Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 55
VEÐUR
5. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.01 0.8 6.13 3,9 12.29 0,8 18.31 3,6 11.12 13.31 15.51 1.38
ÍSAFJÖRÐUR 1.59 0.5 8.03 2,2 14.35 0,5 20.20 1.9 11.54 13.37 15.22 1.45
SIGLUFJÖRÐUR 4.00 0,4 10.15 1,3 16.43 0r2 22.56 1,1 11.37 13.19 15.03 1.26
DJÚPIVOGUR 3.27 2,0 9.41 0,5 15.36 L8 21.42 0,4 10.47 13.02 15.17 1.08
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Siómælingar íslands)
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning r-r Skúrir
Slydda ú Slydduél
Snjókoma U Él
■J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
ÉSE Þoka
Súld
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Norðuraf Jan Mayen er 1025 mb minnk-
andi hæð sem hreyfist austur. Um 200 km
suður af Ingólfshöfða er 977 mb lægð sem
þokast norðvestur en lægðardrag frá henni fer
norður með austurströndinni.
Spá: Allhvöss norðaustanátt og dálítil él á
Vestfjörðum en annars yfirleitt mun hægari
austan- og norðaustanátt og skúrir eða slyddu-
él við suður-, austur- og norðurströndina en
þurrt að mestu í innsveitum á Norður- og
Vesturlandi. Heldur vaxandi austanátt sunnan-
lands þegar líður á daginn. Hiti verður nálægt
frostmarki norðan til en upp í 3ja til 5 stiga hita
sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á Vestfjörðum verður norðaustanstrekkingur,
éljagangur og hiti nálægt frostmarki. [ öðrum
landshlutum verður austlæg átt, yfirleitt kaldi.
Norðanlands verður hiti nálægt frostmarki og
dálítil slydda með köflum. Sunnanlands verður
hiti á bilinu 2 til 6 stig og víða súld eða rigning.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6,8,12,16,19 ogá miðnætti. Svarsímí veður-
fregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Norður af Jan Mayen
er 1025 mb lægð á leið austur. 977 mb hægfara lægð er
rétt fyrir sunnan ísland.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 2 alskýjað Glasgow 4 rígning
Reykjavík 6 alskýjað Hamborg +5 kornsnjór
Bergen 1 skýjað London 7 skýjað
Helsinki +10 snjókoma Los Angeles vantar
Kaupmannahöfn +8 þoka í grennd Lúxemborg 0 léttskýjað
Narssarssuaq 4 skýjað Madríd 10 alskýjað
Nuuk +6 þoka á s. klst. Malaga 17 skýjað
Ósló +12 þokumóða Mallorca 14 alskýjað
Stokkhólmur +8 léttskýjað Montreal vantar
Þórshöfn 7 rigning NewYork vantar
Algarve 19 skýjað Orlando vantar
Amsterdam 1 þokumóða París 3 skýjað
Barcelona vantar Madeira 19 skýjað
Berlín vantar Róm 12 heiðskírt
Chicago vantar Vín +2 skýjað
Feneyjar 4 skýjað Washington vantar
Frankfurt +1 skýjað Winnipeg 5 vantar
Spá kl.
Heimild: Veðurstofa (slands
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 skip, 4 halda á lofti,
7 landsmenn, 8 slag-
brandurinn, 9 ham-
ingjusöm, 11 einkenni,
13 skordýr, 14 gælu-
nafn, 15 listi, 17 fjör-
ráð, 20 bókstafur, 22
slægar, 23 ástundun, 24
vonda, 25 sveiflufjöldi.
1 fallega, 2 kljúfa, 3
forar, 4 drukkin, 5
marra, 6 fífl, 10 kind-
urnar, 12 lána, 13 á víxl,
15 nær í, 16 dreg í efa,
18 krikinn, 19 vissi, 20
abbast upp á, 21 skorin.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:-1 rógburður, 8 skært, 9 titts, 10 rót, 11 klifa,
13 aumur, 15 sukku, 18 allar, 21 rof, 22 flatt, 23
totti, 24 aflmikill.
