Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.01.1996, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 UTVARP/SJONVARP Sjónvarpið 17.00 ?Fréttir 17.05 ?Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (305) 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 ?Brimaborg- arsöngvararnir (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teiknimyndaflokk- ur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: SonjaDiego. (1:26) 18.30 ?Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhalds- skóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (11:39) 19.30 ?Dagsljós 20.00 ?Fréttir 20.35 ? Veður 20.45 ?Dagsljós Framhald. 21.00 ?Sissy Austurrísk bíó- mynd í léttum dúr sem gerist meðal fyrirfólks. Leikstjóri er Ernst Marischka og aðalhlut- verk leika Romy Schneider, Karlheinz Böhm, Magda Schneider og Gustav Knuth. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.45 ?Fjandmaður Sharp- es (Sharpe's Enemy) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994 um ævintýri Sharpes liðþjálfa í upphafi 19. aldar. Aðalhlut- verk: Sean Bean. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 0.25 ?Útvarpsfréttir ídag- skrárlok UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.S0 Bæn: Séra Bryndís Malla Elídóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur. Edward Frede- riksen. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir „Á níunda tímanum". 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Hermann Ragnar Stefánsson. 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnír. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af atburðum, smáum sem stórum. Gluggað í ritaðar heimiidir. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd. ^. Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnar- '^dóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikritið. Afarkostir, e. R. D. Wingfield. 13.20 Stefnumót. Nokkrir fyrstu nemenda Sigurðar Demetz óperusöngvara syngja islensk lög. Áður á dagskrá 9. des. 1994. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar e. Jane Austen. Silja Aðalsteinsdóttir les. (4:29) 14.30 O, vínviður hreini: Þættir úr sögu Hjálp- ræðishersins á (slandi. Lokaþáttur. Umsjón: Pétur Pétursson prófessor. I.esari meö umsjónarmanni: Guðrún Ásmundsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur. Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 17.00 Fróttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. Sigurgeir Steingrímsson les. 17.30 Á vængjum söngsins. Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Siðdeg- isþáttur. Mál dagsins. Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 1B.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur þarnanna í umsjón Hörpu.Arnardóttur og Erlings Jóhann- essonar. 20.10 Hljóðritasafnið. 20.35 STÖÐ2 15.50 ?Popp og kók Endur- tekið 16.45 ?Nágrannar 17.10 ?Glæstar vonir 17.30 ?Ævintýri Mumma 17.40 ?Vesalingarnir 17.55 ?Köngulóarmaðurinn 18.15 ?NBA-tilþrif 18.45 ?Sjónvarpsmarkað- urinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður 20.15 ?Suður á bóginn (6:23) (Due South) UVUniD 21.05 ?íloftinu M 11111111 (TheAirup There) Jimmy Dolan er þjálf- ari skólaliðs í körfubolta. Hann vill sanna getu sína sem stjörnuþjálf ari en það er ekkj auðvelt þegar bestu leikmenn- irnir eru komnir á samning hjá öðrum gkólum. Þá fær Jimmy þá villtu hugmynd að halda til Afríku í leik að körfu- boltastjörnum framtíðarinnar. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Charles Gitonga Maina og Yolanda Vazquez. Leikstjóri: Paul M. Glaser. 1994 22.55 ?Vandræðagemsinn (Dirty Little Billy) Raunsönn og ófðgur lýsing á villta vestr- inu. Hér eru hetjur þessa tíma óheiðarlegar og skítugar og göturnar eru eitt drullusvað. Billy Bonney er ungur piltur sem flytur að heiman og sest að í hálflöglausum smábæ. Aðalhlutverk: MichaelJ. PoII- ard, Lee Purcell og Richard Evans. Leikstjóri: Stan Drag- oti. 1972. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ~k ~k k 0.30 ?Löggan, stúlkan og bófinn (MadDog& Glory) Mynd um löggu sem vildi frek- ar vera listamaður, bófa sem vildi frekar vera grínisti og kqnu sem vildi lenda alls stað- ar annars staðar en á milli þeirra. I aðalhlutverkum eru Robert De Niro, Uma Thur- man, BiIIMurray og Kathy Baker. Leikstjóri er John McNaughton. 