Morgunblaðið - 19.01.1996, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 19.01.1996, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 33 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEiND HLUTABRÉF Reuter, 18. janúar. NEW YORK NAFN LV LG Dow Jones Ind 5067,63 (5081,35) Allied Signal Co 48,375 (48,625) AluminCoof Amer.. 52 (50,25) AmerExpressCo.... 40,625 (39,375) AmerTel&Tel 66,875 (66,5) Betlehem Steel 13,5 (13,875) Boeing Co 78 (75,875) Caterpillar 56,25 (54,875) Chevron Corp 53,125 (53,5) Coca Cola Co 72,625 (74,625) Walt Disney Co 59,375 (60,125) Du Pont Co 70,875 (70,375) EastmanKodak 68 (69,375) Exxon CP 80 (80,5) General Electric 71,125 (71) General Motors 47,5 (49,125) GoodyearTire 43,25 (44,126) Intl Bus Machine 90,75 (89) Intl PaperCo 36,875 (36,375) McDonalds Corp 47,5 (45,5) Merck&Co 65 (65,5) Minnesota Mining... 62,75 (64,5) JP Morgan & Co 79,25 (78,375) Phillip Morris 90,75 (90,75) Procter&Gamble.... 85,625 (87) Sears Roebuck 39,25 (41,125) Texaco Inc 77,5 (76,875) UnionCarbide 38 (40,125) United Tch 90,75 (92,125) Westingouse Elec... 18,5 (18,125) Woolworth Corp 9,625 (10,625) S & P 500 Index 604,56 (607,98) AppleComp Inc 31,125 (34,3125) Compaq Computer. 43,125 (45,5) Chase Manhattan... 61,625 (62,25) ChryslerCorp 52,375 (53) Citicorp 69,125 (69,5) Digital EquipCP 60,125 (61) Ford MotorCo 27,375 (27,75) Hewlett-Packard 75,5 (80,5) LONDOIM FT-SE 100 Index 3743,3 (3698,1) Barclays PLC 767 (758) British Airways 519 (512) BR Petroleum Co 526 (520) British Telecom 380 (376) Glaxo Holdings 910 (900) Granda Met PLC 452 (443) ICI PLC 818 (817) Marks & Spencer.... 445 (437) Pearson PLC 635 (624) Reuters Hlds 622 (617) Royal Insurance 395 (391) ShellTrnpt(REG) .... 840 (831) Thorn EMI PLC 1643 (1633) Unilever 232,92 (231,32) FRANKFURT Commerzbk Index... 2380,9 (2371,3) AEGAG 154 (154) AllianzAGhldg 2891 (2885) BASFAG 352,8 (350,3) Bay Mot Werke 806 (807) Commerzbank AG... 348 (345) DaimlerBenz AG 767,5 (761.8) Deutsche Bank AG.. 67,7 (67,6) DresdnerBankAG... 37,65 (37,53) Feldmuehle Nobel... 313 (308) HoechstAG 429,6 (428,8) Karstadt 585 (592) KloecknerHB DT 10,4 (10,52) DT Lufthansa AG 215 (213,5) ManAGST AKT 431 (434) Mannesmann AG.... 495,8 (492,6) Siemens Nixdorf 3,33 (3,4) Preussag AG 430,8 (430) Schering AG 103,1 (102,05) Siemens 816 (814,5) Thyssen AG 281,3 (280,1) VebaAG 64,68 (64,5) Viag 621 (622) Volkswagen AG 534,5 (529,3) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 20370,04 (20570,26) AsahiGlass 1190 (1180) BKofTokyoLTD 1770 (1790) Canon Inc 2040 (2060) DaichiKangyoBK.... 1910 (1980) Hitachi 1030 (1020) Jal 695 (696) Matsushita E IND.... 1730 (1740) Mitsubishi HVY 830 (843) Mitsui Co LTD 936 (938) Nec Corporation 1290 (1270) NikonCorp 1340 (1380) Pioneer Electron 2000 (2070) SanyoElec Co 620 (634) Sharp Corp 1680 (1690) Sony Corp 6500 (6630) Sumitomo Bank 2180 (2220) Toyota MotorCo 2270 (2280) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 386,68 (388,83) Novo-Nordisk AS 784 (783) Baltica Holding 95 (94) Danske Bank 407 (411) Sophus Berend B.... 656 (655,67) ISS Int. Serv. Syst.... 143 (144) Danisco 288 (289) Unidanmark A 300 (302) D/S Svenborg A 167000 (168500) Carlsberg A 326 (320) D/S1912B 115500 (117000) Jyske Bank 390 (391) ÓSLÓ Oslo Total IND 750,13 (745,54) Norsk Hydro 273,5 (271) Bergosen B 129,5 (129,5) Hafslund AFr 177,5 (174) Kvaerner A 216,5 (221) Saga Pet Fr 77 (77,5) Orkla-Borreg. B 291,5 (288) Elkem AFr 70 (68) Den Nor. Olies 4.8 (5,55) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1697,57 (1691,4) Astra A 254,5 (256) Electrolux 300 (300) Ericsson Tel 140 (133) ASEA 664 (668) Sandvik 114 (113) Volvo 134 (134) S-E Banken 55,5 (54) SCA 96,5 (99) Sv. Handelsb 133,5 (133) Stora 73,5 (72,5) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðiö í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 18. janúar Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.) Annar afli 50 50 50 10 500 Annarflatfiskur 64 64 64 180 11.520 Blandaður afli 7 7 7 151 1.057 Blálanga 61 54 57 505 28.922 Djúpkarfi 96 55 81 18.068 1.456.800 Gellur 199 199 199 57 11.343 Grásleppa 55 55 55 19 1.045 Hlýri 136 136 136 134 18.224 Hrogn 170 170 170 417 70.890 Karfi 87 30 82 4.722 386.766 Keila 110 20 60 2.127 128.086 Langa 88 50 80 2.016 160.840 Langlúra 116 95 113 738 83.227 Lúða 560 130 508 218 110.785 Rauðmagi 130 130 130 19 2.470 Sandkoli 67 66 66 413 27.342 Skarkoli 130 106 124 1.672 207.131 Skrápflúra 66 39 56 - 202 11.211 Skötuselur 270 155 209 485 101.503 Steinbítur 110 50 102 1.220 124.263 Stórkjafta 71 71 71 76 5.396 Sólkoli 170 140 163 13 2.120 Tindaskata 56 7 12 1.300 16.009 Ufsi 78 50 63 30.116 1.884.014 Undirmálsfiskur 63 63 63 1.862 117.306 Ýsa 126 30 83 18.613 1.538.855 Þorskur 165 60 124 41.424 5.126.009 Samtals 92 126.777 11.633.634 FAXAMARKAÐURINN Djúpkarfi 55 55 55 1.260 69.300 Karfi 87 87 87 2.788 242.556 Keila 28 28 28 54 1.512 Ufsi 65 64 64 8.463 543.409 Ýsa 70 70 70 640 44.800 Þorskur 103 103 103 1.615 166.345 Samtals 72 14.820 1.067.922 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Sandkoli 67 67 67 84 5.628 Skarkoli 106 106 106 224 23.744 Samtals 95 308 29.372 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Keila 30 30 30 52 1.560 Steinbítur 87 87 87 339 29.493 Undirmálsfiskur 63 63 63 1.862 117.306 Þorskursl 63 60 60 1.576 95.017 Samtals 64 3.829 243.376 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 3 90 Keila 20 20 20 15 300 Langa 50 50 50 35 1.750 Langlúra 106 106 106 173 18.338 Lúða 130 130 130 2 260 Skarkoli 120 120 120 47 5.640 Steinbítur 100 90 93 20 1.860 Sólkoli 140 140 140 3 420 Ýsa sl 126 30 118 1.002 118.396 Þorskur ós 104 89 97 4.000 386.000 Samtáls 101 5.300 533.054 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 50 50 50 10 500 Blálanga 61 61 61 236 14.396 Djúpkarfi 96 65 83 16.808 1.387.500 Annarflatfiskur 64 64 64 180 11.520 Grásleppa 55 55 55 19 1.045 Hlýri 136 136 136 134 18.224 Karfi 80 70 75 1.459 109.192 Keila 110 62 64 1.903 121.830 Langa 81 50 80 1.802 144.845 Langlúra 95 95 95 31 2.945 Lúða 560 200 512 216 110.525 Rauðmagi 130 130 130 19 2.470 Sandkoli 66 66 66 329 21.714 Skarkoli 130 127 129 955 122.889 Skrápflúra 66 45 64 132 8.481 Skötuselur 270 155 203 421 85.631 Steinbítur 110 110 110 90 9.900 Stórkjafta 71 71 71 76 5.396 Sólkoli 170 . 170 170 10 1.700 Tindaskata 56 15 25 393 9.660 Ufsi sl 63 55 56 9.947 555.938 Ufsi ós 62 50 60 5.604 338.370 Ýsa sl 120 61 82 15.410 1.261.925 Ýsa ós 66 50 63 104 6.512 Þorskursl 111 84 105 2.460 258.054 Þorskurós 76 64 72 3.054 220.926 Samtals 78 61.802 4.832.089 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blandaður afli 7 7 7 151 1.057 Karfi 74 74 74 332 24.568 Langa 88 62 80 179 14.245 Skarkoli 123 123 123 446 54.858 Skrápflúra 39 39 39 70 2.730 Steinbítur 110 110 110 741 81.510 Tindaskata 7 7 7 907 6.349 Ufsi 78 65 71 4.535 324.071 Ýsa 83 53 72 1.111 80.381 Þorskur 150 78 136 15.258 2.082.564 Samtals 113 23.730 2.672.333 FISKMARKAÐURINN HF. Blálanga 54 54 54 269 14.526 Karfi 74 74 74 140 10.360 Keila 28 28 28 103 2.884 Skötuselur 248 248 248 64 15.872 Ufsi 78 78 78 1.567 122.226 Ýsa 98 98 98 222 21.756 Þorskur 109 93 99 2.484 245.196 Samtals 89 4.849 432.820 HÖFN Hrogn 170 170 170 417 70.890 Langlúra 116 116 116 534 61.944 Steinbítur 50 50 50 . 