Morgunblaðið - 23.01.1996, Síða 17

Morgunblaðið - 23.01.1996, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 17 VIÐSKIPTI Forte neitar aðjáta ósigur London. Reuter. BREZKA hótel- og veitingahúsa- fyrirtækið Forte neitaði í gær að viðurkenna ósigur í baráttu sinni gegn 3.9 milljarða tilboði Granada um að taka við rekstri þess. Degi áður en tilboðið rann út töldu flestir sérfræðingar að Granada færi méð sigur af hólmi í viðureigninni, einni hinni víðtæk- ustu af þessu tagi sem um getur í Bretlandi. Sir Rocco Forte aðalfram- kvæmdastjóri lét þó engan bilbug á sér finnna og kvaðst viss um að takast mæ'tti að hrinda atlögu Granada. „Margar stofnanir hafa ekki tekið ákvörðun," sagði hann, „og margir standa með okkur. Einka- fjárfestar eru með okkur og ég er viss um við munum sigra,“ sagði Forte í sjónvarpsviðtali við BBC. Fundur með Whitbread Stærsti hluthafi Forte, Mercury Asset Management (MAM), sem á 14,4% hlut, átti fund með fulltrú- um ölgerðarinnar Whitbread, sem hefur fallizt á að kaupa vegaveit- ingahús og Travelodge-hótel Forte fyrir 1.05 milljarða punda, ef til- boð Granada nær ekki fram að ganga. Sérfræðingar benda á að MAM studdi Granada-forstjórann Gerry Robinson þegar fyrirtækið komst Hagnaður Intel minni en spáð var San Francisco. Reuter. INTEL, helzti tölvukubbaframleið- andi heims, hefur skýrt frá minni hagnaði en búizt hafði verið við á fjórða ársfjórðungi vegna um- frambirgða. Sala var einnig minni en spáð hafði verið og verð var lágt. Beðið hafði verið með óþreyju eftir niðurstöðunum í Wall Street og þær komu ýmsum sérfræðing- um á óvart. Talið er að niðurstöð- urnar geti leitt til þess að sala á tæknibréfum aukist á ný. Intel kubbar og Windows hug- búnaður eru í átta af hveijum 10 einkatölvum á markaðnum. Intel kveðst hafa hagnazt um 867 milljónir dollara eða 98 sent á hlutabréf á fjórða ársfjórðungi samanborið við 372 milljónir doll- ara eða 43 sent einu ári áður. Sala jókst um 42% í 4.58 milljarða dollara úr 3.23 milljörðum. Sérfræðingar höfðu búizt við 1,09 dollara arði á hlutabréf. Námskeið fyrir þá sem viija skara fram úr: Tölvuumsjóní NUTIMAREKSTRI Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, PowerPoint, fjölvar, VisualBasic, tölvusamskipti og Intemetið em tekin fyrir á þessu ítarlega námskeiði. 145 kennslust., kr. 99.900,- stgr. Námskeið á fimmtudögum og laugardögum Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuráögjof • námskeiö • utgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090 hk 960221 Raðgreiðslur Euro/VISA Blab allra landsmanna! -kjarni málsinsl yfir sjónvarpsstöðina London Weekend Televion 1994 og hefur mikið álit á stjórnunarhæfileikum hans. „Markaðurinn gerir ráð fyrir að MAM greiði atkvæði með Granada," sagði sérfræðingur Nomura Securities. Hlutabréf í Granada hækkuðum um 3 pens í 697, en bréf í Forte lækkuðu um 1,5 pens í 374,5. Goldstor CB-20A-80X 20‘ ^jónvorp með isl. textovorpi, ÐlockMotrix-skjó o.m.fl. Telefunken Comp-1000 hljómraekjosomsí. m. qeislosp., útv., kassettur. fioist. o.fl. Gokferor F-272 et 3 disko hljómrækjosomst. m. qeiskisp., útv., kctssettur. fasr. o.fl. j/.óuu,- 29.900,- m 5horpVCM-19er3houso " ondstæki m. Quickstott o.m.fl. VERKSTJORN Námskeið ætlað öllum verkstjórnendum, bæði nýjum og þeim sem vilja bæta námi við reynslu. Verkstjórnarfræðslan á Iðntæknistofnun býr yfir meira en þriggja áratuga reynslu við fræðslu verkstjórnenda. Námsþættirnir eru alls yfir 20. Meðal þeirra eru: - Almenn samskipti, - vinnusálfræði og stjórnun, - áætlanagerð, - hvatning og starfsánægja, - valdframsal, - stjórnun breytinga. Námskeiðið er samtals 90 stundir og skiptist í tvo hluta: 5.-10. febrúar og 19. - 24. febrúar Innritun stendur yfir í síma 587 7000. ' Iðntæknistofnun n BNTÆKNISTOFNUN ÍSIANDS Keldnahott,112 ReyVjavfk • ■ ■ Weline MO-009 örbylgjuofn er 22 l'nra, 600 W, með snúningsdiski o.m.fl. Í15.90(W Goldsror MA-6915 örbylgjuofn er 17 lítro, 800 W, með snúningsdiski o. m.fi. Mistrol Lux-ryksugo er með 4 síum, krómlegg, sjólfv. snúruinnholoro o.fl. 7.900, Telefunken M-9420 er 3 houso dbondstæki m. Show View o.fl. B M „ ^ ,n Goldstororinofninner1150W,með Vesfel 28 sjonvorpsfækl er með Ponosonic ðiygqisgrind og snúninqsfæti. Block FST myndlompQ, texfavorpi o.m.fl. 66.900,- 59.900, felefunken CD Studio-1 er ferðotæki með o.fl. Ljósalampi Handy Sun HS-2008 • 8 Philips Cleo UVA-perur • Hjólagrind meb stillanlegum snúningi og hjólum, til að rúlla bekknum t.d. yfir rúm • Sérlega breiður og kúptur • Stillanlegur tímarofi • Öryggisgrind GeneralEteoncefneitsreieo- felefunken CDP-350 er vondoður ferðo- GddaaCIM20erneitfeiöcraeMnneó geistopilQn með hóiíluium o.fl. qeislospiloro, úiv.. kossetru o.fl. <6.900,- ■ 17.900,- i l fti'I'BBBli l M'I'IW

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.