Morgunblaðið - 24.12.1995, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 24.12.1995, Qupperneq 38
38 SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 I DAG MORGUNBLAÐIÐ Framúrskarandi hönnun með þægindi ökumanns í fyrirrúmi. Gámagengur lyftari. 2, 21/2 og 3 tonna lyftigeta. UMBOÐS- OG HEILD VERSL UN SMIÐJUVEGI 70, KÓP. • SÍMI564 4711 • FAX 564 4725 Ábendingará nijólkiininibúðuin, nr. 58 nfCO. Hálfur tugur! unQæntJivn ds uumj gy :jbas Hálfþrítugur maður er 25 ára, sá sem er 35 ára er hálffertugur, 45 ára hálffimmtugur, o.s.frv. Hvað er sagt um 95 ára gamlan mann? MJÓLKURSAMSALAN íslenskufrœðsla á mjólkurumbúðum er samstarfsverkefni Mjólkursamsölunnar, íslenskrar málnefndar og Málrœktarsjóðs. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson VIÐVÖRUN! Þetta er „gildruspil". Suður spilar sex spaða og fær út tígulkóng. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 732 ▼ ÁK542 ♦ Á5 ♦ 1096 Suður ♦ ÁK654 V - ♦ 8762 ♦ ÁKDG Vestur Norður Austur Suður 3 tíglar Dobl! Pass 4 tíglar Pass 4 hjörlu Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Tígulásinn heldur í fyrsta slag. Hvemig á suður að spila? Grundvallaráætlunin er einföld: Toppa spaðann (sem verður að liggja 3-2) og spila laufi í þeim tilgangi að henda niður tíglinum í borði. Laufíð þarf þar með að liggja 3-3, eða fjórliturinn að vera með þrílitnum í trompi. Síð- an er hugmyndin að trompa einn tígul og losna við hina tvo niður í AK i hjarta. Og einmitt þar stendur hnífur- inn í kúnni: Hvenær á að taka hjartaslagina? Norður ♦ 732 ▼ ÁK542 ♦ Á5 ♦ 1096 Vestur ♦ DG8 ▼ 9 ♦ KDG1094 ♦ 873 Austur ♦ Suður ♦ ÁK654 V - ♦ 8762 ♦ ÁKDG Ef sagnþafí reynir strax að taka ÁK í hjarta, þá trompar vestur og tekur tíg- ulslaginn. En hitt gengur heldur ekki að toppa spað- ann og spila laufunum. Vest- ur hendir þá hjarta í fjórða laufið og trompar svo há- hjarta. Þá vantar sagnhafa slag. Lausnin felst í því að taka einn hjartaslag fyrst og spila síðan svörtu litunum. Nokk- uð lúmskt. HOGNIHREKKVTSI // GeJt'tnabur/lOnurrv þci er i/Mrnoxi^arinrte < VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Steinaarmband tapaðist NÝTT armband sem er alsett marglitum kín- verskum steinum tapað- ist í Átthagasal Hótel Sögu eða fyrir utan fimmtudaginn 14. des- ember sl. Skilvís finnandi vinsamlega hafi sam- band í síma 553-7951. Peningaveski tapaðist SVART dömuseðlaveski tapaðist í SVR leið 4, sem fór frá Hlemmi kort- ér fyrir eitt sl. fimmtu- dag að Mjódd. Öll skilríki voru í veskinu. Skilvís fínnandi er vinsamlega beðinn að hafa samband í síma 586-1010. Frábær þjónusta GUÐRÚN frá Skaga- strönd hringdi í Velvak- anda, en hún hafði keypt heimilispoka frá Ako- plasti á Akureyri af minnstu gerð og var óánægð með líminguna á þeim. Hún hringdi í fyrir- tækið og kvartaði yfir þessu. Eftir tvo eða þrjá daga var henni sendur kassi sem var fullur af heimilispokum af öllum stærðum og gerðum. Hún var alveg undrandi á þessari frábæru þjón- ustu og þakkar fyrir sig. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson og vinnur Staðan kom upp á Guð- mundar Arasonar mótinu í Hafnarfirði. Norski alþjóða- meistarinn Ivar Bem (2.360) var með hvítt, en Jón Garðar Viðarsson (2.325) hafði svart og átti leik. Þrátt fyrir mikið tíma- hrak sigldi Jón Garðar af öryggi í gegnum flækjum- ar: 27. - Hxg3! 