Morgunblaðið - 07.01.1996, Side 46

Morgunblaðið - 07.01.1996, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 £1”®“"“irrzi HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. JOLAMYND 1995 ,Klassísk Bond mynd nfflp öllum n og bestu einkennum m^idaflokk Það er sannkallaður sprengjkraft GULLAUGA." *** A.l.%bl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, 10.30 og 11.30 í DTS DiGITAL. INDIAnI i STÓRBORCINNI L II S *** r fS c y| JOLAMYMD 1995: CARRiiUGTOn IWHtí^ullt hús" +.±±Á<mæ%, MARGA ELSKHU EN AÐ SA gpJr Ji J> TSAiSúÁ ,, EMMA THOMPSON JONATHAN PRYCE Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn- þrunginni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru Garrington við skáldið Lytton Stracchey SÝND KL. 3, 5, 6.45, 9 og 11.15. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. Á. Þ. Dagsljós Forsýningar: MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING ■r tmæ&ái , i / * ! m A ■ fct M,'. Sýnd kl. 3. PRnST PRESTUR Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Áleitin og sterk, og húmorinn alltaf á réttum stað, enda er handritið eftir höfund sjónvarp- sþáttanna vinsælu Cracker (Brestir). Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B. i. 12 ára THE .. mmwwwbbBHB* Á <S—BWmmmmmrn.. AMERICAN ..IBHIiBH^ ★ >!!"—■. PRESIDENT I: iN; H Hanrt er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sína. En þvi fylgja ýmis vanda- mál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt i klessu... Frábær gamanmynd frá grinistanum frábæra Rob ReinerfWhen Harry Met Sally, A Few Good Men, Misery Spinal Tap). Forsýning í kvöld kl. 9.10. Ánægðir foreldrar LEIKARAHJÓNIN Alec Baldwin og Kim Basinger þurfa að fara með föt í hreinsun eins og aðrir. Hérna sjást þau í verslunarleiðangri í Beverly Hills, nýbúin að ná í fötin, en stutt er síðan þau eignuðust fyrsta barnið sitt, dótturina Ireland. Vinir þeirra segja að þau séu hamingjusamir foreldrar og njóti þess hlut- skiptis til hins ýtrasta. 30 ára hjónabandssæla PAUL Newman, sem varð sjötugur á síðasta ári, er kvæntur leikkonunni Joanne Woodward og hafa þau verið gift í yfir 30 ár. Þau hafa nóg fyrir stafni þessa dagana við ýmiss konar góðgerðarstörf, en árið 1988 stofnuðu þau samtök til styrktar börnum með hvítblæði og aðra alvarlega blóðsjúkdóma. Þau máttu þó vera að því að fara á leikritið „Master CIass“ í New York ný- lega, en þessi mynd var tekin við það tækifæri. Landau í góðum félagsskap MARTIN Landau, sem hlaut Óskarsverðlaun í fyrra fyrir túlkun sína á Bela Lugosi í myndinni „Ed Wood“, var í fylgd með Cindy Lee Duck á frumsýningu leik- ritsins Ríkharður III í Beverly Hills. Ekki er annað að sjá en hann sé í fínu formi og víst er að Cindy er allnokkrum árum yngri en hann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.