Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.01.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Brothætt banda- lag við Rússa NORSKA sjávarútvegsblaðið Fiskaren fjallar í forystu- grein um hættuna á að Norðmenn einangrist í deilu strand- ríkja við Norður-Atlantshaf um norsk-íslenzka síldarstofn- inn, þar sem bandalagið við Rússa sé orðið brothætt. Kysfsns næringttint isKaren Hin strandríkin líta á Noreg sem vandræða- gemsann „FYRSTA merkið um að „bandalag" Rússa og Norð- manna sé farið að gliðna, birtist í Færeyjum, þar sem Rússar gáfu í skyn að þeir myndu krefjast 200.000 tonna síldarkvóta," skrifar Fiskaren. „Menn hljóta að túlka hin nýju teikn úr austri fyrst og fremst sem vaxandi óánægju hagsmunaaðila í Norðvestur-Rússlandi með einhliða kvótaákvörðun Norðmanna. Þau eru jafn- framt merki um að bandalag- ið, sem við byggjum stefnu okkar í samningaviðræðun- um á, sé brothætt. Rússar eru óánægðir með að Norðmenn hafi nú sjálfir byijað síldveiðar sínar en séu ekkert að flýta sér að ná sam- komulagi um kvótaskiptingu í samningaviðræðum við önn- ur strandríki. Rússneskir sjó- menn eru háðir aðgangi að norsku efnahagslögsögunni til að geta veitt síld sem er yfir lágmarksstærðarmörk- um og þeir eru orðnir óþolin- móðir að bíða eftir niður- stöðu samningaviðræðna til að geta hafið veiðar. GREMJA Rússa sýnir að hætta er á að Norðmenn standi allt í einu einir í samn- ingaviðræðunum um vorgots- síldina . . . Hún gefur jafn- framt til kynna að þótt Nor- egur hafi litið á ísland sem erfiðasta andstæðinginn, líti hin strandríkin nú á Noreg sem vandræðagemsann. Það virðist ekki skynsamlegt við slíkar kringumstæður að stuðla að því að viðræðurnar dragist enn á langinn. Það liggur á að geta sýnt fram á árangur. Strandríkin geta að minnsta kosti verið sammála um eitt: Það eru þessi fjögur lönd, sem eiga að gera út um veiðar og stjórnun á síldar- stofninum í framtíðinni sín á milli. Við ættum að geta náð samkomulagi við hin strand- ríkin um að vera áfram ósam- mála um kvótaskiptinguna, en að finna bráðabirgðalausn fyrir árið í ár. Það þjónar ekki hagsmunum Noregs að halda áfram baráttu á öllum vígstöðvum.“ APÓTEK__________________________________ KVÖLD-, NÆTUK- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Ljaugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ, Álfheimum 78, opið til kl. 22 þessa sömu daga. BOBGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardagakl. 10-14.________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19._______________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.___________________________ GRAF AR V OGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. I-iugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ' GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9*-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.__________ HAFNARFJÖRÐUR: Haftiarfjarðarapólck er opið v.d. kL 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._______________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt I símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu I Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og gúkra- vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæ <ni eða nær ekki til hans s. 525-1000).______________ BLÓÐBANKINN v/Barónsttg. Móttaka blð»- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. AHan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. I s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa* deild Sjúkrahúss Reylcjavíkur sími 525-1000. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opiðþriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilaugæslustöðvum og þjá heimilislæknum._ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferö kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677._' DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044.___________ EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS REYKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslflálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm aikohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús-________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sfm- svara 556-2838. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl, 16-18. Sfmsvari 561-8161.__________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrlf- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin aiia v.d. kl. 13- 17. Sfmi 562-6015._________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæO. Samtök um vefíagigt_og sfþreytu. Sfmatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkadi s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðisiegs ofbeldis. Sfmaviðtalstfmar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræösla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.______ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem l»eittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552^ 1500/996215. Opin þriíljud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744,___________________ LAUF. Landssamtök áhugafóiks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu- daga frá ki. 8.30-15. Sfmi 551-4570._______ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hfifdatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688._____________________________ N.A.-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Fundir f húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlfð 8, sunnudaga kl. 20._■_ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 f Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 f Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sfma 551-1012._______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reylqavlk, Skrifstofan, Hvcrfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullortna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17._____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.