Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ SAHYO LASERFAXTÆKI SANYO SPF201 venjuivgur nn- fjupfjn Fulltrúi fremstu framleiðenda a&elm stgr. án vsk. 99.575.- m/vsk. illmter. Sigtún 9, 105 Reykjavík Slmi: 551 0230 Skórinn scm margir bcstu lcikmenn Körfubolta- og götuskót meö loftpúöa NBA nota. Körfuboltaskór meö í hæl. Mjög stcrkir og cndingagóðir. Qórum loftpúðum. Verö kr. 13.990. Vcrð kr. 8.990, barna/ung.st. kr. 6.990. Körfuboltaskór með loftpúða í hæl. MjÖg sterkir og endingagóöir. Verö kr. 8.990. Léttir alhliða gaddaskór. Mjög stcrkir og cndingargóöir. St. 35,5-47. Verð kr. 5.990. Körfúboltaskór meö loftpúöa í hæl. Mjög sterkir og endingagóðir. Barna/ungl st. 32-38,5 kr. 6.990. Ath. óvfst er aö allar tegundir fóist a hveijum útsölustað á tíma auglýsingar Hodsjefijog :sauje6iog 'uodsejiiv.sauaniv JnijiAesng ynqaijg JijiABsng Hjæjnsjidjj unijOjijjEpnEg -uepEiqjjods unpjo(jes| Samkeppni íslenski skógarhnífurinn Landbúnaðarráðuneytið og Skógrækt ríkisins efna til samkeppni um hönnun og smíði skógarhnífs (dálks) í tilefni af opnun „íslenskrar viðarmiðlunar". Með skógarhníf er átt við hníf sem nýtist vel til starfa í skógi og til útivistar. Hann situr í slíðri sem hægt er að festa við belti eða á hnapp. Hann er að hámarki 23 cm. langur. Hnífsblaðið má ekki vera lengra en 12 cm. samkvæmt 3. gr. reglugerðar um skotvopn og skotfæri nr. 474/1988 sem sett var með heimiíd í lögum um skotvopn, sprengiefni og flugelda nr. 46 frá 1977. Hnífurinn þarf að vera gerður úr íslensku efni að undan- skildu blaðinu. Eingöngu má nota íslenskan við í skaft og íslenskt efni í slíður. Við val á bestu tillögunum verður sérstaklega tekið mið af hönnun/formi hnífsins, efnisgerð, útliti, hvernig hann fer í hendi og að auðvelt sé að festa hann og losa úr slíðri. Veitt verða 200.000 kr. verðlaun fyrir bestu tillöguna og viðurkenningar fyrir aðrar athyglisverðar tillögur. Dómnefnd áskilur sér rétt til að velja bestu tillöguna eða hafna öllum. Hnífurinn mun fátitilinn „íslenski skógarhnífurinn 1996". Skógrækt ríkisins eignast verðlaunahnífana og áskilur sér rétt til að láta framleiða þá í stykkjatali eöa í fjöldaframleiðslu miðað við hefðir og reglur um höfundar- rétt. Frestur til að skiia tillögum er til 15. maí 1996. Nánari upplýsingar gefur Skógrækt ríkisins, Suðurhlíð 38, Reykjavík, í síma 554 3800. Skógrækt ríkisins mun greiða götu þátttakenda við útvegun á íslenskum viði til notkunar í keppninni. Skógrækt ríkisins og landbúnaðarráðuneytið. Alternatorar - ný gerð Einkaumbpö fyrir Challenger BÍLARAFHF. Borgartúni 19 • sími 552 4700. í stærðum 24, volt 90 amper, Jkfel/T* 12volt, 130 amper. Aðalkostir: ir Kolalausir Helmingsafköst í ^ Sterkbyggðari T Líftími niiklu lengri JF Miklu meiri afköst Fyrirliggjandi með réttum festingum fyrir M. Benz, Scania. Volvo,Man, Leyland, Daf ofl. leysir vandamál margra Einnig startarar í alla vöru- og rútubíla itel 905. EFSTUIt ÁBIAEM Tímaritin "What to buy for business" og þýska blaðið "Connect" stóðu fyrir ítarlegum samanburði á nýrri kynslóð GSM síma. Samanburður var gerður á Orbitel 905 og GSM símum frá öðrum leiðandí framleiðendum. Þar fékk hann hæstu einkunn og viðurkenninguna "Best Buy 1996". Verð kr, 58.610,- stgr. Þyngd adeins 193gr. með 18 klst Ni-MH rafhlödu og hradhleðslutæki. Orbitel 905 - Bestu kaupin Sístcl Síðumúla 37 Sími 588-2800 FRÉTTIR Feitur fiskur læknar asma Sydney. Reuter. REGLULEG fiskneysla getur komið í veg fyrir asmaköst. Er þetta niðurstaða ástralskra vísindamanna en þeir hafa unnið að miklum rannsóknum á asma, sem er einn algeng- asti öndunarfærasjúkdómur- inn. Komið hefur í ljós við fyrri ránnsóknir, að lýsi hefur mjög góð áhrif á sykursýkis- og gigtarsjúklinga en nú segja áströlsku vísindamennirnir, að það geti einnig komið í veg fyrir asma. „Börn, sem eru haldin of- næmi og eiga foreldra með þann sama sjúkdóm, eiga síð- ur á hættu að fá asma borði þau reglulega feitan fisk, sagði Ann Woolcock prófessor í síðasta hefti af Astralska læknablaðinu. Lýsið eyðir bólgum Woolcock og fimm sam- starfsmenn hennar fylgdust með 808 skólabörnum á aldr- inum átta til 11 ára og kom- ust að því, að þau, sem þjáð- ust af asma, átu miklu minni fisk en þau, sem voru laus við sjúkdóminn. Talið er, að bólgueyðandi eiginleikar lýs- isins eigi hér hlut að máli en rannsóknum verður haldið áfram. Woolcock sagði, að sú breyting hefði átt sér stað í mataræði velmegunarríkj- anna, að æ minna væri neytt af ferskum mat. Á sama tíma hefði asmatilfellum fjölgað mikið. Barnastæróir frá 7.900 Fullorðinsstærðir frá 8.900 Skíðastretsbuxur með púðum Einlitar og marglitar. Frábært veró. ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 551 9800 og 551 3072.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.