Morgunblaðið - 19.01.1996, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
17.00 ►Fréttir
17.05 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Reynir
Harðarson. (315)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Brimaborgarsöngv-
ararnir (Los 4 musicos de
Bremen) Spænskur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir:
IngvarE. Sigurðsson, Magnús
Jónsson og Margrét Vil-
hjálmsdóttir. (3:26)
18.30 ►Fjör á fjölbraut
(Heartbreak High) Ástralskur
; myndaflokkur sem gerist
meðal unglinga í framhalds-
skóla. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson. (13:39)
19.30 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.45 ►Dagsljós Framhald.
21.10 ►Happ íhendi Spum-
inga- og skafmiðaleikur með
þátttöku gesta í sjónvarpssal.
Umsjónarmaður er Hemmi
Gunn og honum til aðstoðar
Unnur Steinsson. Stjórn upp-
töku: Egili Eðvarðsson.
mynd í léttum dúr frá 1957.
Þetta er þriðja og síðasta
myndin um Sissi, hertogadótt-
urina frá Bæjaralandi, sem
giftist Franz Jósef Austur-
' ríkiskeisara. Leikstjóri er
Emst Marischka og aðalhlut-
verk leika Romy Schneider,
Karlheinz Böhm, Magda
Schneiderog GustavKnuth.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
23.40 ►Enginn ókunnugur
(When He Is Not a Stranger)
Bandarísk spennumynd frá
1989 um háskólastúlku sem
er nauðgað á stefnumóti og
eftirmál þess. Leikstjóri: John
Gray. Aðalhlutverk: Annabeth
Gish, John Terlesky, Kevin
Dillon og Kim Myers. Þýð-
andi: Anna Hinriksdóttir.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 12
ára. CO
1.10 ►Útvarpsfréttir
STÖÐ 2
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Köngulóarmaðurinn
17.50 ►Eruð þið myrkfælin?
18.15 ►NBA-tilþrif
18.45 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Suður á bóginn (Due
South) (8:23)
21.10 ►Þér er
ekki alvara! (You
Must Be Jokingl) Gamanmynd
um breskan hersálfræðing
sem leggur undarlega próf-
raun fyrir nokkra sjálfboða-
liða í því skyni að fínna efni
í fullkominn hermann. Prófíð
sendur yfir í 48 klukkustundir
og verður að hinni mestu
keppni þar sem þátttakend-
urnir gera allt sem þeir geta
til að bera sigur úr býtum.
1967.
22.50 ►Einkaspæjarar (P.I.
Private Investigations)
Spennandi mynd frá Siguijóni
Sighvatssyni og félögum í
Propaganda Films. Myndin
gerist í bandarískri stórborg
og fjallar um dularfulla og
spennandi atburði sem eiga
sér stað. Saklaus einstakling-
ur lendir á milli steins og
sleggju þegar miskunnarlaus-
ir aðilar telja hann vita meira
en honum er hollt. Strang-
lega bönnuð börnum.
0.25 ►Exxon olíuslysið
(Dead Ahead: The Exxon) 24.
mars 1989 steytti olíuflutn-
ingaskipið Exxon Valdez á
skeijum undan ströndum Al-
aska og olía úr tönkum þess
þakti brátt strandlengjuna.
Hér var um að ræða mesta
umhverfisslys í sögu Banda-
ríkjanna og hreinsunarstarfíð
var að mörgu leyti umdeilt.
1992.
2.00 ►Ómótstæðilegur
kraftur (Irresistable Force)
Spennumynd þar sem hefð-
bundnum kynjahlutverkum er
snúiðvið. Stacy Keach leikur
lögreglumann sem bíður þess
að komast á eftirlaun þegar
hann fær nýjan félaga, leikinn
af Cynthiu Rothrock, fimm-
földum heimsmeistara í kar-
ate. Eins og nær ber að geta
verða síðustu vikur þess
gamla síður en svo þær róleg-
ustu. 1993.
3.15 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1 PM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Óskar
Ingi Ingason flytur. 7.00 Fréttir. Morg-
unþáttur Rásar 1 - Edward Frederiks-
en. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Fróttir. „Á
níunda tímanurti", Rás 1, Rás 2 og
Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú.
8.30 Fróttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35
Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram.
