Morgunblaðið - 23.01.1996, Page 50

Morgunblaðið - 23.01.1996, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Brothætt banda- lag við Rússa NORSKA sjávarútvegsblaðið Fiskaren fjallar í forystu- grein um hættuna á að Norðmenn einangrist í deilu strand- ríkja við Norður-Atlantshaf um norsk-íslenzka síldarstofn- inn, þar sem bandalagið við Rússa sé orðið brothætt. Kysfsns næringttint isKaren Hin strandríkin líta á Noreg sem vandræða- gemsann „FYRSTA merkið um að „bandalag" Rússa og Norð- manna sé farið að gliðna, birtist í Færeyjum, þar sem Rússar gáfu í skyn að þeir myndu krefjast 200.000 tonna síldarkvóta," skrifar Fiskaren. „Menn hljóta að túlka hin nýju teikn úr austri fyrst og fremst sem vaxandi óánægju hagsmunaaðila í Norðvestur-Rússlandi með einhliða kvótaákvörðun Norðmanna. Þau eru jafn- framt merki um að bandalag- ið, sem við byggjum stefnu okkar í samningaviðræðun- um á, sé brothætt. Rússar eru óánægðir með að Norðmenn hafi nú sjálfir byijað síldveiðar sínar en séu ekkert að flýta sér að ná sam- komulagi um kvótaskiptingu í samningaviðræðum við önn- ur strandríki. Rússneskir sjó- menn eru háðir aðgangi að norsku efnahagslögsögunni til að geta veitt síld sem er yfir lágmarksstærðarmörk- um og þeir eru orðnir óþolin- móðir að bíða eftir niður- stöðu samningaviðræðna til að geta hafið veiðar. GREMJA Rússa sýnir að hætta er á að Norðmenn standi allt í einu einir í samn- ingaviðræðunum um vorgots- síldina . . . Hún gefur jafn- framt til kynna að þótt Nor- egur hafi litið á ísland sem erfiðasta andstæðinginn, líti hin strandríkin nú á Noreg sem vandræðagemsann. Það virðist ekki skynsamlegt við slíkar kringumstæður að stuðla að því að viðræðurnar dragist enn á langinn. Það liggur á að geta sýnt fram á árangur. Strandríkin geta að minnsta kosti verið sammála um eitt: Það eru þessi fjögur lönd, sem eiga að gera út um veiðar og stjórnun á síldar- stofninum í framtíðinni sín á milli. Við ættum að geta náð samkomulagi við hin strand- ríkin um að vera áfram ósam- mála um kvótaskiptinguna, en að finna bráðabirgðalausn fyrir árið í ár. Það þjónar ekki hagsmunum Noregs að halda áfram baráttu á öllum vígstöðvum.“ APÓTEK__________________________________ KVÖLD-, NÆTUK- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Ljaugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ, Álfheimum 78, opið til kl. 22 þessa sömu daga. BOBGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardagakl. 10-14.________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19._______________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.___________________________ GRAF AR V OGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. I-iugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ' GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9*-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.__________ HAFNARFJÖRÐUR: Haftiarfjarðarapólck er opið v.d. kL 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._______________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt I símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu I Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og gúkra- vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæ <ni eða nær ekki til hans s. 525-1000).______________ BLÓÐBANKINN v/Barónsttg. Móttaka blð»- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. AHan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. I s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa* deild Sjúkrahúss Reylcjavíkur sími 525-1000. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opiðþriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilaugæslustöðvum og þjá heimilislæknum._ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferö kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677._' DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044.___________ EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS REYKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslflálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm aikohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús-________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sfm- svara 556-2838. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl, 16-18. Sfmsvari 561-8161.__________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrlf- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin aiia v.d. kl. 13- 17. Sfmi 562-6015._________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæO. Samtök um vefíagigt_og sfþreytu. Sfmatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkadi s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðisiegs ofbeldis. Sfmaviðtalstfmar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræösla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.______ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem l»eittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552^ 1500/996215. Opin þriíljud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744,___________________ LAUF. Landssamtök áhugafóiks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu- daga frá ki. 8.30-15. Sfmi 551-4570._______ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hfifdatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688._____________________________ N.A.-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Fundir f húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlfð 8, sunnudaga kl. 20._■_ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 f Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 f Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sfma 551-1012._______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reylqavlk, Skrifstofan, Hvcrfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullortna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17._____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.