Morgunblaðið - 19.01.1996, Page 52

Morgunblaðið - 19.01.1996, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 simi Stóra sviðið kl. 20: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 nokkur sæti laus - lau. 27/1, uppselt, miö. 31/1 -fös. 2/2 - lau. 3/2. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller í kvöld - fös. 26/1 - sun. 4/2 - sun. 11/2. • DON JUAN eftir Moliére 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1 - fim. 1/2 - fös. 9/2. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun lau. kl. 14 uppselt - sun. 21/1 kl. 14 uppselt - mið. 24/1 kl. 17 - lau. 27/1 kl. 14 uppselt - sun. 28/1 kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 - sun. 4/2 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell 7. sýn. í kvöld fös. 19/1 uppselt - 8. sýn. fim. 25/1 uppselt - 9. sýn. fös. 26/1 uppselt - sun. 28/1 - fim. 1/2 - sun. 4/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke 3. sýn. í kvöld fös. uppselt - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1 - 7. sýn. fim. 1/2-8. sýn. sun. 4/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFÉLAG REYKTAVTKUR Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 9. sýn. lau. 20/1 bleik kort gilda uppselt, fim. 25/1, lau. 27/1. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 21/1 kl. 14, sun. 28/1 kl. 14. 0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld næst síðasta sýning, fös. 26/1 síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla sviö kl. 20: • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmílu Razúmovskaju. Sýn. lau. 20/1 uppselt, síðasta sýning, sun. 21/1 aukasýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Frumsýn. lau. 27/1, örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 20/1 kl. 23, fáein sæti laus, fös. 26/1 uppselt, lau. 27/1 kl. 23, fáein sæti laus. Tónleikaröð Leikfélags Reykjavíkur á Stóra sviði kl. 20:30, þriðjud. 23. jan. Miða- verð kr. 1.000. - Leikhústónlist f heila öld. • SÖNGSVEITIN FÍLHARMÓNÍA og ELÍN ÓSK ÓSKARSDÓTTIR Höfundasmiðja L.R.: 0 GRÁMANN einþáttungur eftir Valgeir Skagfjörð. Sýn. lau. 20/1 kl. 16 Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. - Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Vinsælasti rokhsöngleikur allra tima! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 M írjsTflSnu Fös. 19. jan. kl. 20:00, uppselt. Fös. 26. jan. kl. 20:00, örfá sœti laus. Lau. 27. jan kl. 23:30, uppselt. Takmarkaður sýningarfjöldi! Héðinshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 IIOill '5I • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýning í kvöld kl. 20.00, örfá sæti laus, sunnud. 21. jan. kl. 20.00, föstud. 26. jan. kl. 20.00 og sunnud. 28. jan. kl. 20.00. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning laugard. 20. jan. kl. 15, sunnud. 21. jan. kl. 15, laugard. 27. jan. kl. 15 og sunnud. 28. jan. kl. 15. Muniö gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga er opið frá kl. 13.00-19.00. ■ Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. HAFNAfÍI !S\ DARLEIKHÚSID \ kvöld. Uppselt. Éfe HERMÓÐUR 26/iUppse,t' Kfet OG HÁÐVÖR ÍW SÝNIR HIMNARIKI (II:DKL ()FINN ( iAMANLEIKLIR 12 l’Á TTUM EFTIR ARNA ÍIISEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Sýningar hefjast kl. 20:00 Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum i sima 555-0553 Fax: 565 4814. KaífíLcihMslÍ Vesturgötu 3 í III.ADVARPANIJM SAPA ÞRJU OG HALFT i kvöld kl. 21.00, fös. 26/1 kl. 21.00. VEGURINN ER VONARGRÆNN... Grískt kvöld meö lögum og Ijóöum Þeodorakis lau. 20/1 kl. 21.00 uppselt, fim. 25/1 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN Sun. 21/1 kl. 21.00, lou. 27/1 kl. 21.00. 