8.50 Ljóö dagsins. 9.00 Fróttir. 9.03
„Ég man þá tíÖ“. Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgun-
leikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fróttir. 10.03 Veöurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. (Frá Akureyri) 11.00
Fróttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö
utan. (e) 12.20 Hádegisfróttir. 12.45
Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur
um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádeg-
isleikrit. Utvarpsleikhússins, Vægöar-
leysi. 13.20 Spurt og spjallað. Keppn-
isliö frá fólagsmiðstöövum eldri borg-
ara keppa. Umsjón: Helgi Seljan og
Sigrún Björnsdóttir. Dómari: Baröi
Friöriksson. 14.00 Fróttir. 14.03 Út-
varpssagan, Hroki og hleypidómar
eftir Jane Austen. (14:29) 14.30 Dag-
legt líf í Róm til forna. Annar þáttur
af sex. Umsjón: Auöur Haralds. 15.00
Fróttir 15.03 Lóttskvetta. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dag-
bók. 16.00 Fróttir. 10.05 Fimm fjóröu.
Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar
Eddudóttur. 17.00 Fróttir 17.03 Þjóö-
arþel - Sagnfræöi miöalda. Sigurgeir
Steingrímsson les. 17.30 Tónaflóö
Alþýðutónlist úr ýmsum áttum. 18.00
Fróttir. 18.03 Mál dagsins. 18.20
Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friöjóns-
dóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Aug-
lýsingar og veðurfregnir. 19.40 BakviÖ
Gullfoss. Menningarþáttur barnanna
í umsjón Hörpu Arnardóttur og Erl-
ings Jóhannessonar. 20.10 Hljóörita-
safniö. (Áöur á dagskrá sl. miðviku-
dag) 21.30 Pálína meö prikiö Þáttur
Önnu Pálínu Árnadóttur. (e) 22.00
Fróttir 22.10 Veðurfregnir Orð kvölds-
ins: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóö-
arþel - Sagnfræði miöalda Sigurgeir
Steingrímsson les. (e) 23.00 Kvöld-
gestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fróttir 0.10 Fimm fjórðu. Djass-
þáttur. (e) 1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. Veð-
urspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morg-
unútvarpiö - Leifur Hauksson. 7.30
Fróttayfirlit. 8.00 Fróttir. „Á níunda
tímanum". 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgun-
útvarpiö. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþrótta-
deildin. 11.30 Hljómsveitir í beinni
útsendingu. Lísa Pálsdóttir. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis-
fréttir .12.45 Hvítir máfar. Gestur Ein-
ar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Eva
Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fróttir. 17.00 Fróttir. Ekki fréttir:
Haukur Hauksson flytur. Dagskrá.
18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin.
19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fréttir
endurfl. 19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfróttir. 20.30 Gettu
betur - fyrri umferö. 20.30 Verk-
menntaskóli Austurlands. Neskaup-
staö - Framhaldsskólinn á Húsavík.
21.00 Fjölbrautaskóli Norðurlands
vestra, Sauöárkróki - Menntaskólinn
á Laugarvatni. 22.00 Fréttir. 22.10
Næturvakt. Ævar örn Jósepsson.
24.00 Fróttir. 0.10 Næturvakt rásar 2
til 2.00. Ævar örn Jósepsson. 1.00
Veöurspá.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fróttir. Næturtónar. 3.00 Heims-
endir. Umsjón Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson. (e) 4.30 Veöurfregnir.
5.00 og e.OOFróttir, veöur, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp.
ÚTVARP/SJÓIMVARP
StÖð 3
17.00 ►Læknamiðstöðin
(Shortland Street)
18.00 ►Brimrót (High Tide)
Ævintýraþættir með léttu
spennuívafi.
18.45 ►Úr heimi stjarnanna
(Extra! The Entertainment
Magazine) Stærstu stjömum-
ar og nýjasta tónlistin, fréttir
úr kvikmyndaheiminum, hvað
er að gerast í sjónvarpi og
margt fleira áhugavert.
19.30 ►Simpsonfjölskyldan
19.55 ►Fréttavaktin (Front-
line) Ástralskur gaman-
myndaflokkur sem gerist á
fréttastofu.
20.25 ►Svalur prins (The
Fresh Prince of Bel Air) Sval-
ur gerir ekki alltaf eins og
ætlast er til.
