Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Æy WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 8/2 uppselt - lau. 10/2 uppselt - fim. 15/2 uppselt - fös. 16/2 uppselt - fim. 22/2 uppselt - lau. 24/2 nokkur sæti laus - fim. 29/2. # GLERBROT eftir Arthur Miller Sun. 11/2 - lau. 17/2 - sun. 25/2. # DON JUAN eftir Moliére Fös. 9/2 - sun. 18/2 - fös. 23/2. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 10/2 uppselt - sun. 11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 # KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Mið. 7/2 - fös. 9/2 uppselt - sun. 11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 - mið. 21/2 uppselt - fös. 23/2 uppselt - sun. 25/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið ki. 20.00: # LEIGJANDINN eftir Simon Burke 9. sýn. fös. 9/2 - sun. 11 /2 - lau. 17/2 - sun. 18/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum Inn í salinn eftir að sýning hefst. # ASTARBREF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 f Leikhúskjallaranum # LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 5/2 ki. 20.30. „REYKJAVÍK eða Bjartur og borgarmyndin". Frásagnir og Ijóð tengd Reykjavik. Tríó- ið SKÁRRA EN EKKERT ieikukr undir lestrinum. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Ath. aö mánudaginn 5. feb. veröur miðasalan opin frá kl. 13-21. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gi2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 9/2 fáein sæti laus, lau. 10/2, lau. 17/2. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. í dag, fáein sæti laus, lau. 10/2, sun. 18/2. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fim. 8/2, föst. 16/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fös. 9/2 örfá sæti laus, lau. 10/2, fös. 16/2, lau. 17/2. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fim. 8/2 örfá sæti laus, 30. sýning lau. 10/2, sun. 11 /2 kl. 15.00 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri 6/2. Kabaretthljómsveit Péturs Grétarssonar. Einleiksverk og samleiksverk fyrir slagverk. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ISLENSKA • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýn. fös. 9. feb. kl. 20 og sun. 11. feb. kl. 20. Sfðasta sýningarhelgi. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning sun. 11. feb. kl. 15. Síðustu sýningar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöid er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. • Ljóðatónleikar Gerðubergs ídag ki. 17. Anna Sigríður Helgadóttir, mezzosópran og Gerrit Schuil, píanóleikari flytja lög eftir B. Britten, Dvorák, Gunnar Reyni Sveinsson, Gershwin, Porter o.fl. Miðaverð kr. 1000. Sýningar hefjast kl. 20.30 mánu. 5/2, fim. 8/2, laug. 10/2, mán. I2/2, ogfim. I5/2. Ath hópafslátt fyrir 15 og fleiri. mlðapan£anir&^u|3fj^'singar Leikgerð PETER HALL eftir skáldsögu GEORGE ORWELL Leikstjón: ANDRES SIGURVINSSON 11 \FWRI i.M<! > \KI EIKHl 'sII> HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SYNIR HIMNARÍKI ( ;ldkl(h'inn c ;,\a i \nllikuk I 2 I’ \ ITUAIIIIIK ÁKNA IIHI N Gamla bæjarútgerðin, Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Fos. 9/2. Lau. 10/2. uppselt. Fös. 16/2. Lau 17/2. kl. 14:00. uppselt. Lau. 17/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Mióasalan er opln mílli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn i sima 555-0553 Fax: 565 4814. Osóttar pantanir seldar daglega FÓLK í FRÉTTUM Systir Hugh Grants? RICHARD E. Grant er með of- næmi fyrir alkóhóli og er þess vegna ekki mikill drykkjumað- ur. „Ég get alls ekki haldið áfengi niðri, þannig að ég er hættur að reyna að drekka. Ég er ekki bindindismaður af hug- sjónaástæðum. Maginn í mér er bara ekki sterkur," segir hann. Finnst honum að eiturlyf ættu að vera lögleg? „Það er rifist um þetta á hveiju ári. Alkóhól er til staðar og það er leyfilegt. Hluti af spenningnum er að [eit- urlyfjn] eru bönnuð. Það væri frekar leiðinlegt að fara til kaupmannsins á horninu og biðja um fjórar e-töflur og 15 kíló af kókaíni fyrir helgina," segir Richard í viðtali við blaða- mann Empire-tímaritsins. Margir halda að Richard sé bróðir Hugh Grants. Hann er ekki alveg sáttur við það. „Ef handritið að „Nine Months 11“ verður gott get ég kannski leik- ið systur hans. Hann kallaði mig eldgamlan skrögg í tímaritsviðtali, þannig að ég hika ekki við að kalla hann þreyttan, gamlan og út-. brunninn full- trúa fortíðar- innar. SSSÓL rokkaði sem ávallt áður. Leikið lausum hala NEMENDAMÓT Verzlunarskóla íslands var haldið á Hótel íslandi síðastliðið fímmtudagskvöld. Hljómsveitin SSSól sá um að halda fjöri í tám og öðrum líkamshlutum nemenda, en gestir voru alls um 1.400 talsins þetta kvöld. Ljós- myndari Morgunblaðsins leit inn og myndaði dýrðina. , Morgunblaðið/Hilmar Þór IRIS M. Stefánsdóttir, Cecilia Þórðardóttir og Sonja Gísladóttir döðruðu við skemmtanaguðinn. KattiLcihhúsíð! I HLAIJVAKPANUM Vesturgötu 3 GRÍSK KVÖLD i lcvöld uppselt, fös. 9/2 uppselt, sun. 1 1 /2 uppselt, lau. 17/2 uppselt, sun. 18/2, miS. 21/2, fös. 23/2 uppselt. KENNSLUSTUNDIN fim. 8/2 kl. 21.00, mi5. 14/2 kl. 21.00, fös.l6/2 kl. 21.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT í kvöld kl. 23.00, lau. 10/2 kl. 23.00, nokkur sætilous.| oóMSAtm onjkNMsnsaérrm ÖU LtlKSYNINGARKVÖUt. FRÁBÆU ORÍSKUR MATUR Á ORÍSKUM KVÖLDUM. I Miðasala allan sólarhringinn í sima 551-9055 LEIKFÉLAG AKUREYRAR simi 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýningar fös. 9/2 og lau. 10/2. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir i Bæjarbíói einilam Seppi tfiir 7cm Sfappari * * * í kvöld kl:21 Örfá sæti laus Fimmtudagur 8. febrúar kl: 21:00 Miðaiala er opin sýningardaga frá Id: 19:30 Miðapantanir f sfmsvara 555-0184 Miðaverð er 800 krðnur - Visa/Euro_ Ifei ||Kf '' ->sa ...blahib - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.