30 1.500 Ýsa sl 41 41 41 124 5.084 Þorskursl 165 94 152 10.977 1.671.907 Samtals 150 12.082 1.811.325 SKAGAMARKAÐURINN Gellur 199 199 199 57 11.343 Samtals 199 57 11.343 Stjórnsýslukæra á hendur hreppsnefndar Reykhólahrepps Telja ólöglega staðið að fundum ÞRÍR íbúar Reykhólahrepps hafa kært ákvarðanir hreppsnefndar Reykhólahrepps til félagsmálaráð- herra. Kærendurnir telja að ólög- lega hafi verið staðið að fundum hreppsnefndarinnar síðustu mán- uði. Óskað er eftir að ráðherra ógildi ákvarðanir hreppsnefndar á fundunum. Stjómsýslukæran verður tekin fyrir í félagsmála- ráðuneytinu þegar umsögn hreppsnefndarinnar liggur fyrir. Þremenningarnir segjast í bréfi til ráðherra leita til hans vegna frétta um að gengið hafi verið frá sölu á Hitaveitu Reykhóla. Þeir taka fram að þann 29. desember s.l. hafi oddvita hreppsnefndar Reykhólahrepps verið afhentir undirskriftarlistar með kröfu 107 íbúa um að boðað verði til borgara- fundar um málefni hreppsins og sérstaklega fyrirhugaða sölu hita- veitunnar. Enn hafi ekki verið boðað til fundarins og telji íbúarn- ir sig því knúna til að leita til ráð- herra, sem yfirmanns sveitar- stjórnarmála, og óska eftir því að hann hlutist til um að sveitar- stjórnin verði við kröfu íbúanna um að boðað verði til borgarafund- ar þar sem málefni hreppsins verði rædd. Lokaðir fundir I bréfinu kæra íbúarnir þrír ólöglegar ákvarðanir hreppsnefnd- ar Reykhólahrepps sem teknar hafi verið á fundum sem ólöglega hafi verið staðað að á síðustu mánuðum. Óskað er eftir því að ráðherra ógildi þær ákvarðanir sem teknar hafi verið þannig í nafni hreppsnefndar Reykhóla- hrepps. Fram kemur að það sem um ræði sé að hreppsnefnd hafi haldið s.k. „lokaða fundi“ hreppsnefndar þar sem hafi m.a. verið teknar ákvarðanir um álagningu fasteig- nagjalda. Þá hafi oddviti Iesið upp úr fundargerð slíks fundar sem haldinn hafi verið í Reykjavík þar sem fjallað hafi verið um sölu á hitaveitunni. íbúarnir leggja áherslu á að til fundanna hafi ekki verið boðað samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykktum hreppsnefndar, þ.e. með auglýsingu og dagskrá. Almenna reglan í sveitarstjórnar- málum sé að fundir skuli vera í heyranda hljóði og til þeirra boðað' með auglýsingu. Ef nauðsynlegt sé geti hreppsnefnd ákveðið að loka fundi en að hægt sé að boða til lokaðra funda hreppsnefndar fái ekki staðist. Ekki sé heldur hægt að sjá nauðsyn þess að ákvörðun um álagningu fasteigna- gjalda þurfi að taka fyrir luktum dyrum. Að lokum segir í bréfi til ráð- herra að á ýmsu hafi gengið í sveitarstjórnarmálum Reykhóla-. hrepps síðustu vikur og nauðsyn- legt sé að þeir sem þar um véli geri það samkvæmt landslögum og eigin samþykktum. Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. nóv. 1995 ÞINGVÍSiTÖLUR Breyting, % 1. jan. 1993 18. frá siðustu frá = 1000/100 jan. birtingu 30/12,’95 - HLUTABRÉFA 1399,67 +0,36 +0,99 - spariskírteina 1 -3 ára 131,46 +0,01 +0,34 - spariskírteina 3-5 ára 134,83 -0,05 +0,59 - spariskírteina 5 ára + 144,29 -0,03 +0,52 - húsbréfa 7 ára + 142,82 -1,10 +0,49 - peningam. 1-3 mán. 123,43 +0,02 +0,34 - peningam. 3-12 mán. 132,28 +0,02 +0,57 Úrval hlutabréfa 146,10 +0,35 +1,11 Hlutabréfasjóðir 143,29 0,00 -0,61 Sjávarútvegur 125,55 +0,07 +0,77 Verslun og þjónusta 138,48 +0,99 +2,65 Iðn. & verktakastarfs. 148,32 +0,20 -0,22 Flutningastarfsemi 177,52 0,00 +0,98 Olíudreifing 134,92 +0,40 +0,15 Vísitölurnar em reiknaöar út af Veróbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. januar1993 = 100 150 1351 Nóv. I Des. I Jan. f Olíuverð á Rotterdam-markaði, 7. nóvember til 16. janúar 1996 SVARTOLÍA, dollarar/tonn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.