20.50 ►( leit að æskubrunni
(Donor) Kristine Lipton
læknanema bregður illa í brún
þegar samstarfsmaður hennar
er myrtur og hún kemst að
því að eitthvað mjög dular-
fullt er að gerast á sjúkra-
deildinni sem lögreglan er að
rannsaka. Með aðalhlutverk
fara Jack Scalia (Pointman),
Melissa Gilbert og Pernell
Roberts (Trapper John M.D.).
22.25 ►Hálendingurinn
(Highlander - The Series)
Ævintýralegir og spennandi
þættir með Adrian Pauli aðal-
hlutverki.
23.15 ►Barns-
rán (Baby
Snatcher) Sannsöguleg
spennumynd um unga konu
sem óttast að missa eigin-
mann sinn, verði hún ekki
vanfær. Með aðalhlutverk
fara Veronica Hamel (Hill
Street Blues) og Nancy Mc-
Keon (Facts of Life).
0.45 ►Málarekstur og tál
(Body of Evidence) Madonna
leikur Rebeccu Carlson sem
er sökuð um að hafa tælt elsk-
huga sinn og myrt hann. Sak-
sóknari er ákveðinn í að sanna
sekt Rebeceu og hyggst gera
það með framburði einkarita
fórnarlambsins. Veijandi
Rebeccu er myndarlegur fjöl-
skyldumaður sem á fullt í
fangi með að veija hana í rétt-
arsalnum og sjálfan sig líka,
enda hún gerir hvað hún getur
til að draga hann átálar. I
öðrum aðalhlutverkum eru
WiIIem Dafoe, Joe Mantegna
og Anne Archer.
2.15 ►Dagskrárlok
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands. 8.10-8.30 og
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðlsútvarp
Vestfjarða.
ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúnars-
son. 12.00 Islensk óskalög. 13.00
Bjarni Arason. 18.00 Albert Ágústs-
son. 19.00 Sigvaidi B. Þórarinsson.
22.00 Næturvaktin.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís
Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar.
13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóö-
brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli
Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00
Kvölddagskré. Jóhann Jóhannsson.
22.00 Ágúst Héðinsson. 1.00 Nætur-
vaktin. Ásgeir Kolbeinsson. 3.00
Næturdagskrá.
Fróttir 6 hella tfmanum kl. 7-18 og
kl. 19.19, fréttayflrlit kl. 7.30 og 8.30,
fþróttafréttlr kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Jólabrosiö. Pórir, Lára, Pálína
og Jóhanne9. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Forleikur. Ragnar Már Ragnars-
son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.45 Morgunáttur Axels Axelssonar.
9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn.
12.10 Þór B. Ólafsson. 15.05 Valgeir
Vilhjálmsson 16.00 Pumapakkinn.
19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn
Markús, Pótur Rúnar. 23.00 Mixiö.
Pétur Rúnar, Björn Markús. 4.00
Næturdagskrá. Fréttir kl. 9, 10, 11,
12, 13, 14, 15, 16, 17.
Aðalhlutverk leika Annabeth Gish
og Kim Myers.
SÝIM
17.00 ►Taumlaus tónlist
Tónlistarmyndbönd til klukk-
an hálfátta.
ÞJETTIR
19.30 ►Spítala-
líf (MASH) Sígild-
ir gamanþættir um skrautlega
herlækna í Kóreustríðinu.
20.00 ►Jörð II (Earthll)
Spunkunýir þættir sem hafa
vakið gríðarlega athygli. Þeg-
ar jarðarbúar eru þvingaðir
til að búa í geimstöðvum
skipuleggUr kona ein leiðang-
ur á plánetuna Jörð II.
Raunir
háskólastúlku
23.40 ►Kvikmynd Seinni föstudagsmynd
l Sjónvarpsins er bandarísk, frá 1989 og heitir
Enginn ókunnugur eða When Hes Not a Stranger. Þar
segir frá háskólastúlkunni Lyn McKenna sem hittir kær-
asta bestu vinkonu sinnar fýrir tilviljun kvöld eitt þegar
hún er á leið heim til sín. Hann býður henni heim í kaffi
og úr því að hann segir að kærastan sé rétt ókomin fellst
hún á að fara með honum. Það kemur fljótt í ljós að
kærastan er ekki væntanleg og áður en Lyn veit af hef-
ur henni verið nauðgað. í myndinni er fjallað um eftir-
mál atburðarins og baráttu Lyn fyrir því að vera tekin
trúanleg. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en 12 ára.