6ÓMSATH GkANMfflSRÉITIÍ ÖII lilKSrNINGAKKVÖiD. [ FRABÆR GRÍSKUR MATUR« GRÍSKUM KVÖLDUM. Miíl raei imI kr. 1.800 - ón nwtor kr. 1.000. iMiðasala allan sólarhringinn I síma 551-9055 jJ_ lÍT ll Í Alft lii f3 Íil^'aH ÍfiUnt Imrp BjÍ5l]¥HjHIHHl I ”'» SlL“ 5 LEIKFÉLA6 AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. í kvöld kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20:30, fös. 26/1 kl. 20:30, lau. 27/1 kl. 20:30. Mfðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. FOLKI FRETTUM Kirk O g Chuck heiðraðir TILKYNNT hefur verið að leikarinn Kirk Douglas og teiknimyndahöfundurinn Chuck Jones verði heiðraðir við afhendingu Óskarsverð- launanna fyrir ævilangt starf í þágu kvikmynda. Douglas hefur aldrei hlotið Óskarsverðlaun, en þrisvar verið tilnefndur til þeirra; fyrir leik sinn í myndunum „Champion" (1949), „The Bad and the Beautiful" (1952) og „Lust for Life“ (1956). Jones er höfundur hinna kunnu teiknimyndahetja Kalla kanínu (Bugs Bunny) og Daffy Duck. Hann hlaut Óskarinn árið 1965 fyrir teiknimyndina „The Dot and the Line“. Reuter KIRK Douglas hlýtur nú loks Óskarsverðlaun, eftir langan feril. CHUCK Jones er höfundur teiknimyndapersónanna Kalla kanínu og Daffy Duck. Hvaða leikkonur eiga möguleika á Óskamum? SHARON Stone leikur í „Casino“. MERYL Streep i Brum Madis sýslu. KEPPNIN um tilnefningar til Ósk- arsverðlaunanna fyrir besta leik í kvenhlutverki þykir enn harðari en hjá karlmönnunum og engin leik- kona getur verið viss um tilnefn- ingu. „Þetta er eini flokkurinn þar sem einhver verður skilinn útund- an sem virkilega á skilið að vera tilnefndur," segir Cynthia Swartz hjá Miramax kvikmyndafyrir- tækinu. Jennifer Jason Leigh leikur söngkonu sem getur ekki sung- ið, en syngur engu að síður af mikilli innlifun, í myndinni „Ge- orgia“. Frammistaða hennar þykir með eindæmum góð, síst i átta mínútna lokaatriði þar sem hún syngur af öllum lifs og sálar kröftum, svo ur við að hún NICOLE Kidman í „To Die For“ • MEÐ BAKPOKA OG BANANA, norskur gestaleikur. Sýn. I dag, föst. 19/1, kl.J4, uppselt, lau. 20/1 og sun. 21/1 kl. 14. 9 BERRÖSSUÐ Á TÁNUM, söngdagskrá fyrir 2ja-6 ára. Sýning lau. 27/1 kl. 14.00. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sýning lau. 3. feb. kl. 14 og 16. ANGELA Basset í Beðið eftir önd- inni. Þær stöllur Emma Thompson og Meryl Streep þylqa komast einna næst því að vera öruggar með til- nefningu. Emma þykir standa sig vel í myndinni „Sense and Sensibil- ity“ sem gerð er eftir skáldsögu Jane Austin. Meryl fer með aðal- hlutverk á móti Clint Eastwood í myndinni Brýr Madisonsýslu, en þetta yrði tíunda tilnefning hennar. Elizabeth Shue þykir sýna stjömuleik sem vændiskona í mynd- inni „Leaving Las Vegas“. Hún reynir þar að bjarga manni sem Nicholas Cage leikur frá því að drekka sig í hel. Sharon Stone leikur á móti stór- leikurunum Robert De Niro og A1 Pacino í „Casino“, en þeir þykja ekki skyggja á góðan leik hennar. Nicole Kidman hefur löngum verið þekkt sem eiginkona Toms Cmise, frekar en fyrir eigin leik- hæfileika, en það virðist nú vera Hún leikur í gaman- „To Die For“ og sýnir á sér skemmtilega hlið. Sandra Bullock hefur viða hlotið lof fyrir leik sinn í rómantísku gamanmyndinni „Wliile You Were Sleep- ing“ og ekki er óhugsan- legt að hún hljóti tilnefn- illgu. Aðrar leikkonur sem þykja eiga möguleika á tilnefningu em Susan Sarandon fyrir að leika nunnu í Dauðs manns göngu, Ang- ela Basset fyrir túlkun sína á sterkri blökkukonu í Beðið eftir öndinni, eða „Waitingto Exhale“, Annette Bening fyrir hlutverk sitt sem kær- asta forsetans í „The American President", Michelle Pfeiffer sem lék kennslukonu í „Dangerous Minds“ og Vanessa Redgrave, hverrar frammistaða í gaman- myndinni „A Month By the Lake“ þótti afar sannfærandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.