Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 1
72 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 18. TBL. 84. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR1996 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Tsjetsjenar ætla að láta gísla lausa Grosní. Reuter. Reuter Merki um fjöldagrafir í Bosníu Rannsókn með aðstoð NATO Sar^jevo. Reuter. SALMAN Radújev, leiðtogi tsjetsj- enskra uppreisnarmanna sem tóku um 2.000 manns í gíslingu í Dagest- an, kom úr felum í Tsjetsjníju' í gær til að veija gerðir sínar. Leiðtogar aðskilnaðarsinna í Tsjetsjníju sögð- ust ætla að íáta flesta af gíslum sínum lausa og afneita hermdar- verkum gegn óbreyttum borgurum. Movladi Udúgov, talsmaður Dzhokhars Dúdajevs, helsta leið- toga aðskilnaðarsinnanna, sagði að nokkrir tugir óbreyttra borgara, sem voru teknir í gíslingu í Dagest- an, yrðu látnir lausir í dag. Áfram yrði þó litið á um 20 liðsmenn sér- sveita rússneska innanríkisráðu- neytisins sem stríðsfanga og þeim yrði ekki sleppt nema í skiptum fyrir Tsjetsjena, sem rússnesku her- sveitirnar tóku höndum í Dagestan. „Stjóm Tsjetsjníju hyggst gefa út yfirlýsingu um bann við því að tsjetsjenskar hersveitir grípi til að- gerða gegn óbreyttum borgurum," sagði Udúgov. Aslan Maskhadov, yfirmaður tsjetsjensku hersveitanna, sagði að 29 rússneskir verkamenn, sem að- Kjöri Arafats fagnað Kaíró. Reuter. LEIÐTOGAR og fjölmiðlar víða um heim fögnuðu í gær miklum sigri Yassers Arafats í fyrstu kosningum á sjálf- stjórnarsvæðum Palestínu- manna á laugardag. Arafat hlaut um 88% at- kvæða í leiðtogakjöri og hreyfing hans, Fatah, um 60 af 88 sætum í löggjafarráði. ítalska dagblaðið Corriera della Sera sagði að kosning- arnar hefðu ekki aðeins verið verðskuldaður sigur fyrir Ara- fat heldur einnig fyrir stefnu Yitzhaks Rabins, forsætisráð- herra ísraels, er myrtur var í fyrra af andstæðingi friðar- samninganna við Palestínu- menn. Andstæðingar Arafats meðal Palestínumanna sögðu hann hafa beitt mútum og hótunum til að tryggja sér sig- ur. Þeir sögðu að ef útlægir Palestínumenn hefðu haft kosningarétt myndi Arafat hafa fengið aðeins 20% at- kvæða. ■ Arafat sigraði/24 skilnaðarsinnar rændu í Grosní 16. janúar, yrðu einnig látnir lausir bráðlega. Hæðst að her Rússlands Dúdajev hefur hvatt til þess að réttað verði í máli Salmans Radújevs samkvæmt lögmálum ísl- am, sharia. Radújev minntist ekki á slík réttarhöld og sagði að Rússar hefðu með harðri afstöðu sinni gegn sjálfstæði Tsjetsjníju knúið hann til gíslatökunnar. Hann hæddist að rússnesku stjórninni og stærði sig af því að hafa auðmýkt her Rúss- lands. „Þið sáuð sjálfir vanmátt rússneska hersins þegar 180 manns, að gíslum og særðum mönn- um meðtöldum, ruddust í gegnum þijár raðir sérsveitarmanna og brutust framhjá umsátursliðinu." Árásirnar hafa sætt harðri gagnrýni rússneskra stjórnarand- stæðinga og Alexander Lebed, fyrrverandi hershöfðingi og líkleg- ur frambjóðandi í forsetakosning- unum í júní, sagði í gær að hern- aðaraðgerðirnar hefðu kostað allt- of mörg mannslíf. TALIÐ er að tjón af völdum flóða í Pennsylvaníu um helgina nemi 70 milljónum dollara, jafn- virði 4,6 milljarða króna. Ekki hafa orðið meiri flóð í manna minnum í ríkinu. Bill Clinton Bandaríkjafor- seti lýsti yfir neyðarástandi í Pennsylvaníu á sunnudag vegna flóðanna, en allt að 17 dauðsföll hafa verið rakin