Ymsar Stöðvar
CARTOON NETWORK NBC SUPER CHANNEL
5.00 'rhc FniitUcs 5.30 Sharky and
George 6.00 Spartakus 6.30 The l-Vuitt-
ics 7.00 Flintstone Kids 7.15 The Add-
arns Faraily 7.45 Tom and Jerry 8.16
Durab and Dumber 8.30 Yogi Bear
Show 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts
10.00 Mighty Man and Yukk 10.30
Jabbetjaw 11.00 Sharky and George
11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie
and the Pussycats 12.30 Banana Splits
13.00 The Flintstones 13.30 Back to
Bedrock 14.00 Dink, the LáttJe Dino-
saur 14.30 lleathcliff 15.00 Huckie-
berry Hound 15.30 Down Wit Droopy
D 15.45 The Bugs and Daffy Show
16.00 Little Dracuía 16.30 Dumb and
Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The
Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.15
WPT 18.30 The Flintstone 19.00 Dag-
skráriok
CNN
6.30 Monayline 7.30 World Report 8.30
Sbowbiz Today 9.30 CNN Newsroora
10.30 World Report 12.00 CNNI Worid
News Asia 12.30 Worid Sport 13.30
Businœs Asia 14.00 Lany King Live
15.30 Sport 10.30 Buslness Asia 20.00
Larry King Uve 22.30 Sport 23.00
CNN World View 0.30 Moneybnc 1.30
Insidc Asia 2.00 Larry King Uve 3.30
Sbowbiz Today 4.30 Inside Poiitics
DISCOVERY
16.00 Bush Tucker Man 16.30 Fírc
17.00 Treasure Huntere 17.30 Terra
X: South Sea Empire 18.00 Invention
18.30 Beyond 2000 19.30 Arthar C
Clarke’s Mysterious Universe 20.00
Jurassíca 21.00 WingK The Homet
22.00 Clasaic Wheels 23.00 Gulf War
24.00 Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Skíöabretti 8.00 Euroski 8.30
Motore 9.30 Eurofun 10.00 Alpagrein-
ar, bein úts. 11.15 Alpagreinar, bcin
úts. 13.00 Tcnnis 17.46 Knattspyrna,
bein öts. 19.30 Knattspyma 21.00
Tennis 22.00 Skautahlaup 23.00 Al-
þjáða aksturelþrttUfWttir 24.00 fsakst-
ur 0.30 Dagskrárlok
MTV
5,00 Awake On The Wildside 0.30 rrhe
Grínd 7.00 3 frum 1 7.15 Awake on
the Wíldside 8.00 Music Videos 11.00
The Soul of MTV 12.00 Thc Greatest
Hits 13.00 Musie Non-Stop 14.45 3
from 1 15.30 MTV Sports 15.00 Cine-
Matie 15.15 Hanging Out 16.00 News
At Night 16.16 Hanging Out 16.30
Dial MTV 17.00 ReaJ Worid London
17.30 Boom! in the Aftemoon 18.30
Hanging Out 19.00 Greatest Hits
20.00 The Worst of Most Wanted 20.30
Unpiugged with Peari Jsm 21.30 Bea-
vis & Buttrhead 22.00 News at Nigt
22.16 CmeMatic 22.30 Oddities featur-
ing the Head 23.00 Partyzone 1.00
Night Vidcos
6.15 US Market Wrap 6.30 Steals and
Deals 6.00 Today 8.00 Super Shop
9.00 European Money Wlieel 13.30
The Sguawk Box 15.00 Us Money
Wheel 16.30 FT Business 17.30 Prost’s
Century 18.30 Selina Seott Show
18.30 Great Houscs of the Workl 20.00
Executivc Lifestyles 21.00 NBC Super
Sporte 22.00 The Tonight Show 23.00
Late Night 24.00 Later with Greg
Kinnear 1.00 The Tonight Show 2.00
The Sellna Scott Show 3.00 Talkin’
Bhics 3.30 Executive Lifestyles 4.00
The Sellna Scott Show
SKY NEWS
8.00 Sunrise 10.30 ABC NightJine
13.30 CBS News 14.30 Parlament
live 15.30 Parlament Live 18.00
Worid News and Business 17.00 Láfe
At five 18.30 Tonight With Adam Boul-
ton 20.30 The Entertainment Show
23.30 CBS Evening News 0.30 ABC
World News Tonight 1 .30 Tonight With
Adam Boulton Replay 2.30 Sky
Worldwide Report 3.30 Parlament
Replay 4.00 Sky News 4.30 CBS Even-
ing News 5.30 ABC World News
SKY MOVIES PLUS
6.00 That’s Entertainment, Paxt 2,
1976 8.05 Gigi, 1968 10.00 Absent
Without Leave, 1992 12.00 Max Dugan
Retums, 1983 13.55 Mrs Doubtfire,
1993 16.00 Clambake, 1967 18.00
Absent Without Leave, 1992 20.00
