Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Skákkeppni stofnana og fyrirtækja KEPPNI í A-riðli hefst þriðjudags- kvöldið 6. febrúar kl. 20-23 og verð- ur teflt á þremur næstu þriðjudags- kvöldum til viðbótar. Keppni í B- riðli hefst miðvikudagskvöldið 7. febrúar kl. 20-23 og verður teflt á þremur næstu miðvikudagskvöldum til viðbótar. Skiptingin í A- og B-riðil er grundvölluð eftir árangri síðari ára. Athuga ber að á síðasta kvöldi hvors riðils verður teflt hraðskákmót en í aðalkeppninni er umhugsunartíminn ‘A klst. á hvern sveitarmeðlim. Hver skáksveit er skipuð fjórum keppendum auk 0-4 til vara en at- hygli er vakin á því að einn liðsmeð- limur þarf ekki að vera vinnumaður í fyrirtækinu. Þátttökugjald (á hvert fyrirtæki): Ein sveit 8.000 kr. og 4.000 kr. fyrir hveija umframsveit. Teflt verður í félagsheimili Taflfé- lags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Skráning er hafin og fer fram í sím- um Taflfélagins. Lokaskráning í A-riðli er mánudaginn 5. febrúar en í B-riðli þriðjudaginn 6. febrúar. Fermingar- námskeið í Vatnaskógi NÝLEGA er lokið fermingarbarna- námskeiðum sem fram fóru í Vatna- skógi, sumarbúðum KFUM. Var íjöldinn að þessu sinni tæplega 1.600 börn úr Reykjavíkur- og Kjalarness- prófastsdæmum. Hefur mælst vel fyrir að fara með fermingarhópana sem gista eina eða tvær nætur þar sem þá er oft auð- veldara að koma fræðslunni til skila með samþjappaðri dagskrá. Að auki gefur umhverfið í Vatnaskógi tilefni Morgunblaðið/pþ Jóhann Herbertsson, með fræðslufund í kapellunni í Vatnaskógi. til útiveru og annars sem heima- byggðin hefur ekki upp á að bjóða. Vatnaskógur hefur jafnframt ver- ið leigður út yfir vetrarmánuðina fyrir margs konar hópa þar sem nú er komin hitaveita á staðinn og því heitt í húsunum allan ársins hring. Formaður Skógarmanna til margra ára er Ársæll Aðalbergsson, kjall- arakaupmaður úr Keflavík. YERÐHRUN SÍÐASTA VIKA ÚTSÖLUNNAR 50-80% Opið á laugardöguni í'rá kl. 10-14. AFSLATTUR AF ÖLLUM ÚTSÖLUVÖRUM Reykjavíkurvegi 64. sími 565 I 147 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 25 Verðbréfasjóðir L an ds b r éfa Hœsta ávöxtun verðbréfasjóða í 5 ár Samanburður á raunávöxtun innlendra verðbréfasjóða 1991-1995 Vaxtarsjóðir Raunávöxtun á Eignarskattsfrjálsir vaxtarsjóðir Skammtímasjóðir Langtímasjóðir 1991 1992 1993 1994 1995 ársgrundvelli sl. 5 ár* Röð KÞ Einingabréf 1 6,90% 6,90% 5,10% 3,30% 5,50% 5,53% 2 LBR íslandsbréf 7,90% 7,30% 7,80°/o 5,70% 5,60% 6,84% : 1 1 VlB Sjóður 1 6,70% 6,80% 5,40% 5,30% 3,50% 5,53% 2 I.BR Fjórðungsbréf 8,00% 7,90% 8,30% 8,60% 4,50% 7,45% .3 j l.BR Launabréf HWjttj 8,40% 13,60% 5,80% 4,00% 7,88% 1 | VÍB Sjóður 2 7,17% 7,47% 10,14% 8,47% 4,76% 7,59% 2 KÞ . Einingabréf 2 5,10% 8,00% 10,90% 2,90% 3,80% 6,10% 3 LBR öndvegisbréf , 7,10% 8,60% 14,60% 5,60% 3,30% 7,77% 1 | VÍB Sjóður 5 5,50% 8,80% 8,70% 9,30% 3,40% 7,12% 2 KÞ Skammtímabréf 6,20% 6,50% 9,40% 3,70% 4,80% 6,10% 1 LBR Reiðubréf 6,50% 6,70% 7,6(1%: 3,50% 4,30% 5,72%. 2 | JLBR Þingbrél 7,70% 8,10% 21,70% 8,10% 6,80% 10,35% BHll LBU Sýslubréf 8,90% 1,40% -2,00% 20,40% 11.70% 7,80% : 2 | VÍB Sjóður 6 -7,00% -51,10% 61,80% 21,60% 34,40% 3,76% 3 KÞ= Kaupþing hf., LBR = Landsbréf hf., VÍB = Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. Fjárfestingarfélagið Skandia birtir ckki 5 ára ávöxtun. "Ávöxtun Launabréfa miðast við 4 ár (1992-1995). Hcimild: Pcningasíða Morgunhlaðsins, Kaupþing hf., VÍB hf. Áhending frá Landsbréfum: Athugið: Munur á kaup- og sölugengi sambærilegra verðbréfasjóða getur v rið mismikill. Yfirlitinu er cinungis ætlað að sýna samanburð á sögulegri ávöxtun vcrðbréfasjóða og á ckki að skoða seni vísbcndingu um ávöxtun í framtíðinni. Raunávöxtun verðbréfasjóða á ársgrundvelli 1991-1995 Allir innlendir sjóðir Nr. Sjóður I. Þingbréf |2. LaunabréP 3. Sýslubréf 4. öndvegisbréf 5. Sjóður 2 6. Ejórðungsbréf 7. Sjóður 5 8. íslandsbréf 9. Skammtímabréf ||0. Reíðubréf II. -12. Einingabréf 1 11.-12. Sjóðurl 13. Sjóðuró Fyrirtæki Landsbréf Landsbréf Landsbréf Landsbréf VÍB Landsbréf VÍB Landsbréf Kaupþing Landsbréf Kaupþing VÍB VÍB Raunávöxtun á ársgrundvelli 1991-1995 , LANDSBREF HF. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. SUDURLANDSBRAUT 2 4, 108 REYKJAVÍK, S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.