Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 BREF TIL BLAÐSINS Innanlandsflug til Keflavíkur og einteinung milli Keflavíkur og Reykjavíkur Frá Skarphéðni Hinrik Einarssyni: STUTT er í að Reykjavíkurflugvöll- ur, sem er nú í mjög slæmu ástandi, verði ónothæfur. Hann var byggður 1940 og átti aðeins að standa í tíu ár. Nú, fimmtíu og fimm árum seinna, þarf að endurbyggja flug- brautir, sagt er að það kosti 5.000 til 7.000' milljónir. Nýja flugstöð vantar þar einnig, hún kostar um 400 milljónir. Þetta eru miklir fjár- munir sem ekki á að leggja í þetta að mínu mati. Flugvöllinn á að leggja niður. Aðeins 20% af lendingum þar eru vegna farþegaflugs, lega vallar- ins er hættuleg borgarbúum. Því þarf nú strax að hefjast handa við að gera áætlun um langingu hrað- léstar (einteinungs) úr Mjódd og að Leifsstöð. Þessi lest myndi tengja Suðurnesin við Stór-Reykjavíkur- svæðið. Þá strax yrði Reykjanesbær sem eitt af úthverfum Reykjavíkur. Tíu mínútur tæki að fara á milli. Fasteignir hér myndu hækka í verði. Sumir eru með tvöföldun Reykja- nesbrautar á heilanum. Staðreyndin er að hennar er ekki þörf nú en sjálf- sagt er að lýsa brautina. Bílar eru alltof margir. íslendingar þurfa að minnka notkun bíía verulega. Kannski þarf að tvöfalda verð á bensíni fyrir aldamót. Það ætla Bretar að gera. T.d. í Reykjavík er 100 þúsund manna byggð en bíla- eign er eins og þar byggju 300 þúsund manns. Það þarf að leggja einteinung úr miðbæ Reykjavíkur út í Nauthólsvík og þaðan upp í Breiðholt. Fossvogs- dalur myndi ekki spillast því eintein- ungur gæti staðið á stöplum, u.þ.b. sex til átta metra háum. Víðar mætti nota rafmagnslestir í borginni. Á meðan bílaumferð krefst sífellt meiri mannvirkja sem taka meira og meira af grænum svæðum borgarinnar rennur innlend orka' til sjávar og mengun í borgum og bæj- um eykst. Spörum gjaldeyri. Stöðv- um mengun. Hún er nú yfir hættu- mörkum í Reykjavík. Notum frekar rafknúin tæki til fólksflutninga. Því segi ég: Burt með blikkbeljur úr fólksflutningum, notum íslenska orku og burt með flugvöllinn úr Vatnsmýrinni, innanlandsflugið til Keflavíkurflugvallar, það er lausn sem sparar stórfé. Einnig myndu þeim breytingum fylgja 200 störf, sem Suðurnesjamenn fengju til sín. Sífellt koma hér við fleiri og fleiri ferjuvélar, þeirri umferð fylgir mikil þjónusta s.s. viðgerðir o.fl. Einnig myndu veitingamenn hér í Keflavík njóta góðs af. Hér eru margir góðir veitingastaðir og tvö hótel á heims- mælikvarða, hvað þjónustu og að- búnað varðar. Ekki má gleyma leigu- bílstjórum hér sem ekki myndu slá hendinni á móti meiri vinnu. Það mælir allt með því að auka umsvif á Keflavíkurflugvelli. Hann er stað- urinn sem fullkomlega gæti leyst Reykjavíkurflugvöll af hólmi. SKARPHÉÐINN HINRIK EINARSSON, fyrrverandi starfsmaður ¦ á Keflavíkurflugvelli. I AuÐ'AR H A R A L ðT 12 vikna ndmskeið hefjast 8. janúar Gjald: Hjón kr. 13.200 börn kr. 6.600 Kennslustaður: Brautarholt 30, Reykjavik. 10 vikna ndmskeið i Grafarvogi og Garðaba Gjald:Hjón kr. ll.OOO. börn kr. 5.000. Innritun og upplýsingar ísímum 565-6522 og 552-8760 frá M. 13-19. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt f upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu það- an, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. FIMLEIKAR m Áhaldafimleikar fyrir alla aldurshópa. m Trompfimleikar fyrir pilta og stúlkur. m Krflahópur fyrir 4-5 ára. m Æfingatímar fyrir foreldra. m Tímar fyrir börn 2-3ja ára með foreldrum. m Morguntímar. m. Fimleika- og íþróttafólk með mikla reynslu. m Stöðupróf fyrir nýja nemendur verða laugardaginn 6. janúar kl. 13-15. m Innritun er hafin í Ármanns- heimilinu '^^^f-^^^^ v/Sigtún og í símum 561-8470 ^^og 561-8140 virka daga kl. 14-20. F IMLE I KADE I LD ARMANNS AUGLYSINGAR Blindrqfélagið SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA A ÍSLANDI Vinningar Dregið var í jólahappdrætti Blindrafélagsins 31. desember 1995. Vinningar komu á eftirfarandi númer: Nissan Almera 1400 GX frá Ingvari Helgasyni: 2022. Vöruúttekt frá 66° Norður kr. 15.000. 