28. Kxg3 - Bxe5 19. Bxe5 - Df5 30. Dxf3 - Dxe5+ 31. Kg2 - Bxh3+! (Öruggasta vinningsleiðin) 32. Kxh3 - Dxal 33. Bf7+ - Kf8 34. Be6+ - Df6 35. Da3+ - Kf8 36. Dd6 — Hd8 og hvítur gafst upp. JÓLAHRAÐSKÁK- MÓTIN: Taflfélag Reykjavík- ur: Undanrásir mið- vikudaginn 27. des. kl. 20 í Faxafeni 12 og úrslit daginn eftir. Skákfélag Akureyrar miðvikudaginn 27. desem- ber kl. 20 í félagsheimilinu Þingvallastræti 18. Taflfélag Kópavogs annar í jólum, þriðjudaginn 26. desember kl. 14 í félags- heimilinu Hamraborg 5. Taflfélag Garðabæjar miðvikudaginn 27. desem- ber kl. 20 í Garðaskóia. Gleðileg jól. b c d • t SVARTUR leikur Víkverji skrifar... RÍKISENDURSKOÐUN hefur sent frá sér stjómsýsluútekt á sjúkrahúsunum á Suðurnesjum, Suðurlandi, ísafirði og í Neskaup- stað. Víkverji ætlar ekki að fara náið ofan í niðurstöður úttektanna, þótt þær séu forvitnilegt skoðunar- efni. Staldrað verður við þessi ummæli: „Ríkisendurskoðun ítrekar þá skoðun sína að heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið skil- greini hlutverk einstakra sjúkra- húsa, verksvið þeirra og ákvarði, hvaða þjónustu þau eigi að veita. Fjárveitingar fjárlaga verði, í sam- ræmi við þá stefnumörkun, miðað- ar við þá starfsemi sem fram fer á viðkomandi sjúkrahúsum." Síðar segir: „Útgjaldaþróun sjúkrahúsanna hefur þannig orðið talsvert önnur en ráð var fyrir gert í fjárlögum. Að mati Ríkisendurskoðunar er skýringanna fyrst og fremst að leita í þremur þáttum. í fyrsta lagi í auknum launagjöldum sjúkrahús- anna, m.a. í kjölfar kjarasamninga ríkisins við heilbrigðisstéttir. í öðru lagi í aukinni starfsemi sjúkrahús- anna, sem ekki var gert ráð fyrir í fjárveitingum fjárlaga, hvort sem heimild var fyrir því að auka starf- semi þeirra eða ekki. Loks í þriðja lagi að farið hefur verið í viðhalds- framkvæmdir...“. Með öðrum orðum: Meginskýr- ingar umframeyðslunnar, að mati Ríkisendurskoðunar, eru kjara- samningar, sem fjármálaráðu- neytið ber ábyrgð á, skotur á stefnumörkun af hálfu heilbrigðis- ráðuneytisins og viðhaldsfram- kvæmdir. Það er sum sé hið póli- tíska vald fremur en hið faglega sem þarf að taka sér tak. Þetta þýðir þó ekki að faglegir stjórn- endur þurfi ekki að taka til í sínu ranni! xxx MMIKIL umfjöllun hefur orðið um hallarekstur Landspít- ala. Einn mikilvægur þáttur hefur gleymst í þeirri umfjöllun. Raunar sá er sízt skyldi. Landspítali er ekki aðeins há- tæknisjúkrahús - og tekur sem slíkur við flestum „dýrustu" sjúkl- ingunum, hvarvetna að af landinu. Hann er jafnframt háskólasjúkra- hús og annast allnokkurn hluta kostnaðarsamrar og dýrmætrar kennslu heilbrigðisstétta. Er fjár- veitingavaldið ekki meðvitað um þennan mikilvæga og fjárfreka þátt? Víkveiji veit ekki til að sér- greiðsla komi fyrir kennsluþátt- inn, sem Landspítali axlar. Hann getur heldur ekki fullyrt, hvert hlutfall þessa þáttar er af heildar- rekstrarkostnaði. Hann er hins vegar alldrjúgur. Sú umfjöllun sýnist vart tæmandi, sem ekki tekur mið af kennsluþætti há- skólasjúkrahúss. xxx FORSJÓNIN færir okkur all- nokkrar jólagjafir. í fyrsta lagi stækkun álversins í Straums- vík, sem breytir ónotaðri vatnsorku í störf, verðmæti og gjaldeyri. (Víkveiji veltir því fyrir sé hvort Hjörleifar Alþýðubandalagsins séu ekki Þrándar í Götu kjarabata á íslandi). í annan stað benda líkur til þess að þorskstofninn sé að rétta úr kút ofveiði og óhagstæðra skil- yrða í iífríki sjávar. I þriðja lagi sýna ársreikningar fyrirtækja 1993 til 1994 betri mynd af rekstri og efnahag þeirra en áður. í frétt frá Þjóðhagsstofnun seg- ir að heildarvelta 1.440 fyrirtækja, sem athugun stofnunarinnar nær til, hafi verið 338 milljarðar króna á árinu 1994. Hagnaður af reglu- legri starfsemi var 3,8% sem hlut- fall af tekjum í samanburði við núllrekstur árið áður. Hagnaður þeirra (án innlánsstofnana, fjár- mála- og orkufyrirtækja) hækkaði úr 0,7% í 4,1%. Eigið fé þeirra var í árslok 1994 rúmir 200 milljarðar króna og hafði hækkað um 5,6% fá árinu á undan. Sól hækkar á lofti, dag lengir og vorið er framundan, að baki þorra og góu. Það stefnir einnig í vor í atvinnu- og efnahagslífi okk- ar. Guð láti gott á vita. Gleðileg jól!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.