____________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabþamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._ SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA tSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._____________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvtk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatfmi á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sfmi 552-8600. Qpið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vfmuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. f sfma 568-5236._______ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númen 800—5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050.______________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alfa daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfefmi 562-3057. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. ForeJdra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GKENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknartJmi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKKUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga._____________ KLEPPSSPÍTALLEftirsamkomulagi. ______ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KJ. 15-16 og 19-20.___________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Mánudaga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogefl- ir samkomuiagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18._____________________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: AJIadagakl. 15-16 ogkl. 18.30-19.__ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDSPÍTALINN.-ailadagakl. 15-16ogkl, 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- 8Óknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIIIAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. _______________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafrnagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á.vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111.____________ ÁSMUNDARSAFNÍ SIGTÚNI: Opiðalladagafrá 1. júnf-1. okt, kl. 10-16. Vetrartfmi frákl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstrasti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐIGERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGDASAFNIÐ t GÖRDUM, AKRANESI: Opiðkl. 18.30-16.30 virkadaga. Slmi481-11256. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garóvegi 1, Sandgerði, slmi 423-765.1, bréfslmi 423-7809. Op- ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- aifyarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._________________________________ KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: HSgg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op- in á sama tfma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tfma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906. ____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VlKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016. ___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði.Opiðþriðjud.og8unnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Lokað í janúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning I Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnl. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- arskv. samkomulagi. Uppl. f sfmum 483-1165 eða 483-1443.____________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. FRÉTTIR Bókafund- ur í Sagn- fræðinga- félaginu SAGNFRÆÐINGAFÉLAG íslands heldur opinn fund í fundarsal félags- ins í Fischersundi kl. 20.30 í kvöld. Fjailað verður um fjögur sagnfræði- rit sém komu út á síðasta ári. Guðmundur Hálfdanarson fjallar um íslandssögu A-Ö eftir Einar Lax- ness, sem kom út í nýrri útgáfu fyr- ir síðustu jól. Hjalti Hugason fjallar um tvær bækur um líknar- og trúar- hreyfingar. Þær eru Með himneskum armi, 100 ára saga Hjálpræðishers- ins á íslandi eftir Pétur Pétursson og Aldarspor, 100 ára saga Hvíta- bandsins eftir Margréti Guðmunds- dóttur. Þá fjallar Sigurður Pétursson um bók Þórs Whitehead Milli vonar og ótta. ísland í síðari heimsstyijöld, sem hefur verið tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. ----♦ ♦ ♦--- Leikaá Kringlukránni ÞEIR Björn Thoroddsen, gítarleikari, Tómas R. Einarsson, kontrabassa- leikari og Einar Valur Scheving, trommuleikari, leika á Kringlukránni miðvikudaginn 24. janúar. Á efnisskránni eru eingöngu verk eftir tenórsaxófónleikarann Sonny Rollins sem þykir einnig liðtækur lagasmiður. Lög eins og Oleo, St. Thomas, Airegin, Doxy o.fl. eru ofar- lega á vinsældarlistum jasstónlistar- manna um heim allan og verða á dagskrá tríósins um kvöldið ásamt fjölmörgum öðrum verkum Rollins. Tónleikamir hefjast kl. 22. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sfmi 462-4162, bréfsfmi 461-2562.___________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrirgesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfiarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8— 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fösL kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ:Opiðmánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.46, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7565. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og fóstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532, SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. ogsunnud. kl, 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpiii mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opid v.d, kL 11-20, helgarkk 10-21. ÚnVISTARSVÆÐI______________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Oi>ið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tfma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Gartk skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.