Mrs Doubtfire, 1993 22.00 Trust in
Me, 1994 23.40 Shootfighter, 1993
1.15 Revenge of the Nerds II. Nerds
in Paradise, 1987 2.40 Sex, Love and
Cold Hanl Cash, 1993 4.05 Painted
Heart, 1992
SKY ONE
7.00 Boiled Egg and Soldiere 7.01
X-Men 7.36 Craay Crow 7.46 Trap
Door 8.00 Mighty Morphin 8.30 Press
Your Iaick 9.00 Court TV 8.30 The
Oprah Wlnfrcy 10.30 Concentration
11.00 Sally Jetssy 12.00 Jcopardy
12.30 Murphy Brown 13.00 The Wait-
ons 14.00 Geraldo 16.00 Court TV
15.30 The Oprah Winfrcy 16.16 Und-
un. 18.16 Mighty Morphin 16.40 X-
Men 17.00 Star Trck 18.00 Thc Simp-
sons 18.30 Jeopardy 18.00 LAPD
16.30 MASH 20.00 Just KkJding
20.30 Coppere 21.00 Walker, Toxas
Kongcr 22.00 Star Trck 23.00 Law &
OnJer 24.00 Late Show 0.45 Thc
Untoucbables 1.30 Thc Edgc 2.00 Hit
Mix Long Play
TNT
19.00 The Wheeler Dealere, 1963
21.00 Grand Prix, 1966 0.10 Madame
Satan, 1930 1.40 Hercules, Samson &
Ulysses, 1965 3.15 The Spartan Gla-
diatore, 1965 6.00 Dagakrárlok
FJÖLVARP:
BBCt Cartoon Network, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky
News, TNT.
STÖÐ 3:
CNN, Discovety, Eurosport, MTV.
21.30 ►Að heiman (Farfrom
Home) Æsispennandi og ógn-
vekjandi kvikmynd. Feðgin á
ferðalagi verða bensínlaus í
afskekktum smábæ. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.00 ►Svipir fortíðar (Stol-
en Lives) Ástralskur mynda-
flokkur um konu sem var
rænt bamungri.
24.00 ►Að lifa af (Surviving
the Game) Taugatrekkjandi
hasarmynd. Stranglega
bönnuð börnum.
1.30 ►Hvíti ormurinn (Lair
of the White Worm) Spenn-
andi og ógnvekjandi hroll-
vekja. Stranglega bönnuð
börnum.
3.00 ►Dagskrárlok
Omega
7.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
7.30 ►Kenneth Copeland
8.00 ►700 klúbburinn
8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek-
man
9.00 ►Hornið
9.15 ►Orðið
9.30 ►Heimaverslun
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
Omega
19.30 ►Hornið
19.45 ►Orðið
20.00 ^700 klúbburinn
20.30 ►Heimaverslun
Omega
21.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00-7.00 ►Praise the
Lord
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
KUSSÍK FM 106,8
7.00 Tóniist meistaranna. Kári Wa-
age. 9.16. Morgunþáttur Skífunnar.
Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist.
13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00
Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og
spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduö
tónlist.
Fréttir frá BBC Worid service kl. 7,
8, 9, 13, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi.
10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir
hádegi. 12.00 islensk tónlist. 13.00 I
kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglinga tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00
í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik-
ari mánaöarins. Vladimir Ashkenzsy.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00
Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld.
21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Nætur-
tónleikar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 SvaeÖisfróttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæöisútvarp TOP-Bylgjan.
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva.
13.00 Þossi. 15.00 [ klóm drekans.
17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00
Næturvaktin.
Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 Hafnarfjöröur í helgarbyrjun.
18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.