Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
FELIX VEF^,
BESTA MYND E
UNIN:
LOPU 1995
CANNES
FII.M
FESTiVAL
100 sýningar fyrir 100 ár!
Sigurvegari:
Verðlaun
gagnrýnenda!
hreyfimynda-
JÉ(élagiö_
Frumsýning: Land og frelsi
Une fyiiiiiie mniynk;
Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókina) kemur seiðandi mynd
um dramatiskt ástarlíf ungrar konu sem flögrar milli elskhuga, en
neitar að yfirgefa eiginmann sinn sem er fullkomlega háður henni.
Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Fliver).
Myndin er byrjunin á síðari hluta hátiðarhalda vegna 100 ára
afmaelis kvikmyndarinnar. Sænskur texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
Þrjár drottningar úr New York ætla að kýla á Flollywood en lenda i
tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi
(Leguizamo) eru langflottustu drottningar kvikmyndasögunnar.
Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á að hrista upp í draslinu!
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
eídC Á***
★ ~ : f HTRáS'
Á. Þ. Dagsljós
PRBST
PRBpqUR
Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12.
Tierra y Libertad
Ptnf . Saga úr spænsku byltingunni
Makalaus mynd frá enska leikstjóranum Ken Loach sem
hefur notið mikilla vinsælda í Evrópu undanfarið og hlotið
gríðarlegt lof gagnrýnenda. Kröftug ástar- og baráttusaga
úr spænsku bvltingunni sem hreyfir við öllum.
Aðalhlutverk: lan Hart (Backbeat).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Síðasta sýning.
Pamelur
norðursins
ENGLENDINGAR vilja
gera umheiminum ljóst að
strandir Hastings eru ekki síð-
ur þaktar fallegu kvenfólki en
strandir Kaliforníu. í þeirri
viðleitni sinni hafa þeir gefið
út dagatalið Hastings Babe-
Watch 1996. Að sjálfsögðu má
sjá gæsahúðina á fyrirsætun-
um, en eins og flestir vita er
oftast öllu kaldara á Englandi
en suðurhluta Bandaríkjanna.
GUÐNÝ Gunnsteinsdóttir var valin íþróttamaður
TILBOÐ A
FERMINGARVÖRUM
Fermingarkerti - Kertahringir
Fermingarservíettur frá 95 kr. pakkinn
Sérprentum á servíettur
Flóra í bláu húsunum við Faxafen, sími 588 5250
Opið mán.-fos. kl. 12-18 og Lau. kl. 10-14.
Skemmtifundur
Félag harmonikuunnenda heldur skemmtifund í dag
kl. 15.00 í Templarahöllinni við Eiríksgötu.
Við fáum marga harmonikuleikara í heimsókn,
þar á meðal Þórólf Þorsteinsson úr Keflavík, Örlyg
Eyþórsson, Sigurbjörn Einarsson og Magnús Jörundsson.
Allir velkomnir.
Skemmtinefndin.
Fimm
ættliðir
► ÞESSI mynd sýnir fimm
ættliði. Sæunn Jóhannes-
dóttir, fædd 18. febrúar
1908, er móðir Jóhannesar
Þorsteinssonar, sem fæddur
er 8. desember 1930. Dóttir
hans er Sæunn Jóhannes-
dóttir, fædd 27. nóvember
1954. Hún er móðir Birnu
Sylvíu Þórðardóttur, sem er
fædd 21. nóvember 1976.
Dóttir hennar er Sæunn
Anna Bára Mattsson, fædd
13. september 1994. Hér
sjáum við þau, frá vinstri:
Jóhannes, Birna Sylvía, Sæ-
unn Anna Bára, Sæunn Jó-
hannesdóttir eldri og Sæunn
Jóhannesdóttir yngri.
Iþróttamaður
Garðabæjar valinn
ÍÞRÓTTAMAÐUR Garðabæjar
1995 var útnefndur í Safnaðarheim-
ilinu Kirkjuhvoli fyrir skemmstu, á
vegum íþrótta- og tómstundaráðs
bæjarins. Fyrir valinu varð Guðný
Gunnsteinsdóttir handboltakona
með Stjömunni. Fjölmenni sótti há-
tíðina, en auk útnefningar á íþrótta-
manni Garðabæjar voru veittar fjöl-
margar aðrar viðurkenningar fyrir
ágætan árangur íþróttafólks í bæn-
um á árinu.
Um eitt hundrað einstaklingar, í
körfuknattleik, handknattleik,
knattspyrnu, sundi, dansi, skák,
fimleikum og akstursíþróttum fengu
viðurkenningu fyrir íslandsmeist-
aratitil á síðasta ári. Fimmtán
íþróttamenn fengu viðurkenningu
sem efnilegustu unglingar í sinni
grein, en sérstaka viðurkenningu
fyrir vel unnin störf að æskulýðs-
og íþróttamálum fengu Helga Sig-
urbjarnadóttir og Þór Ingólfsson.
Andrés B. Sigurðsson formaður
Iþrótta- og tómstundaráðs Garða-
bæjar stjórnaði athöfninni og af-
henti íþróttafólkinu viðurkenningar.
Benedikt Elvar skemmtí með söng
við undirleik föður síns, Arna Elvar,
við góðar undirtektir hátíðai-gesta.
Ellert B. Schram forseti ISÍ af-
henti Guðnýju Gunnsteinsdóttur
bikar með sæmdarheitinu íþrótta-
maður Garðabæjar 1995 og flutti
ávarp þar sem hann þakkaði m.a.
bæjaryfírvöldum góðan stuðning við
íþróttastarfið. Lárus Blöndal for-
maður Stjörnunnar flutti einnig
ávarp og óskaði Guðnýju til ham-
ingju með góðan árangur á síðasta
ári.