____________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabþamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._ SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeidi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA tSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._____________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvtk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatfmi á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sfmi 552-8600. Qpið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vfmuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. f sfma 568-5236._______ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númen 800—5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050.______________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alfa daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfefmi 562-3057. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. ForeJdra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GKENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknartJmi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKKUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga._____________ KLEPPSSPÍTALLEftirsamkomulagi. ______ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KJ. 15-16 og 19-20.___________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Mánudaga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogefl- ir samkomuiagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18._____________________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: AJIadagakl. 15-16 ogkl. 18.30-19.__ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDSPÍTALINN.-ailadagakl. 15-16ogkl, 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- 8Óknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIIIAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30. _______________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafrnagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á.vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111.____________ ÁSMUNDARSAFNÍ SIGTÚNI: Opiðalladagafrá 1. júnf-1. okt, kl. 10-16. Vetrartfmi frákl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstrasti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐIGERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGDASAFNIÐ t GÖRDUM, AKRANESI: Opiðkl. 18.30-16.30 virkadaga. Slmi481-11256. FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garóvegi 1, Sandgerði, slmi 423-765.1, bréfslmi 423-7809. Op- ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- aifyarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._________________________________ KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: HSgg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op- in á sama tfma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tfma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906. ____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VlKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016. ___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði.Opiðþriðjud.og8unnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321._______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Lokað í janúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning I Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnl. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251.____________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- arskv. samkomulagi. Uppl. f sfmum 483-1165 eða 483-1443.____________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. FRÉTTIR Bókafund- ur í Sagn- fræðinga- félaginu SAGNFRÆÐINGAFÉLAG íslands heldur opinn fund í fundarsal félags- ins í Fischersundi kl. 20.30 í kvöld. Fjailað verður um fjögur sagnfræði- rit sém komu út á síðasta ári. Guðmundur Hálfdanarson fjallar um íslandssögu A-Ö eftir Einar Lax- ness, sem kom út í nýrri útgáfu fyr- ir síðustu jól. Hjalti Hugason fjallar um tvær bækur um líknar- og trúar- hreyfingar. Þær eru Með himneskum armi, 100 ára saga Hjálpræðishers- ins á íslandi eftir Pétur Pétursson og Aldarspor, 100 ára saga Hvíta- bandsins eftir Margréti Guðmunds- dóttur. Þá fjallar Sigurður Pétursson um bók Þórs Whitehead Milli vonar og ótta. ísland í síðari heimsstyijöld, sem hefur verið tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. ----♦ ♦ ♦--- Leikaá Kringlukránni ÞEIR Björn Thoroddsen, gítarleikari, Tómas R. Einarsson, kontrabassa- leikari og Einar Valur Scheving, trommuleikari, leika á Kringlukránni miðvikudaginn 24. janúar. Á efnisskránni eru eingöngu verk eftir tenórsaxófónleikarann Sonny Rollins sem þykir einnig liðtækur lagasmiður. Lög eins og Oleo, St. Thomas, Airegin, Doxy o.fl. eru ofar- lega á vinsældarlistum jasstónlistar- manna um heim allan og verða á dagskrá tríósins um kvöldið ásamt fjölmörgum öðrum verkum Rollins. Tónleikamir hefjast kl. 22. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sfmi 462-4162, bréfsfmi 461-2562.___________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrirgesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfiarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8— 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fösL kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ:Opiðmánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.46, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7565. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og fóstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532, SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. ogsunnud. kl, 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpiii mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opid v.d, kL 11-20, helgarkk 10-21. ÚnVISTARSVÆÐI______________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Oi>ið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tfma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Gartk skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.