til þeirra. John Comey, talsmaður al- mannavarna ríkisins, sagði að gífurlegt tjón hefði orðið á veg- um, brúm og heimilum. Orsök flóðanna er að saman hefur farið gífurleg úrkoma og hláka sem brætt hefur snjó sem Loftbelgja- flug í Sviss FUNDUR áhugamanna um loftbelgi hófst í svissneska fjallabænum Chateau d’Oex um helgina og um hundrað loftbelgir frá tuttugu löndum flugu yfir bænum af því til- efni. Svo margir loftbelgir munu aldrei hafa áður flogið í einu í Evrópu. féll í snjókomunni miklu um miðjan mánuðinn. Flóð hafa valdið usla í alls átta ríkjum Bandaríkjanna undanfarna daga. í Vestur- Virginíu drukknuðu a.m.k. tveir og björgunarsveitir þjóð- varðliðsins urðu að flytja á brott íbúa tveggja borga, Whe- eling við Ohio-ána og Marlinton á bökkum Greenbrier-árinnar. Þá hefur Potomac-áin flætt yfir bakka og um tíma leit út fyrir að loka þyrfti flugvelli höfuðborgarinnar, Washington DC, þegar flóðin ógnuðu flug- brautunum. Myndin var tekin í almenn- ingsgarði í miðborg Pittsburgh. RICHARD Goldstone, yfirsaksókn- ari stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í Haag, sagði í gær að herafli Atlantshafsbandalagsins myndi aðstoða við rannsókn dóm- stólsins á stöðum í Bosníu þar sem fullyrt er að þúsundir múslima, fóm- arlömb þjóðernishreinsana Bosníu- Serba, liggi grafnar. Hann kvað rannsóknina geta hafíst „bráðlega". Goldstone sagði þetta eftir að hafa rætt við Leighton Smith, yfir- mann hersveita NATO í Bosníu, í Sarajevo. Hann kvaðst sannfærður um að NATO-liðið myndi reyna af fremsta megni að veita fulltrúum stríðsglæpadómstólsins alla þá að- stoð sem þeir þyrftu við rannsókn- ina. Leighton Smith hafði áður þver- tekið fyrir að hermenn NATO gættu rannsóknarmanna við f|öldagraf- irnar, sem eru á svæðum Bosníu- Serba í grennd við Srebrenica. Stríðsföngum verði sleppt John Shattuck, sem fer með mannréttindamál í bandaríska utanríkisráðuneytinu, kannaði svæðið á sunnudag og lýsti því yfir í gær að hann myndi leggja allt kapp á að tryggja að stríðsfangar í Bosníu yrðu leystir úr haldi. Shattuck og blaðamenn, sem fóru einnig á svæðið, sáu greinileg merki um að fólk væri grafíð í ijóðri við þorpið Glodova. Er talið að þar liggi um 2.000 menn, aðallega múslim- ar. Ekki er vitað um afdrif um 5.000 manna frá svæðinu. NATO gæti öryggis/22 Jeltsín boðar áframhaldandi umbætur Telur forseta- framboð líklegt Moskvu. Reuter, BORÍS Jeltsín, forseti Rúss- lands, telur líklegt, að hann bjóði sig fram í forsetakosningunum í júní næstkomandi. Kom það fram á blaðamannafundi í gær. Þá sagði hann, að haldið yrði áfram á braut markaðsumbóta og einkavæðingar. „Það horfir þannig, að ég sam- þykki að gefa kost á mér í for- setakosningunum,“ sagði Jeltsín á fundi með erlendum ijárfestum í Moskvu í gær. „Ég segi „horf- ir þannig“ vegna þess, að ég mun skýra frá ákvörðun minni milli 13. og 15. febrúar. Ég veit, að baráttan verður hörð en við munum skipuleggja hana með tilliti til reynslu annarra þjóða." Gennadíj Zjúganov, leiðtogi kommúnista, sem fengu mest fylgi í þingkosningunum í des- ember, hefur þegar verið til- nefndur forsetaframbjóðandi þeirra og aðrir líklegir fram- bjóðendur eru hershöfðinginn Alexander Lebed, þjóðernis- sinninn Vladímír Zhírínovskíj og umbótasinninn Grígoríj Javl- ínskíj. Reuter Neyðarástand í Pennsylvaníu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.