Lóðrétt:-2 ódæði, 3 bitra, 4 rotta, 5 ultum, 6 ósek, 7
ósar, 12 fok, 14 ull, 15 sefa, 16 klauf, 17 urtum, 18
aftek, 19 lítil, 20 ráin.
í dag er föstudagur 5. janúar,
5. dagur ársins 1996. Orð dags-
ins er; Ég mun leita að hinu
týnda og sækja hið hrakta, binda
um hið limlesta og koma þrótti
í hið veika, en varðveita hið feita
og sterka. Ég mun halda þeim
til haga, eins og vera ber.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær fór Vædderen.
Stapafellið fór á strönd
í gær. Ásbjöm og Freri
fóru á veiðar í gær.
Laxfoss fór til útlanda
í gær. Rasmine Mærsk
kom með olíufarm í
gær. Ottó N. Þorláks-
son átti að fara í gær.
Dettifoss fór { gær-
kvöldi. I dag fer Skóg-
arfoss.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun kom Mark-
ús J. Selnes fór í gær-
morgun. í dag eða kvöld
er Hofsjökull væntan-
legur. Toros fer vænt-
anlega í dag.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Félagsvist í
Risinu kl. 14 í dag, Guð-
mundur stjórnar. Hana-
Nú í Kópavogi býður
Göngu-Hrólfum til sín á
morgun á þrettándan-
um. Tilvalið að taka nýja
meðlimi með sér. Farið
frá hverflsgötu 105 kl.
10.
Hana-Nú, Kópavogi. Á
morgun kl. 10. árdegis
býður gönguklúbbur
Hana-Nú Göngu-Hrólf-
um til morgungöngu og
morgunverðar í Gjá-
bakka, Fannborg 8.
Guðni Stefánsson bæj-
arfulitrúi og Sigmundur
Jónsson leika á harmon-
iku og Hana-Nú félagar
koma með góðgæti á
diski. Allir velkomnir.
(Esk. 34, 16.)
Aflagrandi 40. Bingó
kl. 14. Söngstundin
hefst næstkomandi
föstudag.
Barðstrendingafélag-
ið efnir til álfabrennu á
Geirsnefi kl. 17 laugar-
daginn 6. janúar. Kl. 22
verður svo dansleikur í
Drangey, Stakkahlíð 17.
Kvenfélagið Keðjan
heldur þrettándagieði
laugardaginn 6. janúar
kl. 19 í Borgartúni 18.
Félagsstarf aldraðra,
Gerðubergi. Mánudag-
inn 29. janúar frá kl. 9
verður aðstoðað við
skattframtöl frá Skatt-
stofu. Uppl. og skráning
í síma 557-9020.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9 er bútasaumur, kl.
11 leikfimi, kl. 13 út-
skurður og kl. 14 bingó.
Kaffihlaðborð kl. 15.30
og dansað út jólin við
harmonikkuundirleik.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagsvist að Fann-
borg 8 (Gjábakka) í
kvöld kl. 20.30. Húsið
er öllum opið.
Húnvetningafélagið. Á
morgun, laugardag,
verður spiluð félagsvist
í Húnabúð, Skeifunni 17
og hefst hún kl. 14. Allir
velkomnir.
Vitatorg. Bingó kl. 14.
Kaffiveitingar.
Félag ekkjufólks og
fráskilinna heldur fund
í Risinu
kl. 20.30 í kvöld. Nýir
félagar eru velkomnir.
Kirkjustarf
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra: Á morgun
laugardag verður farið
á álfabrennu í Mos-
fellsbæ þar sem lúðra-
sveit leikur og álfar
dansa. Brottför frá Nes-
kirkju kl. 19.30. Þátt-
taka tilkynnist kirkju-
verði í dag kl. 16-18 {
síma 551-6783. Allir
velkomnir. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Kristinn Ólafs-
son.
SafnaðarheimiU að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavik. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Einar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Guðsþjón-
usta kl. 10. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Eric Guðmundsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7. Samkoma kl.
10. Ræðumaður Gra-
ham Barham.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL<a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
Frá Vogue buðunum
Nú er tækifærið til að
skapa sinn eigin stíl
ÓDÝRT!
Nú er 15% afsláttur
af öllum vörum og 50% afsiáttur
af jólaefnum og vörum.
Sparið og saumið sjdlf.