Morgunblaðið - 19.01.1996, Side 59

Morgunblaðið - 19.01.1996, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 59 DAGBÓK VEÐUR 19. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 5.17 4,1 11.38 0,5 17.39 3,9 23.50 0,3 10.44 13.37 16.30 12.34 ÍSAFJÖRÐUR 1.00 0,4 7.14 2,4 13.42 0,3 19.30 2,1 11.15 13.43 16.11 12.40 SIGLUFJÖRÐUR 3.06 0,3 9.22 15.42 0,1 22.09 1,3 10.57 13.25 15.53 12.21 DJÚPIVOGUR 2.25 2,1 8.40 0,4 14.39 1,9 20.46 0,2 10.18 13.07 15.57 12.03 Sjévarhæa miflast via meaalstérstraunnsfiSru _________________________________(Morflunblaaia/Slómælingarlslands) Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ~l Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma U Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig iSE Þoka Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 700 km suð-austur af Hvarfi er 990 mb. dýpkandi lægð á leið norð-norð-austur. Spá:Vaxandi sunnanátt í nótt með hvassri sunnanátt með morgninum og sumstaðar stormi þegar líður á daginn um vestanvert landið, en mun hægari vindur austanlands. Vestan lands verður rigning á morgun, en um austanvert landið verður þurrt. Það er hlýn- andi veður í nótt og á morgun verður hitinn á bilinu 2-7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag og sunnudag verður hæg austlæg átt, skýjað með köflum og slydduél við norð- ur- og austurströndina. A mánudag allhvass sunnan og slydda eða rigning sunnanlands- og vestan, en annars hægari og þurrt að mestu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16,19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestir þjóðvegir landsins eru færir. Þó er ófært fyrir Gilsfjörð og um Reykhólasveit. Frá Pat- reksfirði er fært til Bíldudals en þungfært um Kleifarheiði og yfir á Barðaströnd. Steingríms- fjarðarheiði og vegurinn um ísafjarðardjúp eru þungfær. Nokkur skafrenningur er á Mýrum, Holtavörðuheiði og á Vestfjörðum. Víða um land er snjóföl og hálka á vegum, nema á sunnanverðu landinu. í fyrramálið hefst mokst- ur á þeim vegum sem þung- og ófærir eru. Helstu breytingar til dagslns i dag: 974 millibara lægð á Grænlandshafi fer norðaustur. Skammt suðaustur af Hvarfi er vaxandi 990 millibara lægð á hreyfingu norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 0 skýjaö Glasgow 8 mistur Reykjavík -4 úrkoma Hamborg -2 hrímþoka Bergen 4 alskýjað London 5 súld Helsinki -3 kornsnjór Los Angeles 11 alskýjað Kaupmannahöfn -1 hrímþoka Lúxemborg -2 hrímþoka Narssarssuaq -18 léttskýjað Madríd 10 skýjað Nuuk -15 haglél Malaga 15 skýjað Ósló -1 skýjað Mallorca 13 alskýjað Stokkhólmur 0 alskýjað Montreal vantar Þórshöfn 9 rigning New York 1 þoka Algarve 15 skýjað Oriando 17 þoka Amsterdam -1 þokumóða París 2 þoka Barcelona 13 þokumóða Madeira 15 súld Berlín vantar Róm 10 þokumóða Chicago 14 skúr Vín -4 þokumóða Feneyjar -1 þoka Washington 2 þoka Frankfurt -2 kornsnjór Winnipeg -32 snjókoma Heimild: Veðurstofa islands Spá kl. 12.00 í dag: I dag er föstudagur 19. janúar, 19. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Kostið kapps um að kom- ast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. Skipin Reykjavfkurhöfn:! fyrradag komu til hafnar Ottó N. Þorláksson, Freyja sem landaði, Kyndill af strönd, fær- eyski togarinn Rán og Stapafellið sem ' fór samdægurs. Þá fór Kristrún á veiðar og út fóru olíuskipið Fjords- hjell og danska varð- skipið Vædderen. í gær kom Klakkur og út fóru Ottó N. Þoriáksson, Mælifell, Dettifoss og Dísarfell. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Hvítanes- ið til hafnar. Fréttir Sóknamefnd Víði- staðakirkju. Nú í janúar verða haldnir á laug- ardögum ýmsir fyrir- lestrar í Víðistaðakirkju. A morgun laugardag kl. 10.30 heldur Haukur Guðlaugsson, söngmála- stjóri fyrirlestur um þýð- ingu kóra í safnaðar- starfi. Síðasti fyrirlestur- inn verður síðan laugar- daginn 27. janúar kl. 10.30 en þá mun Gunnar Einarsson, íþróttafulltrúi flytja fyrirlestur um kirkjuna og unga fólkið. Það er von sóknamefnd- ar og sóknarprests að fyrirlestramir verði fjöl- sóttir en tækifæri gefst til að koma með fyrir- spumir í lokin. Mannamót Afiagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Skráning stendur yfir í þorrablótið sem haldið verður 26. janúar nk. Þar verður á boðstól- um þorrahlaðborð, skemmtiatriði og dans. Félag eldri borgara f Hafnarfirði. Þorrablót félagsins verður haldið föstudaginn 26. janúar kl. 19 í Hraunholti, Dals- hrauni 15. Miðapantanir og uppl. gefur Kristín s. 555-0176, og Kristján s. 565-3418. Vitatorg. í dag er bingó kl. 14. Kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Miðvikudag- inn 24. janúar verður farið í Hafnarborg á sýn- ingu Kaffe Fassett, pijónahönnuðar. Kaffi- (Lúk. 13, 24.) veitingar. Komið verður við í Listasmiðjunni. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Uppl. og skrán- ing í síma 557-9020. Furugerði 1. Leikfimi verður framvegis á mánudögum og miðviku- dögum kl. 13. Almenn handavinna á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9. Bókband á mánudög- um, þriðjud. og mið- vikud. kl. 9. Tréútskurð- ur á fímmtudögum og föstud. kl. 9. Dans- kennsla þriðjud. kl. 9.45. Leirmunagerð fimmtud. kl. 10. Leður- og skinna- gerð á fimmtudögum kl. 13. Allar nánari upplýs- ingar í síma 553-6040. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa, perlusaum- ur, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur, kl. 14 brids (nema síðasta föstudag hvers mánaðar) en þá er eftirmiðdags- skemmtun. Kl. 15 er eft- irmiðdagskaffí. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Námskeið í fram- sögn á vegum Snúðs og Snældu byijar 30. janúar nk. Kennari er Bjarni Ingvarsson. Innritun á skrifstofu félagsins í s. 552-8812. Gjábakki. Námskeið í klippimyndum og tau- málun hefst kl. 9.30. Námskeið í bókbandi hefst kl. 13. Kórinn æfir kl. 17.15. Hægt er að bæta við á námskeið í myndlist. Uppl. í síma 554-3400. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Skák- mót hefst mánudaginn 5. febrúar nk. og þurfa þátttakendur að skrá sig á lista, sem hangir uppi í Gjábakka. Hússtj órnarkennara- félag íslands heldur fræðslu- og skemmti- fund í kvöld kl. 20.30 í Osta- og smjörsölunni, Bitruhálsi 2. Húnvetningafélagið. Á morgun, laugardag, verður paravist spiluð kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir eru velkomnir. Félag ekkjufólks og fráskiiinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöid. Nýir félagar eru velkomnir. Bandalag kvenna i Reykjavík heldur nefndarfund á Hallveig- arstöðum á morgun laugardag kl. 10-12. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirlga. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun, laugardag verður farið f heimsókn í Hafnarfjarð- arkirkju og nýtt safnað- arheimili skoðað. Einnig verður skoðuð Sýning pij ónalistamannsins Fassett í Hafnarborg. Kaffíveitingar. Farið frá Neskirkju kl. 15. Þátt- töku þarf að tilkynna kirkjuverði í s. 551-6783 í dag kl. 16-18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðventist- ar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, 'Ingólfs- stræti 19. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Theodór Guðjónsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANCi^- MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. ámánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I snjáldur, 4 athygli, 7 fól, 8 auðan, 9 askur, II mjög, 13 spil, 14 klampann, 15 þýðanda, 17 vætlar, 20 matur, 22 málmur, 23 fiin, 24 bola, 25 skynfærin. LÓÐRÉTT: 1 refsa, 2 fiskinn, 3 dugleg, 4 giski á, 5 ávöxt, 6 rás, 10 viljugt, 12 stormur, 13 aula, 15 áhöldin, 16 krumlu, 18 viðfelldin, 19 blauðan, 20 mynni, 21 bylgja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:— 1 útbúnaður, 8 regns, 9 Urður, 10 aur, 11 gæran, 13 tímir, 15 skömm, 18 satan, 21 átt, 22 kjóll, 23 aflar, 24 tilgangur. Lóðrétt: — 2 togar, 3 únsan, 4 alurt, 5 urðum, 6 trog, 7 hrár, 12 aum, 14 íma, 15 sekt, 16 öióði, 17 málug, 18 stafn, 19 tældu, 20 nýra. eykur orku og úthald Eitt hylki á dag og þú finnur muninn! Fæst í apótekinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.