1993. Strang- lega bönnuð börnum.Maltin gefur -k-k-k 2.05 ?Barnapían (The Sitt- er) Dennis og Ruth Jones eru stödd á hóteli ásamt fímm ára dóttur sinni en ráða barnapíu eina kvöldstund meðan þau sitja samkvæmi í veislusaln- um. Stranglega bönnuð börnum. 3.35 ?Dagskrárlok Forn í háttum og föst í lund. Umsjón: Ágúst Sigurðsson. Lesari: Maria Ág- ústsdóttir. 21.30 Pálina með prikið. Anna Pálíha Árnadóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Þjóðarþei - Sagnfræði miðalda. Sigurgeir Steingrímsson les. 23.00 Kvöldgestir. Jónas Jónasson. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 1.00 Næturútvarp á samt. rásum tíl morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 8.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morg- unútvarpið - Leifur Hauksson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum". 8.10 Hór og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgun- útvarpið. 9.03 Lísuhóll. 10.40 iþrótta- deildin. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis- fréttir .12.45 Hvítir máfar. Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 18.30 Ekki fréttir endurfl. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nyjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22 00 Fréttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttii. 0.10 Nætur- vakt. Guðni Már Henningsson. 1.00 Næturtónar á samt. rásum til morg- uns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-18.00 Útvarp STÖÐ3 KJCTTID 17.00 ?Lækna- rlL I IIII miðstöðin (Shortland Street) 18.00 ?Brimrót (High Tide) Ævintýraþættir með léttu spennuívafí. 18.45 ?Úr heimi stjarnanna (Extra! The Entertainment Magazine) Stærstu stjörnurn- arog nýjastatónlistin, fréttir úr kvikmyndaheiminum, hvað er að gerast í sjónvarpi o.fl. 19.30 ?Simpsonfjölskyldan 19.55 ?Svalur prins (The Fresh Prince ofBel Air) Sval- ur gerir ekki alltaf eins og ætlast er til. 20.20 ?Lögreglustöðin (Thin Blue Line) Það er komið að síðasta þættinum með Rowan Atkinson og félögum hans í löggunni. 20.50 ? Að eilífu glatað (A Child Lost Forever.The Jerry Sherwood Story) Sannsöguleg sjónvarpsmynd um unga konu sem var þunguð í fangelsi. Hún var þvinguð til að láta barnið frá sér til ættleiðingar og tuttugu árum síðar hefur hún leit að frumburði sínum. 22.20 ?Hálendingurinn (Highlander - The Series) Ævintýralegir og spennandi þættir með Adrían Paul í aðal- hlutverki. 23.05 ?( greipum óttans (Shadow ofA Stranger) Sarah Klein er fyrirsæta og maður- inn hennar, Ted, er lögfræð- ingur. Þau eru búin að kom- ast að því að fé og frami bjarg- ar ekki hjónabandi og ætla að stinga af frá öllu saman og eiga nokkra daga útaf fyr- ir sig við ströndina. Skömmu eftir að þau koma á staðinn skellur á ofsaveður. Þau sjá bát í hrakningum fyrir utan hjá sér og tekst að bjarga skipverjunum á land. Það reynist þeim dýrkeypt. Aðal- hlutverk: Emma Samms, Par- ker Stevenson, Joan Chen, og Michael Easton. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 ?Herskari úr heljum (Army ofDarkness) Ash hefur verið sendur aftur í tímann frá ofanverðri 20. öld. Hann mætir til leiks í miðalda ring- ulreið vopnaður vélsög, hagla- byssu og gamalli bíldruslu. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur * ~k 1.25^Dagskrárlok Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúnars- son. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Alþert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. BYL6JAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdis Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- þrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddag8krá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Ágúst Héðinsson. 1.00 Nætur- vaktin. Ásgeir Kolþeinsson. 3.00 Næturdagskrá. Fréttir á heila tfmanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayflrlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Forleikur. Ragnar Már Ragnars- son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Okynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór B. Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið. Pétur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir kl. Ð, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. Fréttir fré Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. Leiðtogi trúarofstækishóps fær þá flugu í höfuðiö að djöfullinn hafi tekið sér bólfestu í líkama drengs. Þjónar Ijósa- skiptanna L4TI 23.45 ?Spennumynd Spennumyndin Ljósaskipti, eða ¦¦¦ Servants oí' Twilight, er á dagskrá Sýnar. Hér er á ferðinni ógnvekjandi mynd um baráttu við morðóðan trúa- rofstækislýð. Þjónar ljósaskiptanna er trúarhópur sem hlýð- ir leiðtoga sínum í einu og öllu. Leiðtoginn fær vitrun um að djöfullinn sé á meðal manna í dulargervi sex ára gam- als drengs að nafni Joey Scavello. Trúarhópurinn einsetur sér að koma barninu fyrir kattarnef. Þegar móðir drengs- ins fær veður af þessum fyrirætlunum leitar hún liðsinnis hjá einkaspæjaranum Charlie Harrison. Charlie er sá besti í sínu fagi og hefur yfir að ráða umtalsverðum hópi aðstoð- armanna. En Þjónar ljósaskiptanna víla ekkert fyrir sér og framundan er lífshættuleg barátta og æðisgenginn flótti um Bandaríkin. Spennan magnast um allan helming þegar Charlie uppgötvar að einn maður úr hans liði er í rauninni á bandi trúarhópsins. Myndin er gerð eftir skáldsögu met- söluhöfundarins Deans R. Koonitz. Ymsar Stöðvar CARTOOIM NETWORK 6.00 A Tmwh of Btue in Uie Stars 5.30 Spnrtakus 6.00 The FruiU.ies 6.30 Spartakus 7.00 Baek to Bedrock 7.16 Scooby »wif Serappy Doo 7.46 Swat Kate 8,16 Tom and Jerry 840 2 Stupkl Dog3 8.00 Dutnb sná Dutnber 940 The •Mask 10.00 little Dracula 1040 Tbe Addams Faraity 11.00 Chattenge of the Gobots 11.30 Wacky Races 12.00 Per- ils of Penelope Rtstop 12,30 Popeye 13.00 The Jetsons 13.30 The Ftíntstoh- es 14.00 Yogi Bear Show 1430 Ðown Wit Droopy D 16.00 The Bugs and Daffy Show 1630 Top Cat 18.00 Scooby Ðoo - Where are You? 16.30 2 Stupid Dogs 17.00 Durab and Duraber 1730 The Maak 18.00 Tom and Jerry 18.16 WFT 1830 The FHntstones 18.00 Dagskrárlok CNN 6.30 Moneylíne 7.30 Worid Report 8.30 ShawbJi Today 930 CNN Newsroom 1030 Wottó Keport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.30 Business Asia 14.00 Larrv King Livc 1630 Sport 1630 Busmess Asia 20.00 Larry Klng Uve 22.30 Sport 23.00 CNNI World View 0.30 Moneyline 1.30 Inside Asia 2.00 larry Ktog live 3.30 ShowbJz Today 430 Instde Polttics DISCOVERY 18.00 Bush Tucker Mart J?rince Reg- ent's Gorge 1630 Paramedics: Headless Chickens 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X. The Mysteries of Easter istand 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Myater- ious Universe 20.00 Jurassiea: African Graveyard 21.00 Wings Hurricacnes At War 22.00 Ctassic Wheets:.Tucker 23.00 T-Rex Exposed 24.00 Dagakrár- lok EUROSPORT 7.30 RaUy 8.00 Snjðbretti 8.30 Alpa- greinar 9.30 SkftastSkk 1030 Ratty 11.00 Aiþjóðlegar aksturstþr6ttafreUJr 1230 Eurofcn-fréttir 13Æ0 Knatt- spyrna 16.00 Teraiis 17.00 Atþjóðiegar ákstursiþróttafreUir 18.00 Hnefaleikar 19.00 Tennis 20.30 Ratly 21.00 Þolfimí 22.00 Kappakstur 24.00 RalJy 0.30 Dagskrárlok MTV 5.00 Awake On The Wildaide 630 Tne Grind 7.00 3 from 1 7.16 Awake on the Wildside 830 Musie Videos 11.00 The Sout of MTV 12.00 Greatest Hits 13.00 Musíc Non-Stop 14.46 8 from 1 15.00 CineMatic 1B.16 Hanging Out 16.00 News At Night 16.16 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 MTV's Reat World londtn 17.30 Boora! in the Aftornoon 18.00 The Pulse 18.30 Hadging Out 19.00 MTVs Greatest Hits 20.00 The Woret of Most Wanted 20.30 Implugged with Elvie Costeuo 21.30 MTV's Beavis & Butt-bead 22.00 MTV News At Night 22.18 CiiwMatic 2230 MTV Oddities featuring The Head 23.00 Partyzone 1.00 Nfeht Vid- eos NBC SUPER CHANNEL 6.16 W Market Wrap 830 Steais and Deats 630 Today 8.00 Super Shop 8.00 European Money Wheel 13.30 The Scniawk Box 15.00 Vs Money Wheel 1630 FT Businees Tonight 17.30 Frost's Century 18.30 Setina Scott Show 19.30 Great Houses of the Worid 20.00 Executive lifestyles 2130 Ton- ight Show 22.00 Gilletto World Sports Spccial 