Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 13
öld milli Kína og Taiwan sé yfirvof-
andi. Her Taiwan er öflugur og átök
myndu verða Kínverjum dýrkeypt.
Menn vilja þó ekki útiloka átök,
ekki síst í ljósi þess að Kínveijar
skutu nokkrum eldflaugum á loft í
tilraunaskyni skammt frá Taiwan á
síðasta ári.
Heimafyrir hefur Jiang gripið til
margvíslegra aðgerða til að treysta
stöðu sína. Ekki síst hefur spjótun-
um verið beint að fréttastofum er
miðla fréttum úr kínversku fjármála-
og viðskiptalífi, á borð við AP Dow-
Jones, Reuters og Bloomberg. Öllum
á óvart tilkynntu stjórnvöld að héðan
í frá myndi ríkisfréttastofan Xinhua
hafa „yfirumsjón" með fréttaþjón-
ustu af þessu tagi og fá hlut af tekj-
unum að auki.
Þijár vikur eru frá því þessar
nýju reglur gengu í gildi og er enn
erfitt að meta hver áhrifin verða til
lengri tíma litið.
Fjárfestar uggandi
„Þessi stefna hefur þegar haft
áhrif á erlenda fjárfesta," sagði
bankamaður í Hong Kong. „Þeir
gera sér grein fyrir að aðgerðir af
þessu tagi, hvort sem að þær bitni
á þeim eða ekki, eru hluti af hugs-
anagangi þeirra manna er þeir verða
að kljást við.“
Annar sagði að þetta myndi hafa
mjög slæm áhrif á erlendar fjárfest-
ingar. Ef Kínveijar vildu vera hluti
af hinu alþjóðlega viðskiptalífi yrði
aðstreymi fjármálalegra upplýsinga
að vera óheft.
b YOGA
Tímatafla - opnir tímar
Tlmi Mánuil. Þriðiud. Miðvikud. Fimmtud. Fostud. taugard.
7.30- 8.30 Yoga Yoga Yoga
9.00-10.15 Yoga
12.10-13.10 Yoga Yoga Yoga Yoga Yoga
15.30-16.00 Hugleiðsla Hugleiðsla
16.30-17.45 Yoga konur Yoga konur
17.10-18.10 Yoga Yoga Yoga Yoga
16.20-19.35 Yoga Yoga Yoga Yoga Yoga
Viö bjóðum upp á fullkomna aðstöðu til jógaiðkunar í
nýinnréttuðu og glæsilegu húsnæði, böð, sauna og nudd.
Vilt þú prófa?- 1. tími er ókeypis gegn framv. auglýsingarinnar.
%
B
E
B
I
B
*
Næstu námskeið:
Grunnnámskeið 5. feb. (8 skipti) mán. og mið. kl. 16.30-18.00. fttáplásslaus.
Grunnnámskeið 13. feb. (8 skipti) þri. og fim. kl. 20.00-21.30.
Kripalujóga stuðlar m.a. að:
Auknum líkamlegum og andlegum styrk. Koma á jafnvægi í
mataræði og líkamsþyngd. Losna undan spennu og áhyggjum.
Y06AÍ5
STUDIO
Nuddstofan íYoga studio
Nudd frá kr. 1.600 tíminn.
Svæöameðferð frá kr. 1.700 tíminn.
Hátúni 6A, 105 Reykjavík,
símar 511-3100 og 552-8550.
Kripalujóga — Leiklimi hugar og líkama
Lýðræðissinnar í Hong Kong
hrópa slagorð og steyta hnefa
frammi fyrir stóri mynd af
Wei Jingshen, þekktasta and-
ófsmanni Kína, sem afplánar
fangelsisdóm vegna „gagn-
byltingarstarfsemi." Banda-
rískir þingmenn hafa tilnefnt
Wei til friðarverðlauna Nóbels.
ing minnti á að til skamms tíma
hefðu menn rætt um að Kína væri
á góðri leið með að verða hugmynda-
fræðilaust ríki. „Það hefur greinilega
ekki fallið í góðan jarðveg. Áherslur
allar eru greinilega orðnar vinstri-
sinnaðri. Skilaboðin eru: leggið
áherslu á áróður, setjið þrýsting á
íjölmiðla, ræðið meira um stjómmál,“
sagði hann. Þá hefur borið mun
meira á umfjöllun um Mao Tse-Tung
en verið hefur undanfarin ár.
Eitt helsta forgangsverkefni
stjórnvalda virðist einnig vera að
hræða Taiwan, þar sem fyrstu beinu
forsetakosningarnar verða haldnar í
næsta mánuði, til að samþykkja
sameiningu við Kína á skilmálum
Kínveija.
Ollið það miklum titringi á Taiwan
er fregnir bárust af því að Kínveijar
hefðu uppi áform um að skjóta einni
eldflaug að eyjunni á dag fyrsta
mánuðinn eftir forsetakosningar.
Kínverskir embættismenn vísuðu
þessum fregnum, sem birtust í
bandaríska dagblaðinu New York
Times á bug en tókst þó ekki að
sannfæra Taiwani.
Fáir eiga í raun von á því að styij-
ríska stjórnmálamenn á atkvæða-
veiðum.
Vill frjáls heimsviðskipti
Forbes er eindreginn talsmaður
fijálsra heimsviðskipta en að öðru
leyti er lítið vitað um skoðanir hans
á alþjóðamálum.
Fjölskyldulíf hans virðist vera til
fyrirmyndar, hann er kvæntur og
á fimm dætur. Viðhorf hans í ýms-
um siðferðislegum efnum, t.d. deil-
um um fóstureyðingar og málefni
samkynhneigðra, eru yfirleitt talin
hófsöm. Aðrir saka hann um tæki-
færismennsku, hann reyni að tjá
sig um þessi mál með eins loðnum
hætti og framast sé unnt til styggja
sem fæsta.
Dole og Pat Buchanan, sem er
harður andstæðingur fóstureyð-
inga, nota þetta óspart gegn Forb-
es, segja að honum sé ekki treyst-
andi í slíkum efnum sem eru heit-
trúuðum, sannkristnum repú-
blikönum oft mikið kappsmál. Ekki
bætir úr skák að faðir Forbes, sem
er látinn, var grunaður um að vera
tvíkynhneigður og var reynt að
beita hann fjárkúgun vegna þess.
Helstu heimildir: Newsweek,
The Economist.
sunnudasa
spennandi tilboð
HAGKAUP
m a t v a r a
UT
sMiS.
BYGCTÖBUIÐ
iVtill rtliJltSS^
FuTSAV^
HAGKAUP
ama
L ikf nga úði
« •
THE BODY SHOP
Stiu & Hair Care Proeiucts
, S-K-í-F-A-N | |
JL m m ^m^u
esmEí- JMO
cðL A Knn9lunn'
VEdES 'i
LP
vAr rypiu-fln-ci o,n> 0G STRÁKA
Þessar verslanir í
í)TsMi£í.
Eymundsson
C T L' U C l: T T I L •? 1
STOFNSETT 18 7 2
WtsaLA
t»TSM>
verða opnar sunnudaga eftir hádegi