Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM BÖRNIN fylgjast með sýningnnni ásamt heimilisfólkinu. Flugeldasýn- ing á gaml- árskvöld HEIMILISFÓLKIÐ á hjúkrunar- heimilinu Eir í Grafarvogi bauð fjöl- skyldum sínum og börnum í hverfmu til flugeldasýningar kl. 16:30 á gaml- ársdag. Bima Kr. Svavarsdóttir hjúkrunarforstjóri segir þetta vera lið í viðleitni hjúkrunarheimilisins til að auka tengsl milli yngri og aldr- aðra í hverfínu. „Heimilisfólkið á Eir þarf mikla hjúkrunarþjónustu og kemst því lítið út af heimilinu yfir hátíðamar. Við leggjum áherslu á að öll starfsemi heimilisins líkist fjölskyldulífi eins og flestir þekkja það á hátíðisdögum,“ segir Birna. Utvegsbóndi og landsliðs- markvörður ÞEIR bræður Magnús Kristins- son, formaður Félags útvegs- bænda í Vestmannaeyjum, og Birkir Kristinsson, markvörður íslenska landsliðsins í knatt- spyrnu, tóku því rólega í Eyjum um hátíðirnar. Einn góðviðris- daginn fór fótboltakappinn í útreiðartúr með bróður sínum og lá leiðin inn í Herjólfsdal. Fljótlega heldur Birkir til Nor- egs þar sem hann hefur ákveð- ið að leika knattspyrnu með norska félaginu Brann næsta sumar. 0ARDAT0R6I GARÐAKRÁN NI GARÐATORGl 1 I OSI UDAGSKVOI IS: ALLT KLAPPAÐ OG KLÁRT MEÐ ÖNNU VILHJÁLMS OG GARÐARI KARLSSYNI l AUGARDAGSKVOl D HLJÓMSVEITIN TVENNIRTÍMAR STÓRT DANSGÓLF mnmssmmnm GULLNÁMAN Á STAÐNUM VERIÐ VELKOMIN Garðahráin - Fossinn (Gengið inn Hrísmóamegin eftir kl 22:00) Listamennimir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. -þín saga! Sími 565 9060 « Fax: 565 9075 borðapantanir í símar 562-7335 ristorante ymn m mcjÍM xt uiiit tscbii tieíd i/CÓÓCX C-(þ ic-fvuótu. % am to* I mt m |«i «wi r »■»**» txy-V nvc ixu iwcx
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.