2230 NBC Super Sport 23.20 VS Market Wrap 24.00 Real Personal a30 Tonight Show 130 Selina Scott Show 2.30 Reai Personal 3.00 NBC News 4.18 US Market Wrap 430NBC News SKY NEWS 6.00 Sunrise 1030 ABC Nightline 1330 CBS News This Momíng Part i 1430 CBS News This Morning Part II 1630 Century 17.00 Jjve At Rve 18.30 Toníght With Adam Bdulton 2030 The Entertainraent Show 23.30 CBS Evening Nem 030 ABC World News Tonigbt 1.30 Tonight With Adam Boulton Reptay 2.30 Sky Wortdwide Report 3.30 Century 4.00 Sky News 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky News 630 ABC Wortd News Tonight SKY MOVIES PLUS 6.06 Knock on Any Door, 1949 8.00 Girl Crazy, 1943 10.00 Manhattan Murder Mystery, 1993 12.00 Beethov- en's 2nd, 1993 14.00 3 Nmjas, 1992 16.00 Attack on the Iron Coast, 1968 18.00 Manhattan Murder Mystery, 1993 20.00 Beethoven's 2nd, 1998 22.00 BeneBtof the Doubt, 19982336 A Better Tomorrow, 1986 1.10 Blindsided, 1993 2.40 Reunion, 1993 4.10 8 Ninjas, 1992 SKY ONE 7.00 The DJ Kat Show 7.01 X-Men 730 Double Dragon 8.00 Mighty Morphin 8.30 Press Your Luck 9.00 Court TV 9.30 The Oprah Winfrey 1030 Concentration 11.00 Sally Jessy 12.00 Jeopardy 12.30 Murphy Brown 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15Æ0 Coitrt TV 1530 The Oprah Win- frey 16.15 Undun. 16.15 Mighty Morphin 16^40 X-Men 17.00 Star Trek 18.00 The Simpsons 1830 Jeopardy 1930 LAPD 1930 MASH 20.00 Just Kkiding 2030 Coppers 21.00 Walker, Texaa Ranger 22.00 Star Trek 23.00 Law & Order 24.00 Late Shaw 0.46 The Untouchables 130 The EtSge 2.00 Hit Mfo long Play TltfT 1830 Littfc Women, 1949 21.16 West- world, 1973 23.00 Bewitehed, 1945 0.16 Fingers at the Window, 19421^16 Blue Blood, 1973 3.20 Fingers at the Window, 1942 6.00 Dagskrariak irJÖLVARP: BBC, Cartoon Network, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖQ3: CNN, Dteovery, Eurosport, MTV. SÝN Tfllll IQT 17-00 ?Taum- lUnLlul laustónlistTón- listarmyndbönd til klukkan hálfátta. 19.30 ?Spítalalíf (MASH) Sí- gildir gamanþættir. 20.00 ? Mannshvarf (Missing Persons) Spennandi mynda- flokkur. 21.00 ?Sérdeildin (S.I.S.) Hörkuspennandi kvikmynd um sérdeild innan Rannsókn- arlögreglunnar í Los Angeles. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 ? Svipir fortíðar (Stol- en Lives) Myndaflokkur um konu sem var rænt barnungri. MVUniD 23-45 ?Li°sa- m I IIUIIl skipti (Servants ofTwiIight) Spennandi kvik- mynd. Joey Scavello er yndis- legur sex ára drengur sem allir dást að, lfka þeir sem ætla að myrða hann. Myndin er gerð eftir bók metsöluhöf- undarins Deans R. Koonitz. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ?Á glapstigum (Menace II, Society) Áhrifa- mikil og raunsönn mynd um hörkulegt og ofbeldisfullt iíf utangarðsunglinga. Strang- lega bönnuð börnum. 2.45 ?Dagskrárlok Omega 7.00 ?Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ?Kenneth Copeland 8.00 ^700 klúbburinn 8.30 ?Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ?Hornið 9.15^0rðið 9.30 ?Heimaverslun Omega 10.00 ?Lofgjörðartónlist 17.17 ?Barnaefni 18.00 ?Heimaverslun Omega 19.30 ?Hornið 19.45 ?Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ?Heimaverslun Omega 21.00 ?Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ? Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ?Praisethe Lord KLASSIK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Wa- age. 9.15. Morgunþáttur Skifunnar. Kári Waage. 11.00 Blónduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 (slensk tónlist. 13.00 f kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 i hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Pianóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenzsy. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úrýmsum áttum. 24.00 Nætur- tónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 8.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-R) FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 E klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktín. Útvarp Hafnarfjöróur fm 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. i 4 i é i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.