Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 17 VIÐSKIPTI Forte neitar aðjáta ósigur London. Reuter. BREZKA hótel- og veitingahúsa- fyrirtækið Forte neitaði í gær að viðurkenna ósigur í baráttu sinni gegn 3.9 milljarða tilboði Granada um að taka við rekstri þess. Degi áður en tilboðið rann út töldu flestir sérfræðingar að Granada færi méð sigur af hólmi í viðureigninni, einni hinni víðtæk- ustu af þessu tagi sem um getur í Bretlandi. Sir Rocco Forte aðalfram- kvæmdastjóri lét þó engan bilbug á sér finnna og kvaðst viss um að takast mæ'tti að hrinda atlögu Granada. „Margar stofnanir hafa ekki tekið ákvörðun," sagði hann, „og margir standa með okkur. Einka- fjárfestar eru með okkur og ég er viss um við munum sigra,“ sagði Forte í sjónvarpsviðtali við BBC. Fundur með Whitbread Stærsti hluthafi Forte, Mercury Asset Management (MAM), sem á 14,4% hlut, átti fund með fulltrú- um ölgerðarinnar Whitbread, sem hefur fallizt á að kaupa vegaveit- ingahús og Travelodge-hótel Forte fyrir 1.05 milljarða punda, ef til- boð Granada nær ekki fram að ganga. Sérfræðingar benda á að MAM studdi Granada-forstjórann Gerry Robinson þegar fyrirtækið komst Hagnaður Intel minni en spáð var San Francisco. Reuter. INTEL, helzti tölvukubbaframleið- andi heims, hefur skýrt frá minni hagnaði en búizt hafði verið við á fjórða ársfjórðungi vegna um- frambirgða. Sala var einnig minni en spáð hafði verið og verð var lágt. Beðið hafði verið með óþreyju eftir niðurstöðunum í Wall Street og þær komu ýmsum sérfræðing- um á óvart. Talið er að niðurstöð- urnar geti leitt til þess að sala á tæknibréfum aukist á ný. Intel kubbar og Windows hug- búnaður eru í átta af hveijum 10 einkatölvum á markaðnum. Intel kveðst hafa hagnazt um 867 milljónir dollara eða 98 sent á hlutabréf á fjórða ársfjórðungi samanborið við 372 milljónir doll- ara eða 43 sent einu ári áður. Sala jókst um 42% í 4.58 milljarða dollara úr 3.23 milljörðum. Sérfræðingar höfðu búizt við 1,09 dollara arði á hlutabréf. Námskeið fyrir þá sem viija skara fram úr: Tölvuumsjóní NUTIMAREKSTRI Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, PowerPoint, fjölvar, VisualBasic, tölvusamskipti og Intemetið em tekin fyrir á þessu ítarlega námskeiði. 145 kennslust., kr. 99.900,- stgr. Námskeið á fimmtudögum og laugardögum Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuráögjof • námskeiö • utgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090 hk 960221 Raðgreiðslur Euro/VISA Blab allra landsmanna! -kjarni málsinsl yfir sjónvarpsstöðina London Weekend Televion 1994 og hefur mikið álit á stjórnunarhæfileikum hans. „Markaðurinn gerir ráð fyrir að MAM greiði atkvæði með Granada," sagði sérfræðingur Nomura Securities. Hlutabréf í Granada hækkuðum um 3 pens í 697, en bréf í Forte lækkuðu um 1,5 pens í 374,5. Goldstor CB-20A-80X 20‘ ^jónvorp með isl. textovorpi, ÐlockMotrix-skjó o.m.fl. Telefunken Comp-1000 hljómraekjosomsí. m. qeislosp., útv., kassettur. fioist. o.fl. Gokferor F-272 et 3 disko hljómrækjosomst. m. qeiskisp., útv., kctssettur. fasr. o.fl. j/.óuu,- 29.900,- m 5horpVCM-19er3houso " ondstæki m. Quickstott o.m.fl. VERKSTJORN Námskeið ætlað öllum verkstjórnendum, bæði nýjum og þeim sem vilja bæta námi við reynslu. Verkstjórnarfræðslan á Iðntæknistofnun býr yfir meira en þriggja áratuga reynslu við fræðslu verkstjórnenda. Námsþættirnir eru alls yfir 20. Meðal þeirra eru: - Almenn samskipti, - vinnusálfræði og stjórnun, - áætlanagerð, - hvatning og starfsánægja, - valdframsal, - stjórnun breytinga. Námskeiðið er samtals 90 stundir og skiptist í tvo hluta: 5.-10. febrúar og 19. - 24. febrúar Innritun stendur yfir í síma 587 7000. ' Iðntæknistofnun n BNTÆKNISTOFNUN ÍSIANDS Keldnahott,112 ReyVjavfk • ■ ■ Weline MO-009 örbylgjuofn er 22 l'nra, 600 W, með snúningsdiski o.m.fl. Í15.90(W Goldsror MA-6915 örbylgjuofn er 17 lítro, 800 W, með snúningsdiski o. m.fi. Mistrol Lux-ryksugo er með 4 síum, krómlegg, sjólfv. snúruinnholoro o.fl. 7.900, Telefunken M-9420 er 3 houso dbondstæki m. Show View o.fl. B M „ ^ ,n Goldstororinofninner1150W,með Vesfel 28 sjonvorpsfækl er með Ponosonic ðiygqisgrind og snúninqsfæti. Block FST myndlompQ, texfavorpi o.m.fl. 66.900,- 59.900, felefunken CD Studio-1 er ferðotæki með o.fl. Ljósalampi Handy Sun HS-2008 • 8 Philips Cleo UVA-perur • Hjólagrind meb stillanlegum snúningi og hjólum, til að rúlla bekknum t.d. yfir rúm • Sérlega breiður og kúptur • Stillanlegur tímarofi • Öryggisgrind GeneralEteoncefneitsreieo- felefunken CDP-350 er vondoður ferðo- GddaaCIM20erneitfeiöcraeMnneó geistopilQn með hóiíluium o.fl. qeislospiloro, úiv.. kossetru o.fl. <6.900,- ■ 17.900,- i l fti'I'BBBli l M'I'IW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.