsós Bríet Sunna Valdemarsdóttir Skólatún II190 Vogar Bryndís Þórðardóttir Hálsvegur 6 680 Þórshöfn Dagný Rut Hjartardóttir Borgarland 12 765 Djúpivogur Davíð Heiðar Sveinsson Fífusund 11 530 Hvammstangi Dísa Ægisdóttir Hátún 6 230 Keflavík Edit Ómarsdóttir Bjarkargrund 1 300 Akranes Einar Th. Magnússon Gónhóll 2 260 Njarðvík Elías Mikael Vagn Siggeirsson Hlíðargata 38 470 Þingeyri Elín Edda Angantýsdóttir Vallargata 4 470 Þingeyri Elsa Egilsdóttir Bústaðavegi 51108 Reykjavík Erna Guðrún Sveinbjörnsdóttir Sólvellir II 301 Akranes Eydís Lilja Ólafsdóttir Hlíðarvegur 37 750 Fáskrúðsfjörður Fanney Sigmarsdóttir Stóragerði 3 860 Hvolsvöllur Freymar Gauti Marinósson Móatún 23 460 Tálkanfjörður Gerður og íris Jóhanna Norðurbraut 7 780 Hornafjörður Guðgeir Arngrímsson Laxabraut 42 230 Keflavik Guðný Lára Guðmundsdóttir Ásgarðí 10 108 Reykjavík Gunnar Þröstur Pálmholt 8 680 Þórshöfn Hákon Valdimarsson Árgerði 400 ísafjörður Helga Rún Jónsdóttir Kópavogsbraut 83 200 Kópavogur Hildigunnur Sigurðardóttir Vestursíðu 4a 600 Akureyri Hildur Valsdóttir Hvammstangabr. 39 530 Hvammstangi Hilmar Bjarnason Vesturbergi 37 111 Reykjavík Hjörtur Pálsson Brautarholti 24 355 Ólafsvík Hlynur Freyr Sigurhansson Brekkustígur 8 260 Njarðvik Hlynur Svansson Lyngberg 11 815 Þorlákshöfn Hrafnhildur Gunnarsdóttir Vallargata 34 245 Sandgerði Hrönn Guðmundsdóttir Bakkagötu 15 670 Kópasker Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Túngata 12 610 Grenivík Ingey Arna Sigurðardóttir Austurvegi 24 240 Grindavik Jessý Friðbjarnardóttir Smáragata 2 900 Vestmannaeyjar Jóhann Björn Sigurgeirsson Bleiksárhlið 19 735 Eskifirði Jóhanna Sigurjónsdóttir Lækjarvegi 1 680 Þórshöfn Jón Ægir Sigmarsson Njálsgerði 7 860 Hvolsvöllur Karen Lind'Svarthamri 420 Súðavík Karen Nóadóttir Hólagötu 8 600 Akureyri Katrín Ösp Magnúsdóttir Heíðarhvammí 3 230 Keflavík Katrín Rögnvaldsdóttir Sólheimar 43 104 Reykjavík Kjartan Þór Arnartangi 4 270 Mosfellsbær Kolbrún Eyjólfsdóttir Holtagerðí 42 200 Kópavogur Kristjana Guðrún Arnarsdóttir Einholti 9 250 Garður Laufey Guðmundsdóttir Garðaflöt 8 340 Stykkíshólmi Lena Rut Jónsdóttir Skagavegi 12 545 Skagaströnd Leonis Zogu Álakvísl 35 110 Reykjavík Lilja Ósk Sigmarsdóttir Heiðarhrauni 12 240 Grindavík Lilja Ýr Gunnarsdóttir Austurgötu 26 565 Hofsós Magnús Elvar Jónsson Kveldúlfsgata 18 310,Borgarnes Margrét Björnsdóttir Miðvangi 109 220 Hafnarfjörður María Kristjánsdóttir Hraunprýði 2 400 ísafjörður Nína K. Valdimarsdóttir Drápuhlíð 1110S Reykjavík Óöinn Þórarinsson Bragavöllum 8 230 Keflavík Ólafur Sigurgeirsson Grundargerði 3D 600 Akureyri Óli Stefánsson Merki 701 Egilsstaðlr Orri Freyr Magnússon Hábrekka 4 355 Ólafsvík Ragnheiður Sif Hringbraut 75 220 Hafnarfjörður RagnhílduT Bjarnadóttír Lindarbyggð 3 270 Mosfellsbæ Ragnhildur Helga Hannesdóttir Aðalstræti 57 450 Vesturbyggð Ragnhildur Sigurðardóttir Bakkahlíð 35 603 Akureyri Rakel Ýr Sigurðardóttír Sæunnargata 10 310 Borgarnes . Rut Hendriksdóttir Unnarbraut 13A 170 Seltjarnarnesi Salbjörg Ólafsdóttir Brekku 420 Súðavík Sandra Gestsdóttir Tröð 551 Sauðárkrókur Sandra Silfá Ragnarsdóttir Laufhaga 1 800 Selfoss Selma Dögg Smárabraut 1 780 Hornafjörður Sigrún Birgisdóttir Mjólkárvirkjun 465 Bíldudalur Sigurjón Á. Pálmason Stararimi 41112 Reykjavík Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir Björk 660 Reykjahlíð Sigurlín Kjartansdóttir Hjallanesi 851 Hella Sigurrós S. Bergsveinsdóttir Hliðarvegur 3 350 Grundarfjörður Sigursteinn Atll Sighvatsson Hraunbæ 176 110 Reykjavik Sólrún Arney Siggeirsdóttir Hlíðargata 38 470 Þingeyri Sólrún Svava Melshúsum 225 Bessastaðahreppur Sólveig Gunnarsdóttir Lindarflöt 34 210 Garðabær Sólveig Ingólfsdóttir Helluvaði 3 660 Reykjahlíð Sölvi Þór Hannesson Vogur 802 Selfoss Sonja Arnórsdóttir Breiðvangi 46 220 Hafnarjörður Sunna Björt Gunnarsdóttir Miðholt 9 270 Mosfellsbæ Sveinn Björnsson Austurgata 4 340 Stykkishólmur Tinna Magnúsdóttir Birtingakvísl 40 110 Reykjavík Úlfhildur Ó. Sigursveinsdóttir Lyngar I Kirkjubæjarklaustur Vígdís Sigurðardóttír Túngata 10 820 Eyrarbakka Þorbjörg Pétursdóttir Bollagörðum 11170 Seltjarnarnesi Þórdís Eva Þórólfsdóttir Helgamagrastræti 53 600 Akureyri Þrúður Helgadóttir Freyvangi 17 850 Hella Vinningshafar fá bíómiðana senda i pósti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.