2301 3595 4626 7686 10008 Vöruúttekt hjá Hagkaup kr. 10.000: 2238 4433 8461 11715 13135 2909 6415 11045 12727 13894 Þökkum veittan stuðning. Blindrafélagið, Hamrahlíð 7. KENNSLA Söngsmiðjan Nú geta allir lært að syngja, lagvísir sem laglausir Innritun er hafin. * Byrjenda- og framhaldsnámskeið. * Söngleikja-/gospelnámskeið. * Unglinganámskeið (aldursskipt). * Barnanámskeið (aldursskipt). * Einsöngsnám. Innritun í síma 561 2455 eða á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík, alla virka daga milli kl. 10-18. ATVINNUHUSNÆÐI 90fmsalurtilleigu Salurinn er nýuppgerður. Góð búningsað- staða. Tilvalinn fyrír leikfimi, jóga, dans eða svipaða starfsemi. Til leigu nú þegar. Allar nánari upplýsingar í síma 588 2999. Iðnaðarhúsnæði Til leigu 125 fm húsnæði með innkeyrsludyr- um við Auðbrekku í Kópavogi. Upplýsingar í síma 561 1569. NAUÐUNGARSAiA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöilum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 10.00 ó eftirfarandi eignum: Brattahlíð 2, Hveragerði, þingl. eig. Birgir S. Birgisson, gerðarbeið- andi Sölufélag garðyrkjumanna. Eginin Ásbúð, eignarhl. G.V.V., Þingvallahrepþi, þingl. eig. Geir Við- ar Vilhjálmsson, gerðarbeiðandi Pétur Magnússon. Fossheiði 62, e.h., Selfossi, þingl. eig. Sigríður Einarsdóttir og Bene- dikt Þ. Axelsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Selfoss. Garður, Sandvíkurhreppi, þingl. eig. Ásgeir S. Ólafsson, gerðarbeið- endur Olíuverslun l'slands hf. og Vátryggingafélag Islands hf. Jörðin Þjórsárholt, Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Helga Óskarsdóttir og Árni Isleifsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands og Lands- banki íslands, 0152. Selvogsbraut 12, Þorlákshöfn, þingl. eig. Stoð, byggingarstarfsemi, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóöur Suðurlands og Húsasmiðjan hf. Setberg 7, Þorlákshöfn, þingl. eig. Hallgrímur Sigurðsson, gerðar- þeiðendur Skeljungur hf., sýslumaðurinn á Selfossi, Vátryggingafélag Islands hf. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. janúar 1996. Uppboð Framhald uppboSs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálf ri sem hér segir: Fossgata 4, Seyðisfirði, þingl. eig. L. Haraldsson hf., gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun, Ríkissjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 11. janúar 1996 kl. 14.00. 4. janúar 1996. Sýslumaöurinn á Seyðisfiröi. Uppboð Uppboð munu byrje á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aðalgata 32, Súðavík, þingl. eig. Hilmar Guðmundsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Brekkugata 44, Þingeyri, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Fjarðargata 30, 0202, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 30, 0204, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hafraholt 38, (safirði, þingl. eig. Arnór Magnússon, gerðarbeiðandi Lifeyrissjóður Vestfirðinga. Hvilft l, Flateyri, þingi. eig. Flateyrarhreppur, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður Vestfirðinga. Seljalandsvegur 40, ísafirði, þingl. eig. Guðmundur Helgason og Steinunn M. Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkissjóður. Túngata 9, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ytri Hjarðardalur, Mosvallahreppi, V-(s., þingl. eig. Jón Jens Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Glóbus hf. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fjarðargata 4, Þingeyri, þingl. eig. Leikfangaverslunin Alda hf., gerð- arbeiðandi Iðnlánasjóður, 8. janúar 1996, kl. 14.30. Hafnarstræti 23, 0101, Flateyri, þingl. eig. Erlendur Yngvason, gerð- arbeiðandi Vátryggingafélag l'siands hf., 8. janúar 1996 kl. 13.40. Sýslumaðurinn á Isafiröi, 4. janúar 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.