Morgunblaðið - 19.01.1996, Síða 54

Morgunblaðið - 19.01.1996, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverðlaunaðri, magn-þrunginni kvikmynd um einstætt samband lis- takonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey Sýndkl. 5, 8.50 og 11.15. Frumsýnd 26. janúar DENZEL UASHINGTON RETTVISIN HEFUR EIGNAST NÝJAN ÓVIN FRUMSÝNING VIRIUOSITY Hörkuspennandi tryllir með Denzel Washington (Crimson Tide) í aðalhlutverki. Lögreglumaðurinn Parker er á hælum hættulegasta fjöldamorðingja sögunnar Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. a)30<3® ífifflaas Jonathan Pi stelur senunni i ú besta hlutverki lífs síns." ★★★ Mbl. HUN JWgffV M«| (i, ELSKhMp*' I N ADEÍ®;flNA | SAN» A jOT DagsJjós ^"IjPEmma Thompson Jonathan Pryce AMERICAN Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. ^★★V2 Á. Þ. Dagsljós 1|**i/2s.v.mbl Ágeng en jafn- i íframt fyndin, I Ihlýleg og upp- 1 ! byggileg. " ★★★ ÓHT RáSÍ. r. PRIEST PRESTUR Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. b. í. 12. AMERÍSKI FORSETIIUIU MICHAF.I. DOUGLAS ANNETTE BENING r • , ÍJ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 PRESIDENT „Myndln eralltaf lífleg,_Michael Douglas hefur þá reisn sem þarf til í hlutverkið... Annette Bening nær að skapa einstaklega skemmtilega og aðlaðandi persónu" HK.DV. Hann er valdamesti maður í heimi en ein- manna eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu... Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Nýtt í kvikmyndahúsunum Regiiboginn sýnir Svaðilför á Djöflatind REGNBOGINN hefur hafið sýningar á kvikmyndinn „Bushwhacked" eða Svaðilför á Djöflatind eins og hún heitir á íslensku. Myndin fjallar um Max Grabelski (Daniel Stem), sendil sem lifir í sín- um eigin heimi og lætur sér fátt um fínnast hvað annað fólk snertir. Til alírar óhamingju er Max sniilingur í að lenda á röngum stað á röngum tíma. Þegar hann er ákærður og eftirlýstur fyrir morð sem hann framdi ekki sér hann sig knúinn til að taka málin í sínar eigin hendur og til að sanna sakleysi sitt þarf hann að komast upp á Djöflatind. Örlögin verða þess síðan valdandi að Max er ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf hann að leiða sex unga, áhugasama og viljuga skáta með sér upp á Djöflatind. Með alríkislögregluna á hælunum tekst Max á hendur erfitt ferðalag upp brattar fjallshlíðar og grýtta stígu þar sem aðeins hæfustu skátafor- ingjar kunna að taka á aðstæðum. Með aðalhlutverk fara Daniel Stem, Jon Polito, Brad Sullivan og Ann Dowd. Leikstjóri er Greg Bee- man. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson SIGURÐUR Jónsson, með farandbikarinn veglega, ásamt Brynju Pétursdóttur sem varð í þriðja sæti og Birgi Leifi Hafþórssyni sem varð í öðru sæti. ATRIÐI úr kvikmyndinni Svaðilför á Djöflatind. Tónlistar- ar menn skemmta sér ► GLORIA Estefan og eigin- maður hennar, upptökusljórinn Emilio Estefan yngri, borðuðu kvöldverð í Miami með tónlistar- mógúlnum Quincy Jones fyrir skömmu. Þessi mynd var tekin við það tækifæri, en Quincy gaf nýlega út fyrstu plötu sína i sex ár, „Q’s Jook Joint“. Gloria hins vegar gaf fyrir stuttu út aðra . plötu sína á spænsku, „Abriendo Puertas", eða Dyrnar opnaðar. Sigurður Jónsson íþróttamaður Akraness 1995 SIGURÐUR Jónsson, knatt- spyrnumaðurinn kunni, er íþrótta- maður Akraness 1995 og var valið kunngert í lok áramótabrennu á þrettándadag jóla. Val íþróttamanns Akraness fer þannig fram að hvert aðildarfélag IA tilnefnir mann ársins innan sinna vébanda og úr þeim hópi er síðan valinn íþróttamaður Akra- ness. Að þessu sinni varð hörð keppni um efsta sætið. Sigurður hlaut 59 stig af 70 mögulegum, í öðru sæti varð golfmaðurinn Birg- ir Leifur Hafþórsson með 58 stig og í þriðja sæti varð Brynja Péturs- dóttir badmintonkona með 25 stig. Sigurður Jónsson þykir vel að þessari nafnbót kominn, enda hef- ur hann verið lykilmaður í liði Akraness í velgengni þess á síð- ustu árum. Þá hefur hann leikið flesta landsleiki síðustu ára og jafnan staðið sig vel. Hann varð í þriðja sæti við val íþróttamanns ársins á dögunum óg mun brátt flytja til Svíþjóðar, þar sem hann mun leika með sænska liðinu Örebro næstu tvö árin. Það var Helgi Daníelsson sem afhenti Sigurði hinn veglega far- andgrip sem fylgir nafnbótinni. Helgi, ásamt systkinum sínum, gaf gripinn fyrir nokkrum árum til minningar um bróður sinn, Friðþjóf Daníelsson. ið hjá Close ► GLENN Close leikur Cruelía De Vil í Disney-myndinni „101 Dalmatians", sem byggð er á sam- nefndum teiknimyndum. I samn- ingnum er sérstök grein um að hún eignist alla búningana sem hún klæðist í myndinni. Hún hefur löngum safnað fötum þeim sem hún hefur klæðst í kvikmyndum og á orðið glæsilegt safn. Fata- hönnuðurinn fyrir „101 Dalmat- ians“ er góðvinur Close, Anthony Powell, sem hannaði búninga hennar í söngleiknum „Sunset Boulevard".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.