Morgunblaðið - 19.01.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 9
FRÉTTIR
Sérfræð-
inganefnd
SÞ fjallar
um íslenska
skýrslu
FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA, Páll
Pétursson, er farinn til New York
þar sem hann mælir fyrir skýrslu
íslenskra stjórnvalda um framkvæmd
samnings um afnám allrar mismun-
unar gagnvart konum fyrir sérfræð-
inganefnd Sameinuðu þjóðanna.
í frétt frá félagsmálaráðuneytinu
segir að skýrslan verði lögð fyrir
aðalframkvæmdastjóra SÞ en þar
eru tíundaðar lagalegar, réttarlegar,
stjórnunarlegar og aðrar þær ráð-
stafanir sem að stjórnvöld hafa gert
til þess að framfylgja ákvæðum
samnings þessa (CEDAW-samning-
ur SÞ).
Félagsmálaráðherra gerir jafn-
framt grein fyrir helstu áherslum
ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum
og situr fyrir svörum við spurningum
nefndarmanna.
Fundur nefndar SÞ stendur í tvær
vikur. ísland er í hópi 9 aðildarríkja
sem að þessu sinni voru valin til
umfjöllunar. ísland fullgilti þennan
samning 1985 en þetta er í fyrsta
skipti sem lögð er fyrir skýrsla af
þessu tagi af íslands hálfu. Sendi-
nefnd Islands er væntanleg heim í
bygun næstu viku.
I för með félagsmálaráðherra eru
Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytis-
stjóri félagsmálaráðuneytis, Sturla
Siguijónsson, deildarstjóri í utanrík-
isráðuneyti, og Elsa Þorkelsdóttir,
framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráð-
herra gegnir embætti félagsmála-
ráðherra í fjarveru Páls Péturssonar.
-----------».♦■■■<--
Austurland
Símsvari í bar-
áttunni gegn
fíkniefnum
LÖGREGLAN á Egilsstöðum, Seyð-
isfirði og á Vopnafirði hefur tekið
í notkun símsvara í baráttunni gegn
fíkniefnum.
Úlfar Jónsson, lögregluvarðstjóri
á Egilsstöðum, sagði að ekki væri
nauðsynlegt að segja til nafns.
Aðeins væri óskað eftir að gefnar
væru allar þær upplýsingar, sem
viðkomandi hefði, í tengslum við
fíkniefni. Símanúmer símsvarans
er 471-1969. Sýslumannsembætti á
Seyðisfirði á frumkvæðið að því að
símsvaranum var komið upp.
Úlfar sagði að lögreglan væri
ekki í vafa um að fíkniefni væru í
umferð á svæðinu eins og annars
staðar. „Okkur fannst við verða að
gera eitthvað og ákveðið var að
reyna þessa leið.“
Nýr prófastur í
Borgarfjarðar-
prófastsdæmi
•SÉRA Björn Jónsson, sóknar-
prestur á Akranesi, hefur verið
skipaður til að vera prófastur í
Borgarfjarðar-
prófastsdæmi frá
1. janúar að telja.
Björn Jónsson
er fæddur 7. októ-
ber 1927. Hann
lauk guðfræði-
prófi 1952 og
stundaði fram-
haldsnám í kirkjusögu, trúfræði
og kennimannlegri guðfræði við
háskólann í Tiibingen 1956-1957.
Sr. Björn hefur verið sóknarprest-
ur frá árinu 1952 fyrst í Keflavík
en á Akranesi frá árinu 1974.
ÚrSAIA — flTSAI.A — írrSALA — Ctsala — Ctsaia — útsala Útsala - Útsala ofnnj Elðlstorgl 13, 2. hnð,
40-70% afsláttur T.d. ullarstuttlrakkar, krepbuxnadress, kjólar, blússur, pils o.fl., o.ll.
(Ath.: Stretsbuxurnar eru ekki á úlsölunni). yflr torglnu,
ÍITSAIX — ÍTSAIA — C'rSAIX — ÚTSAI.A — ÍITSALA — tTSAI.A sfml 552-3970.
Allt að 40% afsláttur.
Vandaðar buxur í stærðum 34 og 38. Verð frá kr. 5.000
TESS
- Verið velkomin - Opið virka daga kl. 9-18,
laugardaga kl. 10-14.
V ne
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
MaxMara
Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - s. 562-2862.
úfval af kápum
'JPfiTfA'JPfj™
LÆKKUM
VIÐ VERÐIÐ!
ÚRVAL
AF BLÚSSUM,
PEYSUM, BOLUM,
ÚLPUM
&
KJÓLUM
lil
Laugavegi 83
ÍTi
JUil Ai JUi
> .....*...
Utsalan hófst
ídagkl. 11.00.
- fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldri -
Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Faxafen), simi 588 3800.
MYNDIR
Listplaköt
Silkiþrykk
íslensk list
INNRÖMMUN
Spennandi
nýjungar í
innrömmun.
Fjölbreytt úrval
rammaefnis
LISTMUNIR
Innlendir og
erlendir í miklu
úrvali
.'Va
Fólk er alltaf
að vinna
íGullnámunni:
86 milljónir
Vikuna 11. til 17. janúar voru samtals 85.939.196 kr.
greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru
bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum
vinningum. Silfurpottar í vikunni:
Dags. Staöur Upphæö kr.
11. jan. Rauða Ijónið................ 221.148
11. jan. Háspenna, Laugavegi...... 57.038
11. jan. Flughótel, Keflavík...... 51.633
11.jan. Háspenna, Laugavegi...... 51.850
11. jan. Ölver........................ 88.099
11. jan. Rauða Ijónið................. 57.690
11. jan. Kringlukráin................. 68.363
13. jan. Hafurbjörnin, Grindavík.. 269.202
14. jan. Háspenna, Hafnarstræti... 207.794
15. jan. Kringlukráin................. 99.743
16. jan. Rauða Ijónið................ 188.502
16. jan. Hótel KEA, Akureyri...... 64.312
16.jan. Háspenna, Laugavegi...... 92.849
16. jan. Ölver....................... 131.164
17. jan. Háspenna, Laugavegi...... 64.496 %
17. jan. Háspenna, Laugavegi...... 64.411
17.jan. Háspenna, Laugavegi...... 76.896 |
o
Staða Gullpottsins 18. janúar, kl. 11.00
var 8.744.210 krónur.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr.
og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.